„Vonandi fáum við einhverja viðvörun“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. mars 2021 09:13 Fréttamaður BBC sést hér ræða við Elísabetu Pálmadóttur, náttúruvársérfræðing. BBC fjallar á vef sínum í dag um jarðskjálftahrinuna sem verið hefur viðvarandi á Reykjanesskaga síðastliðnar þrjár vikur. „Ísland skelfur vegna meira en 50 þúsund jarðskjálfta á þremur vikum“ er yfirskrift umfjöllunarinnar. Birt er myndband á vefnum þar sem meðal annars er rætt við náttúruvársérfræðingana Bjarka Kaldalóns Friis og Elísabetu Pálmadóttur og jarðfræðinginn Helgu Torfudóttur. Helga fer til dæmis með fréttamanni BBC, Jean Mackenzie, á Reykjanesskagann til að skoða það svæði þar sem virknin er mest. „Síðan á miðnætti hafa mælst 1200 skjálftar. Á einni viku er eðlilegt að mæla á milli hundrað og 200 skjálfta,“ segir Bjarki. „Full af fólki hefur vaknað vegna skjálftanna og við höfum fengið nokkra skjálfta stærri en fimm svo þetta er mjög óvenjulegt,“ segir Elísabet og bætir við að hún telji ekki neinn muni eftir álíka atburði. Mackenzie ræðir einnig við Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, sem segir að ástandið streituvaldandi og þá meira streituvaldandi fyrir fólkið sem býr nálægt upptökum skjálftanna. Elísabet segir ekki vitað hversu mikla viðvörun vísindamennirnir muni fá ef það kemur til eldgoss. „Vonandi fáum við einhverja viðvörun en þetta gæti orðið mjög lítið merki,“ segir Elísabet. Mínútur, klukkutímar? „Mínútur, já. Þess vegna tökum við þetta allt svo alvarlega.“ Umfjöllun BBC má sjá hér. Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Veður Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Undirbúa árásir á Húta og hernám Gasa Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Fleiri fréttir Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sjá meira
Birt er myndband á vefnum þar sem meðal annars er rætt við náttúruvársérfræðingana Bjarka Kaldalóns Friis og Elísabetu Pálmadóttur og jarðfræðinginn Helgu Torfudóttur. Helga fer til dæmis með fréttamanni BBC, Jean Mackenzie, á Reykjanesskagann til að skoða það svæði þar sem virknin er mest. „Síðan á miðnætti hafa mælst 1200 skjálftar. Á einni viku er eðlilegt að mæla á milli hundrað og 200 skjálfta,“ segir Bjarki. „Full af fólki hefur vaknað vegna skjálftanna og við höfum fengið nokkra skjálfta stærri en fimm svo þetta er mjög óvenjulegt,“ segir Elísabet og bætir við að hún telji ekki neinn muni eftir álíka atburði. Mackenzie ræðir einnig við Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, sem segir að ástandið streituvaldandi og þá meira streituvaldandi fyrir fólkið sem býr nálægt upptökum skjálftanna. Elísabet segir ekki vitað hversu mikla viðvörun vísindamennirnir muni fá ef það kemur til eldgoss. „Vonandi fáum við einhverja viðvörun en þetta gæti orðið mjög lítið merki,“ segir Elísabet. Mínútur, klukkutímar? „Mínútur, já. Þess vegna tökum við þetta allt svo alvarlega.“ Umfjöllun BBC má sjá hér.
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Veður Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Undirbúa árásir á Húta og hernám Gasa Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Fleiri fréttir Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sjá meira