Lárus: Dómarar eiga aðeins að pæla áður en þeir dæma menn strax út af Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. mars 2021 20:46 Lárus var ekki sáttur með tap sinna manna í kvöld. vísir/hulda margrét Lárus Jónsson þjálfari Þórs Þorlákshafnar var að vonum svekktur eftir sex stiga tap í toppslag Dominos deildar karla. Hans menn fengu Keflavík í heimsókn og þurftu að sætta sig við tap. Lokatölur 88-94. „Þetta var bara hörkuleikur og ég er ánægður með margt,“ sagði Lárus eftir leikinn. „Við vinnum frákastabaráttuna en í síðasta leik sem við spiluðum við þá skíttöpuðum við henni. Við erum með 24 fráköst en þeir taka 31 víti og vinna eiginlega bara leikinn á því.“ Þórsarar voru lengi í gang í fyrsta leikhluta, en náðu sér á strik með góðu áhlaupi og leikurinn var í járnum eftir það. „Þetta er leikur áhlaupa og þeir komu með svona hálfpartinn svæðisvörn og við þurftum bara smá tíma til að aðlagast því. Við vorum ekkert að fara að stinga Keflavík af.“ Lárus var oft á tíðum frekar ósáttur við dómara leiksins og þá sérstaklega í síðari hálfleik þegar Davíð Arnar fékk sína fimmtu villu. „Mér fannst bara skrýtið að Dabbi kóngur hafi fengið tæknivillu þarna númer fjögur og svo fær hann á sig fimmtu villuna þegar hann er nýkominn inn á. Þetta er sjóðandi heitur leikmaður og dómarar eiga aðeins að pæla áður en þeir dæma menn bara strax útaf. Það þarf allavega að vera einhver alvöru villa.“ Þórsarar mæta Grindavík á fimmtudaginn og Lárus var strax farinn að undirbúa þann leik. „Það er bara recovery á morgun og svo byrjum við bara að úndirbúa okkur undir það. Við verðum klárir.“ Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild karla Þór Þorlákshöfn Keflavík ÍF Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fleiri fréttir „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Sjá meira
„Þetta var bara hörkuleikur og ég er ánægður með margt,“ sagði Lárus eftir leikinn. „Við vinnum frákastabaráttuna en í síðasta leik sem við spiluðum við þá skíttöpuðum við henni. Við erum með 24 fráköst en þeir taka 31 víti og vinna eiginlega bara leikinn á því.“ Þórsarar voru lengi í gang í fyrsta leikhluta, en náðu sér á strik með góðu áhlaupi og leikurinn var í járnum eftir það. „Þetta er leikur áhlaupa og þeir komu með svona hálfpartinn svæðisvörn og við þurftum bara smá tíma til að aðlagast því. Við vorum ekkert að fara að stinga Keflavík af.“ Lárus var oft á tíðum frekar ósáttur við dómara leiksins og þá sérstaklega í síðari hálfleik þegar Davíð Arnar fékk sína fimmtu villu. „Mér fannst bara skrýtið að Dabbi kóngur hafi fengið tæknivillu þarna númer fjögur og svo fær hann á sig fimmtu villuna þegar hann er nýkominn inn á. Þetta er sjóðandi heitur leikmaður og dómarar eiga aðeins að pæla áður en þeir dæma menn bara strax útaf. Það þarf allavega að vera einhver alvöru villa.“ Þórsarar mæta Grindavík á fimmtudaginn og Lárus var strax farinn að undirbúa þann leik. „Það er bara recovery á morgun og svo byrjum við bara að úndirbúa okkur undir það. Við verðum klárir.“ Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild karla Þór Þorlákshöfn Keflavík ÍF Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fleiri fréttir „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Sjá meira