Max Montana braut agareglur og spilar ekki meira með Keflavík Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2021 15:45 Max Montana náði að spila sex leiki með Keflavíkur en hann verður ekki meira með liðinu. S2 Sport Bandaríski körfuboltamaðurinn Max Montana hefur spilað sinn síðasta leik með toppliði Keflavíkur í Domino´s deild karla í körfubolta. Keflavík hefur slítur samstarfi sínu við Max Montana en félagið staðfestir þetta á heimsíðu sinni. Karfan.is sagði fyrst frá þessu en Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur nú staðfest fréttirnar. „Á fundi stjórnar Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur í gærkvöldi var tekin sú ákvörðun að segja upp samningi við leikmann liðsins Max Montana. Ástæða uppsagnar á samningnum var brot leikmannsins á agareglum félagsins. Það er því ljóst að leikmaðurinn mun ekki spila meira fyrir lið Keflavíkur á þessu keppnistímabili,“ segir í fréttinni á heimasíðu Keflavíkur. Max kom til Keflavíkurliðsins í byrjun febrúar eða rétt fyrir lok gluggans og hefur hann aðeins leikið sex leiki með Keflavíkurliðinu. Keflvíkingar hafa unnið fimm af þessum sex leikjum en Montana var með 9,0 stig, 1,7 frákast og 0,3 stoðsendingar að meðaltali á 14,3 mínútum í leik. Montana hitti úr 35,5 prósent þriggja stiga skota sinna en hann skoraði þrjá þrista í tveimur leikjum, fyrst á móti Tindastól og svo á móti Þór Ak. þar sem hann var með átján stig. Keflvíkingar eru í frábærum málum í Domino´s deildinni, með tólf sigra í fjórtán leikjum og fjögurra stiga forskot. Næsti leikur er á móti nágrönnunum í Njarðvík á föstudagskvöldið. Dominos-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Keflavík hefur slítur samstarfi sínu við Max Montana en félagið staðfestir þetta á heimsíðu sinni. Karfan.is sagði fyrst frá þessu en Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur nú staðfest fréttirnar. „Á fundi stjórnar Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur í gærkvöldi var tekin sú ákvörðun að segja upp samningi við leikmann liðsins Max Montana. Ástæða uppsagnar á samningnum var brot leikmannsins á agareglum félagsins. Það er því ljóst að leikmaðurinn mun ekki spila meira fyrir lið Keflavíkur á þessu keppnistímabili,“ segir í fréttinni á heimasíðu Keflavíkur. Max kom til Keflavíkurliðsins í byrjun febrúar eða rétt fyrir lok gluggans og hefur hann aðeins leikið sex leiki með Keflavíkurliðinu. Keflvíkingar hafa unnið fimm af þessum sex leikjum en Montana var með 9,0 stig, 1,7 frákast og 0,3 stoðsendingar að meðaltali á 14,3 mínútum í leik. Montana hitti úr 35,5 prósent þriggja stiga skota sinna en hann skoraði þrjá þrista í tveimur leikjum, fyrst á móti Tindastól og svo á móti Þór Ak. þar sem hann var með átján stig. Keflvíkingar eru í frábærum málum í Domino´s deildinni, með tólf sigra í fjórtán leikjum og fjögurra stiga forskot. Næsti leikur er á móti nágrönnunum í Njarðvík á föstudagskvöldið.
Dominos-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira