Rafrænt aðgengi er jafnrétti Margrét Jóhannesdóttir skrifar 21. mars 2021 14:31 Innan veggja Háskóla Íslands koma nemendur víða að. Röskva er stúdentahreyfing sem berst fyrir hagsmunum allra stúdenta við Háskóla Íslands og rauði þráður Röskvu er jafnrétti allra til náms. Á undanförnum árum hefur verið unnið að frekari tæknivæðingu í námi við Háskóla Íslands sem hefur haft margar framfarir í för með sér. Það má sjá meðal annars með innleiðingu Canvas námsumsjónarkerfisins, rafrænu prófahaldi í Inspera og rafrænum aðgangskortum. Það sem er þó áríðandi núna er að tryggja upptökur á öllum kennslustundum og að þær séu allar aðgengilegar á netinu. Jafnframt er mikilvægt að vendikennsla sé innleidd í fleiri námsgreinum en hún hefur reynst nemendum gífurlega vel og skilar miklu. Rafrænar upptökur á kennslustundum og aukin vendikennsla tryggja jafnrétti nemenda að fyrirlestrum, meðal annars þeirra sem vinna með námi, sem eru 72% stúdenta á Íslandi. Það tryggir einnig að foreldrar sem þurfa að fara með börn sín í leikskóla sem og sækja þau fái aukinn sveigjanleika. Að sama skapi hjálpar það nemendum af erlendum uppruna sem eru að tileinka sér fagmálið á íslensku. Sömuleiðis mun það tryggja fjarnemum sömu tækifæri til velgengni í námi og nemendum sem hafa tök á því að mæta í staðkennslu. Eins og skýrt er hér að framan kemur þetta inn á marga þætti jafnréttis og við innan Röskvu ætlum að berjast fyrir því að upptökur á kennslu haldi áfram, ekki einungis á meðan á heimsfaraldrinum stendur heldur til frambúðar. Þannig viljum við nýta þá tæknivæðingu og tækniframfarir sem hafa átt sér stað í faraldrinum sem stökkpall að því að öll kennsla sé tekin upp og að tryggður sé aðgangur að upptökum með jafnrétti til náms að leiðarljósi. Höfundur er frambjóðandi Röskvu til Stúdentaráðs Háskóla Íslands á Heilbrigðisvísindasviði. Within the University of Iceland’s walls, students gather from all around. Röskva is a student organization that fights for every student’s right at the University of Iceland and the red thread throughout is equal opportunity for education. In recent years, the technological development of education in the University of Iceland has greatly improved and led to many advances. This is evident with the introduction of Canvas, the learning management system, online exams through Inspera, electronic access cards and more. The most important thing currently is securing recordings of all lectures and their availability online. Simultaneously, it is important to introduce vocational teaching to more subjects, as vocational teaching has proved many students extremely beneficial. Recorded lectures and vocational teaching secure students’ opportunity for education, including those who work alongside their studies, which 72% of Icelandic students do. These options also secure parents increased flexibility with their education, having to drop off and pick up their children at kindergarten. Furthermore, they help international students master the Icelandic language. Likewise, these options will give remote students the same opportunity for success, as students who are able to go to classes. As has been clarified above, this is a matter of equality and we in Röskva will fight for continued lecture recording, not only during the pandemic but permanently. We want the technological advancements made during the pandemic to be a starting point towards all teaching being available online with educational equality as a guiding light. The author is a Röskva candidate for The Student Council of the University of Iceland, School of Health Sciences. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skóla - og menntamál Jafnréttismál Hagsmunir stúdenta Mest lesið Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Bréf til varnar Hamlet eftir Kolfinnu Nikulásdóttur Björg Steinunn Gunnarsdóttir Skoðun Þegar barn verður fyrir kynferðisofbeldi Indíana Rós Ægisdóttir Skoðun Kærleikssamtökin sem almenn félagasamtök gera tilkall til sætis á Alþingi Sigurlaug G. Ingólfsdóttir Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson Skoðun Skattfrjáls ráðstöfun séreignarsparnaðar – fyrir alla! Anna María Jónsdóttir Skoðun Hver ætlar að taka fimmtu vaktina? Ákall til stjórnmálaflokka María Fjóla Harðardóttir,Halla Thoroddsen Skoðun Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson Skoðun Traust, von og tækifæri á Norðausturlandi Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Skoðun Skoðun Enga skammsýni í skammdeginu Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar barn verður fyrir kynferðisofbeldi Indíana Rós Ægisdóttir skrifar Skoðun Skattfrjáls ráðstöfun séreignarsparnaðar – fyrir alla! Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Bréf til varnar Hamlet eftir Kolfinnu Nikulásdóttur Björg Steinunn Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Skaðabótalög – tímabærar breytingar Styrmir Gunnarsson,Sveinbjörn Claessen skrifar Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson skrifar Skoðun Bættar samgöngur og betra samfélag í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhyggjur af breytingum á eftirliti með mannvirkjagerð og faggilding Ágúst Jónsson skrifar Skoðun Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess skrifar Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason skrifar Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason skrifar Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Gasa: Löng og torfarin leið til endurreisnar Philippe Lazzarini skrifar Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson skrifar Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Sjá meira
Innan veggja Háskóla Íslands koma nemendur víða að. Röskva er stúdentahreyfing sem berst fyrir hagsmunum allra stúdenta við Háskóla Íslands og rauði þráður Röskvu er jafnrétti allra til náms. Á undanförnum árum hefur verið unnið að frekari tæknivæðingu í námi við Háskóla Íslands sem hefur haft margar framfarir í för með sér. Það má sjá meðal annars með innleiðingu Canvas námsumsjónarkerfisins, rafrænu prófahaldi í Inspera og rafrænum aðgangskortum. Það sem er þó áríðandi núna er að tryggja upptökur á öllum kennslustundum og að þær séu allar aðgengilegar á netinu. Jafnframt er mikilvægt að vendikennsla sé innleidd í fleiri námsgreinum en hún hefur reynst nemendum gífurlega vel og skilar miklu. Rafrænar upptökur á kennslustundum og aukin vendikennsla tryggja jafnrétti nemenda að fyrirlestrum, meðal annars þeirra sem vinna með námi, sem eru 72% stúdenta á Íslandi. Það tryggir einnig að foreldrar sem þurfa að fara með börn sín í leikskóla sem og sækja þau fái aukinn sveigjanleika. Að sama skapi hjálpar það nemendum af erlendum uppruna sem eru að tileinka sér fagmálið á íslensku. Sömuleiðis mun það tryggja fjarnemum sömu tækifæri til velgengni í námi og nemendum sem hafa tök á því að mæta í staðkennslu. Eins og skýrt er hér að framan kemur þetta inn á marga þætti jafnréttis og við innan Röskvu ætlum að berjast fyrir því að upptökur á kennslu haldi áfram, ekki einungis á meðan á heimsfaraldrinum stendur heldur til frambúðar. Þannig viljum við nýta þá tæknivæðingu og tækniframfarir sem hafa átt sér stað í faraldrinum sem stökkpall að því að öll kennsla sé tekin upp og að tryggður sé aðgangur að upptökum með jafnrétti til náms að leiðarljósi. Höfundur er frambjóðandi Röskvu til Stúdentaráðs Háskóla Íslands á Heilbrigðisvísindasviði. Within the University of Iceland’s walls, students gather from all around. Röskva is a student organization that fights for every student’s right at the University of Iceland and the red thread throughout is equal opportunity for education. In recent years, the technological development of education in the University of Iceland has greatly improved and led to many advances. This is evident with the introduction of Canvas, the learning management system, online exams through Inspera, electronic access cards and more. The most important thing currently is securing recordings of all lectures and their availability online. Simultaneously, it is important to introduce vocational teaching to more subjects, as vocational teaching has proved many students extremely beneficial. Recorded lectures and vocational teaching secure students’ opportunity for education, including those who work alongside their studies, which 72% of Icelandic students do. These options also secure parents increased flexibility with their education, having to drop off and pick up their children at kindergarten. Furthermore, they help international students master the Icelandic language. Likewise, these options will give remote students the same opportunity for success, as students who are able to go to classes. As has been clarified above, this is a matter of equality and we in Röskva will fight for continued lecture recording, not only during the pandemic but permanently. We want the technological advancements made during the pandemic to be a starting point towards all teaching being available online with educational equality as a guiding light. The author is a Röskva candidate for The Student Council of the University of Iceland, School of Health Sciences.
Kærleikssamtökin sem almenn félagasamtök gera tilkall til sætis á Alþingi Sigurlaug G. Ingólfsdóttir Skoðun
Hver ætlar að taka fimmtu vaktina? Ákall til stjórnmálaflokka María Fjóla Harðardóttir,Halla Thoroddsen Skoðun
Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar
Kærleikssamtökin sem almenn félagasamtök gera tilkall til sætis á Alþingi Sigurlaug G. Ingólfsdóttir Skoðun
Hver ætlar að taka fimmtu vaktina? Ákall til stjórnmálaflokka María Fjóla Harðardóttir,Halla Thoroddsen Skoðun