Leikskólabörn í Laugarnesi í úrvinnslusóttkví Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. mars 2021 08:32 Myndin er tekin við leikskólann Laugasól í verkfalli sem starfsfólk leikskólanna fór í fyrir um ári síðan. Vísir/Vilhelm Leikskólabörn og starfsfólk leikskólanna Laugasólar og Hofs í Laugarneshverfi í Reykjavík eru komin í úrvinnslusóttkví. Samkvæmt upplýsingum frá leikskólastjórum skólanna eru ekki staðfest smit í skólunum, hvorki hjá börnum né starfsmönnum, heldur er um að ræða varúðarráðstöfun vegna fjölda smita í hverfinu sem enn eru að greinast að því er virðist. Á Laugasól eru 145 börn og á Hofi eru 128 börn. Nemendur í 6. bekk í Laugarnesskóla og þeir sem æfa með 5. flokki Þróttar í knattspyrnu karla hafa verið í sóttkví frá því fyrr í vikunni eftir að smit komu upp í árgangnum og flokknum. Á sunnudag greindist kennari í 6. bekk í Laugarnesskóla með veiruna og fóru í kjölfarið áttatíu nemendur og fjórir starfsmenn skólans í sóttkví. Á þriðjudag greindust síðan ellefu nemendur við skólann smitaðir en þeir voru allir í sóttkví. Nú eru um hundrað nemendur í sóttkví og á þriðja tug starfsmanna Laugarnesskóla. Í gær greindist síðan nemandi í Laugalækjarskóla með kórónuveiruna og eru öll börn í skólanum komin í sóttkví. Vísir fylgist með gangi mála í faraldrinum í vaktinni sem nálgast má hér. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Leikskólar Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Eldur í Sorpu á Granda Innlent Fleiri fréttir Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum frá leikskólastjórum skólanna eru ekki staðfest smit í skólunum, hvorki hjá börnum né starfsmönnum, heldur er um að ræða varúðarráðstöfun vegna fjölda smita í hverfinu sem enn eru að greinast að því er virðist. Á Laugasól eru 145 börn og á Hofi eru 128 börn. Nemendur í 6. bekk í Laugarnesskóla og þeir sem æfa með 5. flokki Þróttar í knattspyrnu karla hafa verið í sóttkví frá því fyrr í vikunni eftir að smit komu upp í árgangnum og flokknum. Á sunnudag greindist kennari í 6. bekk í Laugarnesskóla með veiruna og fóru í kjölfarið áttatíu nemendur og fjórir starfsmenn skólans í sóttkví. Á þriðjudag greindust síðan ellefu nemendur við skólann smitaðir en þeir voru allir í sóttkví. Nú eru um hundrað nemendur í sóttkví og á þriðja tug starfsmanna Laugarnesskóla. Í gær greindist síðan nemandi í Laugalækjarskóla með kórónuveiruna og eru öll börn í skólanum komin í sóttkví. Vísir fylgist með gangi mála í faraldrinum í vaktinni sem nálgast má hér.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Leikskólar Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Eldur í Sorpu á Granda Innlent Fleiri fréttir Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Sjá meira