Íslandsbanki hækkar fasta vexti húsnæðislána en fellir niður lántökugjöld af „grænum húsnæðislánum“ Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 6. mars 2021 13:01 Frá og með næsta þriðjudegi hækka fastir vextir óverðtryggðra lána hjá Íslandsbanka. Vísir/Vilhelm Frá og með næsta þriðjudegi hækka fastir vextir óverðtryggðra lána hjá Íslandsbanka. Þá taka jafnframt gildi breytingar á vaxtatöflu bankans sem fela í sér að ekkert lántökugjald verður innheimt af svokölluðum grænum húsnæðislánum auk þess sem 0,10% vaxtaafsláttur verður veittur af slíkum lánum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslandsbanka í gær. Það eru ekki aðeins vextir af óverðtryggðum húsnæðislánum sem hækka heldur hækka innlánsvextir með föstum vöxtum til tólf mánaða einnig, eða úr 1% og upp í 1,2%. Þá lækka aftur á móti vextir á láni í appi bankans um 0,30 prósentustig af nýjum lánum, og fara lægstu vextir þannig úr 5,95% niður í 5,65%. Hækkun fastra vaxta óverðtryggðra húsnæðislána sem áður var vísað til nemur á bilinu 0,10 til 0,30 prósentustigum. Þannig hækka vextir óverðtryggðra þriggja ára A húsnæðislána úr 4,10% upp í 4,20% og vextir óverðtryggðra fimm ára B húsnæðislána hækka úr 5,50% upp í 5,80% en nánari sundurliðun um breytingar á vaxtatöflu má nálgast í tilkynningu bankans. Á heimasíðu bankans segir um græn húsnæðislán að bankinn bjóði „hagstæðari kjör á húsnæðislánum við fjármögnun á vistvænu húsnæði sem hefur hlotið viðurkennda umhverfisvottun.“ Ekkert lántökugjald sé innheimt af slíkum lánum og þar að auki fáist 0,10% vaxtaafsláttur af lánakjörum ef eignin er vistvottuð. Íslenskir bankar Neytendur Húsnæðismál Mest lesið „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Neytendur Sækja á fjórða milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Eldmóðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjötíu Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra Kerfi sem virka eins og lungu landeldisstöðva 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslandsbanka í gær. Það eru ekki aðeins vextir af óverðtryggðum húsnæðislánum sem hækka heldur hækka innlánsvextir með föstum vöxtum til tólf mánaða einnig, eða úr 1% og upp í 1,2%. Þá lækka aftur á móti vextir á láni í appi bankans um 0,30 prósentustig af nýjum lánum, og fara lægstu vextir þannig úr 5,95% niður í 5,65%. Hækkun fastra vaxta óverðtryggðra húsnæðislána sem áður var vísað til nemur á bilinu 0,10 til 0,30 prósentustigum. Þannig hækka vextir óverðtryggðra þriggja ára A húsnæðislána úr 4,10% upp í 4,20% og vextir óverðtryggðra fimm ára B húsnæðislána hækka úr 5,50% upp í 5,80% en nánari sundurliðun um breytingar á vaxtatöflu má nálgast í tilkynningu bankans. Á heimasíðu bankans segir um græn húsnæðislán að bankinn bjóði „hagstæðari kjör á húsnæðislánum við fjármögnun á vistvænu húsnæði sem hefur hlotið viðurkennda umhverfisvottun.“ Ekkert lántökugjald sé innheimt af slíkum lánum og þar að auki fáist 0,10% vaxtaafsláttur af lánakjörum ef eignin er vistvottuð.
Íslenskir bankar Neytendur Húsnæðismál Mest lesið „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Neytendur Sækja á fjórða milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Eldmóðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjötíu Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra Kerfi sem virka eins og lungu landeldisstöðva 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Sjá meira