Tilbúin til að virkja allt sem virkja þarf ef þörf krefur Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 4. mars 2021 19:04 Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Hafnarfjarðar. Vísir/Sigurjón Bæjaryfirvöld í Hafnarfirði eru tilbúin með allar viðbragðsáætlanir ef til eldgossins kemur. Bæjarstjórinn hefur hins vegar litlar áhyggjur og telur ólíklegt að hraun muni flæða inn í bæinn og hvetur til stillingar. „Við fylgjumst auðvitað grannt með framvindu mála eins og allir aðrir. Við hjá Hafnarfjarðarbæ erum með virka neyðarstjórn í samráði við almannavarnanefnd svæðisins og við fylgjum þeirra stefnu og ákvörðunum,” segir Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Hafnarfjarðar. Rýmingaráætlun sé til. „Það er samræmd rýmingar- og viðbragðsáætlun til fyrir höfuðborgarsvæðið. En eins og staðan er núna er það ekki metið að til þess þurfi að koma að það þurfi að virkja hana. Hún er til og það verður auðvitað gripið til hennar ef þörf krefur.” Hafnarfjörður er að miklu leyti byggður upp á hrauni en í næsta nágrenni er Krýsuvíkureldstöðin, sem er sú eldstöð sem stendur næst höfuðborgarsvæðinu. Rósa segir það ekki sérstakt áhyggjuefni að svo stöddu. „Það er mat sérfræðinga núna eins og staðan blasir við að við þurfum ekki að hafa áhyggjur af því. Og ekki heldur því að þó það komi til goss á Reykjanesi að hraun fari að flæða hérna inn í byggðina hjá okkur. Það er alls ekki sviðsmyndin sem blasir við og við höldum bara ró okkar.”Bærinn sé við öllu búinn. „Við erum tilbúin til að virkja allt sem virkja þarf ef þörf krefur,” segir Rósa . Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Hafnarfjörður Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Fleiri fréttir Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Sjá meira
„Við fylgjumst auðvitað grannt með framvindu mála eins og allir aðrir. Við hjá Hafnarfjarðarbæ erum með virka neyðarstjórn í samráði við almannavarnanefnd svæðisins og við fylgjum þeirra stefnu og ákvörðunum,” segir Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Hafnarfjarðar. Rýmingaráætlun sé til. „Það er samræmd rýmingar- og viðbragðsáætlun til fyrir höfuðborgarsvæðið. En eins og staðan er núna er það ekki metið að til þess þurfi að koma að það þurfi að virkja hana. Hún er til og það verður auðvitað gripið til hennar ef þörf krefur.” Hafnarfjörður er að miklu leyti byggður upp á hrauni en í næsta nágrenni er Krýsuvíkureldstöðin, sem er sú eldstöð sem stendur næst höfuðborgarsvæðinu. Rósa segir það ekki sérstakt áhyggjuefni að svo stöddu. „Það er mat sérfræðinga núna eins og staðan blasir við að við þurfum ekki að hafa áhyggjur af því. Og ekki heldur því að þó það komi til goss á Reykjanesi að hraun fari að flæða hérna inn í byggðina hjá okkur. Það er alls ekki sviðsmyndin sem blasir við og við höldum bara ró okkar.”Bærinn sé við öllu búinn. „Við erum tilbúin til að virkja allt sem virkja þarf ef þörf krefur,” segir Rósa .
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Hafnarfjörður Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Fleiri fréttir Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Sjá meira