Harry Shearer hættur að ljá Dr Hibbert rödd sína Atli Ísleifsson skrifar 23. febrúar 2021 08:18 Harry Shearer mun áfram tala fyrir fjölda annarra persóna Simpsons-þáttanna, þar á meðan Mr Burns, Smithers, Skinner skólastóra, Ned Flanders og Lovejoy prest. Getty Bandaríski leikarinn Harry Shearer er hættur að ljá lækninum Dr. Julius Hibbert rödd sína í þáttunum um Simpsons-fjölskylduna. Shearer hefur talað fyrir Dr. Hibbert í þáttunum í rúma þrjá áratugi, en aðstandendur þáttanna hafa nú tilkynnt að leikarinn Kevin Michael Richardson muni framvegis tala fyrir lækninn. Sjö mánuðir eru síðan aðstandendur Simpsons-þáttanna tilkynntu að framvegis myndu hvítir leikarar ekki ljá svörtum persónum þáttanna rödd sína, að því er fram kemur í frétt Guardian. Fox greindi frá því í gær að þátturinn sem frumsýndur var í bandarísku sjónvarpi í gærkvöldi yrði sá síðasti þar sem Shearer talar fyrir Hibbert. Framvegis yrði það Richardson sem hefur meðal annars talað fyrir Jerome, fyrrverandi kærasta Lois í þáttunum Family Guy. Richardson hefur áður talað fyrir aðrar persónur í Simpsons, þar með talið nígerískan kóng (í þættinum The Princess Guy), Jay G (The Great Phatsby) og klefafélaga Mr Burns (American History X-Cellent). Shearer mun áfram tala fyrir fjölda annarra persóna Simpsons-þáttanna, þar á meðan Mr Burns, Smithers, Skinner skólastóra, Ned Flanders og Lovejoy prest. Áður hafði verið greint frá því að leikarinn Hank Azaria myndi ekki lengur ljá verslunareigandanum Apu rödd sína, en hann er af indverskum uppruna. Bandaríkin Tengdar fréttir Hvítir leikarar munu ekki tala fyrir persónur af öðrum uppruna Framleiðendur hinna geysivinsælu The Simpsons hafa gefið það út að hvítir leikarar munu ekki tala fyrir persónur af öðrum uppruna. 27. júní 2020 13:17 Mest lesið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Sjö mánuðir eru síðan aðstandendur Simpsons-þáttanna tilkynntu að framvegis myndu hvítir leikarar ekki ljá svörtum persónum þáttanna rödd sína, að því er fram kemur í frétt Guardian. Fox greindi frá því í gær að þátturinn sem frumsýndur var í bandarísku sjónvarpi í gærkvöldi yrði sá síðasti þar sem Shearer talar fyrir Hibbert. Framvegis yrði það Richardson sem hefur meðal annars talað fyrir Jerome, fyrrverandi kærasta Lois í þáttunum Family Guy. Richardson hefur áður talað fyrir aðrar persónur í Simpsons, þar með talið nígerískan kóng (í þættinum The Princess Guy), Jay G (The Great Phatsby) og klefafélaga Mr Burns (American History X-Cellent). Shearer mun áfram tala fyrir fjölda annarra persóna Simpsons-þáttanna, þar á meðan Mr Burns, Smithers, Skinner skólastóra, Ned Flanders og Lovejoy prest. Áður hafði verið greint frá því að leikarinn Hank Azaria myndi ekki lengur ljá verslunareigandanum Apu rödd sína, en hann er af indverskum uppruna.
Bandaríkin Tengdar fréttir Hvítir leikarar munu ekki tala fyrir persónur af öðrum uppruna Framleiðendur hinna geysivinsælu The Simpsons hafa gefið það út að hvítir leikarar munu ekki tala fyrir persónur af öðrum uppruna. 27. júní 2020 13:17 Mest lesið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Hvítir leikarar munu ekki tala fyrir persónur af öðrum uppruna Framleiðendur hinna geysivinsælu The Simpsons hafa gefið það út að hvítir leikarar munu ekki tala fyrir persónur af öðrum uppruna. 27. júní 2020 13:17