Netverjar grættu sjónvarpskonu BBC eftir landsleik Englands Anton Ingi Leifsson skrifar 28. febrúar 2021 11:00 Sonja til hægri og fyrirliðin Owen til vinstri. getty/mike egerton Enska landsliðið í ruðningi tapaði nokkuð óvænt 40-24 fyrir grönnum sínum í Wales í gær og það vakti eðlilega ekki mikla gleði stuðningsmanna liðsins. Þeirra reiði fór þó algjörlega úr böndunum og sjónvarpskonan Sonja McLaughlan fékk mörg miður falleg skilaboð á Twitter eftir leikinn í gær. McLaughlan tók viðtal við fyrirliðann Owen Farrell í leikslok en í leiknum hafði Owen verið afar ósáttur með dómgæsluna í leiknum. McLaughlan gekk á Owen og spurði hann út í þessa reiði hans gagnvart dómurunum og við það voru netverjar ekki sáttir. „Eitruð, vandræðaleg, skammarlegt, skelfilegt. Hluti af því sem ég hef fengið að heyra. Takk fyrir að nota @ merkið svo þetta skili sér allt,“ skrifaði hún á Twitter síðu sína eftir viðtalið. „Hugsa sér að fá þetta flæðandi yfir sig fyrir að sinna vinnunni sinni. Er í bílnum grátandi. Vonandi eruði ánægð,“ bætti hún við. Sonja fékk mikinn stuðning eftir tístið sitt meðal annars frá ruðningssambandinu og fleira fólki. BBC Sport reporter Sonja McLaughlan left in tears after receiving 'toxic' abuse following Owen Farrell interview https://t.co/6jYuxRc8nV— MailOnline Sport (@MailSport) February 28, 2021 Rugby Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Þeirra reiði fór þó algjörlega úr böndunum og sjónvarpskonan Sonja McLaughlan fékk mörg miður falleg skilaboð á Twitter eftir leikinn í gær. McLaughlan tók viðtal við fyrirliðann Owen Farrell í leikslok en í leiknum hafði Owen verið afar ósáttur með dómgæsluna í leiknum. McLaughlan gekk á Owen og spurði hann út í þessa reiði hans gagnvart dómurunum og við það voru netverjar ekki sáttir. „Eitruð, vandræðaleg, skammarlegt, skelfilegt. Hluti af því sem ég hef fengið að heyra. Takk fyrir að nota @ merkið svo þetta skili sér allt,“ skrifaði hún á Twitter síðu sína eftir viðtalið. „Hugsa sér að fá þetta flæðandi yfir sig fyrir að sinna vinnunni sinni. Er í bílnum grátandi. Vonandi eruði ánægð,“ bætti hún við. Sonja fékk mikinn stuðning eftir tístið sitt meðal annars frá ruðningssambandinu og fleira fólki. BBC Sport reporter Sonja McLaughlan left in tears after receiving 'toxic' abuse following Owen Farrell interview https://t.co/6jYuxRc8nV— MailOnline Sport (@MailSport) February 28, 2021
Rugby Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira