Sigursteinn Arndal: Við létum hann líta full vel út Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 21. mars 2021 21:42 Sigursteinn Arndal, þjálfari FH Sigursteinn Arndal var sáttur með sigur sinna manna á Selfossi í Olís-deild karla í kvöld. ,,Ég er ótrúlega lukkulegur með þetta. Ánægður með sigurinn,“ sagði Sigursteinn í leikslok. Það er hægt að segja að enginn bjóst við að FH myndi vinna þennan leik miðað við gengi þeirra í byrjun fyrri hálfleiks þar sem þeir voru komnir með 4 mörk eftir 20. mínútur. ,,Það vantaði mikið tempó og svo vantaði nátturulega bara að nýta færin. Hann stóð sig frábærlega í markinu hjá Selfyssingum en við létum hann líta full vel út.“ Sigursteinn stappaði stálinu í sína menn í hálfleik og snéri allt annað lið á völlinn í seinni hálfleik. ,,Við vorum búnir að koma okkur inn í leikinn í hálfleik. Það var jafnt í hálfleik og við töluðum um að halda áfram með varnarleikinn sem við vorum búnir að vera spila í fyrri hálfleik og halda áfram tempóinu. Við vissum að við myndum stinga þá af á eitthverjum tímapunkti.“ Aðspurður út í fjarveru Jóhans Birgis og Egils sagði hann að það væru smávegis meiðsl en kom því einnig að, að það vanti nú menn á skýrslu hjá öllum liðum. FH Olís-deild karla Handbolti Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Selfoss 28-27 | FH hafði betur með minnsta mun FH vann nauman sigur á Selfossi í Olís deild karla í kvöld. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 21. mars 2021 21:09 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
,,Ég er ótrúlega lukkulegur með þetta. Ánægður með sigurinn,“ sagði Sigursteinn í leikslok. Það er hægt að segja að enginn bjóst við að FH myndi vinna þennan leik miðað við gengi þeirra í byrjun fyrri hálfleiks þar sem þeir voru komnir með 4 mörk eftir 20. mínútur. ,,Það vantaði mikið tempó og svo vantaði nátturulega bara að nýta færin. Hann stóð sig frábærlega í markinu hjá Selfyssingum en við létum hann líta full vel út.“ Sigursteinn stappaði stálinu í sína menn í hálfleik og snéri allt annað lið á völlinn í seinni hálfleik. ,,Við vorum búnir að koma okkur inn í leikinn í hálfleik. Það var jafnt í hálfleik og við töluðum um að halda áfram með varnarleikinn sem við vorum búnir að vera spila í fyrri hálfleik og halda áfram tempóinu. Við vissum að við myndum stinga þá af á eitthverjum tímapunkti.“ Aðspurður út í fjarveru Jóhans Birgis og Egils sagði hann að það væru smávegis meiðsl en kom því einnig að, að það vanti nú menn á skýrslu hjá öllum liðum.
FH Olís-deild karla Handbolti Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Selfoss 28-27 | FH hafði betur með minnsta mun FH vann nauman sigur á Selfossi í Olís deild karla í kvöld. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 21. mars 2021 21:09 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Leik lokið: FH - Selfoss 28-27 | FH hafði betur með minnsta mun FH vann nauman sigur á Selfossi í Olís deild karla í kvöld. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 21. mars 2021 21:09
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita