Opna Suðurstrandarveg með takmörkunum í kvöld Kristín Ólafsdóttir skrifar 22. mars 2021 18:41 Frá Suðurstrandarvegi í dag. Vísir/Egill Suðurstrandarvegur verður opnaður með takmörkunum í kvöld mánudaginn 22. mars en vegurinn hefur staðið lokaður síðan á fimmtudag, degi áður en eldgos hófst í Geldingadal. Fram kemur í tilkynningu frá Vegagerðinni að einstefna verði á veginum frá lokuninni sem verið hefur við bæinn Hraun, Grindavíkurmegin. Tvístefna verði frá vegamótunum við Krýsuvíkurveg í vestur u.þ.b. að Ísólfsskála, sem verði þá nálægt þeim stað þar sem mögulegt verður að leggja bílum ef ætlunin er að skoða gosið í Geldingadal. Á leiðinni milli Grindavíkur og gosstöðvanna þar sem verður einstefna er fólk beðið að stöðva hvorki né leggja bifreiðum sínum fyrr en eftir að komið er yfir Festarfjall, eða eftir í fyrsta lagi tvo kílómetra frá Hrauni. Svona verður opnuninni háttað á Suðurstrandarvegi.Vegagerðin „Hámarkshraði verður 50 km á klukkustund. Þungatakmarkanir eru í gildi og miðast við 7t ásþunga. Engar takmarkanir eru ef komið er að austanverðu. Þeir sem aka frá Grindavík og austur um þurfa síðan að aka áfram austur á bakaleiðinni og taka þá Krýsuvíkurveg til að komast til Reykjavíkur,“ segir í tilkynningu Vegagerðarinnar. Unnið er að gerð skilta en reikna má með að þeirri vinnu ljúki í kvöld. Þá verði leiðin opnuð um leið. Rétt sé að benda á að svæðið við gosstöðvarnar er lokað „og verður væntanlega lokað fram yfir það að þessari vinnu lýkur.“ Tilkynning Vegagerðarinnar um stöðuna á Suðurstrandarvegi og við gosstöðvarnar. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Umferð Tengdar fréttir Leiðin sem flestir mæla með að gosinu í Geldingadal Margir hafa velt því fyrir sér hvaða leið sé best að fara að gosinu í Geldingadal. Á laugardag mælti Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn með því að ganga frá Bláa lóninu. 22. mars 2021 14:44 Grillað brauð, hjólreiðafólk og þjóðhátíðarstemning við gosið Mikill mannfjöldi var við eldgosið í Geldingadal við Fagradalsfjall þegar Vilhelm Gunnarsson fréttaljósmyndari Vísis leit þar við í gær. 22. mars 2021 14:30 Brýnt að virða tilmæli því á morgun gæti mengun orðið lífshættuleg Náttúruvársérfræðingur segir að staðan á eldgosinu sé svipuð og í upphafi og að það sé ekkert sem bendi til þess að því ljúki í dag. Biðlað er til fólks um að virða tilmæli almannavarna því þegar lægir á morgun gæti gosmengun í Geldingadal orðið lífshættuleg. 22. mars 2021 14:27 Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Erlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu frá Vegagerðinni að einstefna verði á veginum frá lokuninni sem verið hefur við bæinn Hraun, Grindavíkurmegin. Tvístefna verði frá vegamótunum við Krýsuvíkurveg í vestur u.þ.b. að Ísólfsskála, sem verði þá nálægt þeim stað þar sem mögulegt verður að leggja bílum ef ætlunin er að skoða gosið í Geldingadal. Á leiðinni milli Grindavíkur og gosstöðvanna þar sem verður einstefna er fólk beðið að stöðva hvorki né leggja bifreiðum sínum fyrr en eftir að komið er yfir Festarfjall, eða eftir í fyrsta lagi tvo kílómetra frá Hrauni. Svona verður opnuninni háttað á Suðurstrandarvegi.Vegagerðin „Hámarkshraði verður 50 km á klukkustund. Þungatakmarkanir eru í gildi og miðast við 7t ásþunga. Engar takmarkanir eru ef komið er að austanverðu. Þeir sem aka frá Grindavík og austur um þurfa síðan að aka áfram austur á bakaleiðinni og taka þá Krýsuvíkurveg til að komast til Reykjavíkur,“ segir í tilkynningu Vegagerðarinnar. Unnið er að gerð skilta en reikna má með að þeirri vinnu ljúki í kvöld. Þá verði leiðin opnuð um leið. Rétt sé að benda á að svæðið við gosstöðvarnar er lokað „og verður væntanlega lokað fram yfir það að þessari vinnu lýkur.“ Tilkynning Vegagerðarinnar um stöðuna á Suðurstrandarvegi og við gosstöðvarnar.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Umferð Tengdar fréttir Leiðin sem flestir mæla með að gosinu í Geldingadal Margir hafa velt því fyrir sér hvaða leið sé best að fara að gosinu í Geldingadal. Á laugardag mælti Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn með því að ganga frá Bláa lóninu. 22. mars 2021 14:44 Grillað brauð, hjólreiðafólk og þjóðhátíðarstemning við gosið Mikill mannfjöldi var við eldgosið í Geldingadal við Fagradalsfjall þegar Vilhelm Gunnarsson fréttaljósmyndari Vísis leit þar við í gær. 22. mars 2021 14:30 Brýnt að virða tilmæli því á morgun gæti mengun orðið lífshættuleg Náttúruvársérfræðingur segir að staðan á eldgosinu sé svipuð og í upphafi og að það sé ekkert sem bendi til þess að því ljúki í dag. Biðlað er til fólks um að virða tilmæli almannavarna því þegar lægir á morgun gæti gosmengun í Geldingadal orðið lífshættuleg. 22. mars 2021 14:27 Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Erlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Sjá meira
Leiðin sem flestir mæla með að gosinu í Geldingadal Margir hafa velt því fyrir sér hvaða leið sé best að fara að gosinu í Geldingadal. Á laugardag mælti Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn með því að ganga frá Bláa lóninu. 22. mars 2021 14:44
Grillað brauð, hjólreiðafólk og þjóðhátíðarstemning við gosið Mikill mannfjöldi var við eldgosið í Geldingadal við Fagradalsfjall þegar Vilhelm Gunnarsson fréttaljósmyndari Vísis leit þar við í gær. 22. mars 2021 14:30
Brýnt að virða tilmæli því á morgun gæti mengun orðið lífshættuleg Náttúruvársérfræðingur segir að staðan á eldgosinu sé svipuð og í upphafi og að það sé ekkert sem bendi til þess að því ljúki í dag. Biðlað er til fólks um að virða tilmæli almannavarna því þegar lægir á morgun gæti gosmengun í Geldingadal orðið lífshættuleg. 22. mars 2021 14:27