Síðast þakkaði Simeone mæðrum sinna „hreðjastóru“ leikmanna Sindri Sverrisson skrifar 17. mars 2021 15:30 Diego Simeone, knattspyrnustjóri Atlético Madrid, þarf á sigri að halda í kvöld. Getty/Cristi Preda „Ég vil þakka mömmunum sem ólu upp þessa stráka með svona stórar hreðjar,“ sagði Diego Simeone í mikilli geðshræringu eftir að hafa stýrt Atlético Madrid til sigurs á Chelsea á Stamford Bridge fyrir sjö árum. Nú þarf Atlético að endurtaka leikinn. Atlético er 1-0 undir í einvígi sínu við Chelsea eftir að Olivier Giroud skoraði eina mark leiksins þegar liðin mættust í Búkarest. Heimaleikur Atlético fór þar fram vegna sóttvarnareglna en í kvöld eigast liðin við í Lundúnum. Simeone er enn við stjórnvölinn hjá Atlético líkt og árið 2014 en aðeins Koke kemur til með að spila leikinn sjálfan, eins og í 3-1 sigrinum á Brúnni það ár. Liðin höfðu gert markalaust jafntefli á Spáni en Simeone og hans menn fögnuðu ákaft eftir að hafa slegið út lærisveina Jose Mourinho og tryggt sér sæti í úrslitaleiknum. Svipmyndir úr leiknum má sjá í greininni hér að neðan. Það má því kannski segja að Simeone þekki uppskriftina að því að vinna Chelsea í útsláttarkeppni á Brúnni en nú þarf hann að eiga við Thomas Tuchel. Undir stjórn Þjóðverjans hefur Chelsea, sem verður án Jorginho og Mason Mount í kvöld vegna leikbanns, ekki enn tapað leik og aðeins fengið á sig tvö mörk í tólf leikjum. Reikna má með því að Luis Suárez og Joao Félix fái það hlutskipti öðrum fremur að brjóta þennan múr Chelsea í kvöld. Takist þeim það er aldrei að vita nema að mæður þeirra fái þakkarskeyti frá Simeone. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Sjá meira
Atlético er 1-0 undir í einvígi sínu við Chelsea eftir að Olivier Giroud skoraði eina mark leiksins þegar liðin mættust í Búkarest. Heimaleikur Atlético fór þar fram vegna sóttvarnareglna en í kvöld eigast liðin við í Lundúnum. Simeone er enn við stjórnvölinn hjá Atlético líkt og árið 2014 en aðeins Koke kemur til með að spila leikinn sjálfan, eins og í 3-1 sigrinum á Brúnni það ár. Liðin höfðu gert markalaust jafntefli á Spáni en Simeone og hans menn fögnuðu ákaft eftir að hafa slegið út lærisveina Jose Mourinho og tryggt sér sæti í úrslitaleiknum. Svipmyndir úr leiknum má sjá í greininni hér að neðan. Það má því kannski segja að Simeone þekki uppskriftina að því að vinna Chelsea í útsláttarkeppni á Brúnni en nú þarf hann að eiga við Thomas Tuchel. Undir stjórn Þjóðverjans hefur Chelsea, sem verður án Jorginho og Mason Mount í kvöld vegna leikbanns, ekki enn tapað leik og aðeins fengið á sig tvö mörk í tólf leikjum. Reikna má með því að Luis Suárez og Joao Félix fái það hlutskipti öðrum fremur að brjóta þennan múr Chelsea í kvöld. Takist þeim það er aldrei að vita nema að mæður þeirra fái þakkarskeyti frá Simeone. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Sjá meira