Ræddu deyfðina yfir Njarðvík og fýluna á bekknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2021 14:01 Það er deyfð yfir öllu Njarðvíkurliðinu og líka yfir þjálfurunum á bekknum. Hér má sjá aðstoðarþjálfarana Friðrik Inga Rúnarsson og Halldór Rúnar Karlsson. Vísir/Vilhem Njarðvíkingar töpuðu þriðja leiknum í röð þegar þeir heimsóttu botnlið Hauka í gær og hafa nú aðeins unnið einn af síðustu sjö leikjum sínum í Domino´s deildinni. Domino´s Körfuboltakvöld ræddi slakt gengi Njarðvíkinga en ekkert lið í deildinni hefur fengið færri stig frá og með 30. janúar síðastliðinn. „Mér finnst svo mikil deyfð yfir öllu. Það er svo mikil deyfð yfir þjálfurunum því þeir sitja þarna með krosslagðar hendur og í fýlu,“ sagði Sævar Sævarsson, sérfræðingur í Domino´s Körfuboltakvöldi. „Það er eins og að þegar þeir komast tíu stigum yfir og hitt liðið gefst ekki upp, þá fara þeir bara í fýlu. Þetta er svo ólíkt því sem Njarðvík er þekkt fyrir. Ég er gapandi yfir þessu,“ sagði Sævar. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Andleysið í Njarðvík „Það er eitt að vera með hæfileikaríka leikmenn og vera kannski heppnir í kanalottói eða útlendingalottói og svoleiðis en deyfðin yfir öllu er eitthvað svo augljós,“ sagði Sævar. Hermann Hauksson fór yfir sóknarleik Njarðvíkinga í tapleiknum á móti Haukum. „Mér fannst þeir vera algjörlega hugmyndasnauðir og þeir drippluðu loftið úr boltanum nánast í hverri einustu sókn. Það var eins og menn væru ekki vissir á kerfum, það var enginn að hlaupa neitt eða gera neitt. Hlaupa í einhverjar eyður eða reyna að skapa eitthvað eða hreyfa boltann. Boltinn stoppaði svakalega mikið hjá hverjum einasta leikmanni,“ sagði Hermann Hauksson, sérfræðingur í Domino´s Körfuboltakvöldi. „Það var vont að horfa á þetta og ég hafði það á tilfinningunni að þeir þorðu ekki að taka á þessu og vinna þennan leik,“ sagði Hermann. Það má heyra meira um umræðuna um Njarðvík í myndbandinu hér fyrir ofan. Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld UMF Njarðvík Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Fleiri fréttir Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Sjá meira
Domino´s Körfuboltakvöld ræddi slakt gengi Njarðvíkinga en ekkert lið í deildinni hefur fengið færri stig frá og með 30. janúar síðastliðinn. „Mér finnst svo mikil deyfð yfir öllu. Það er svo mikil deyfð yfir þjálfurunum því þeir sitja þarna með krosslagðar hendur og í fýlu,“ sagði Sævar Sævarsson, sérfræðingur í Domino´s Körfuboltakvöldi. „Það er eins og að þegar þeir komast tíu stigum yfir og hitt liðið gefst ekki upp, þá fara þeir bara í fýlu. Þetta er svo ólíkt því sem Njarðvík er þekkt fyrir. Ég er gapandi yfir þessu,“ sagði Sævar. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Andleysið í Njarðvík „Það er eitt að vera með hæfileikaríka leikmenn og vera kannski heppnir í kanalottói eða útlendingalottói og svoleiðis en deyfðin yfir öllu er eitthvað svo augljós,“ sagði Sævar. Hermann Hauksson fór yfir sóknarleik Njarðvíkinga í tapleiknum á móti Haukum. „Mér fannst þeir vera algjörlega hugmyndasnauðir og þeir drippluðu loftið úr boltanum nánast í hverri einustu sókn. Það var eins og menn væru ekki vissir á kerfum, það var enginn að hlaupa neitt eða gera neitt. Hlaupa í einhverjar eyður eða reyna að skapa eitthvað eða hreyfa boltann. Boltinn stoppaði svakalega mikið hjá hverjum einasta leikmanni,“ sagði Hermann Hauksson, sérfræðingur í Domino´s Körfuboltakvöldi. „Það var vont að horfa á þetta og ég hafði það á tilfinningunni að þeir þorðu ekki að taka á þessu og vinna þennan leik,“ sagði Hermann. Það má heyra meira um umræðuna um Njarðvík í myndbandinu hér fyrir ofan. Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld UMF Njarðvík Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Fleiri fréttir Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Sjá meira