Brjóta páskaeggin svo flestir skjólstæðingar fái mola Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 2. apríl 2021 14:10 Rósý Sigþórsdóttir verkefnastýra kaffistofu Samhjálpar býst við allt að 200 manns í mat á páskadag. Því miður sé ekki til nóg af páskaeggjum. Vísir Búist er við fjölmenni í mat hjá Samhjálp á páskadag en daglega koma hundrað og fimmtíu til tvöhundruð manns í hádegismat að sögn verkefnastýru kaffistofunnar. Fjölgað hafi í hóp þeirra sem þurfi á aðstoð að halda. Ekki er til nóg af páskaeggjum fyrir alla á páskadag. Samhjálp félagasamtök hafa starfað að góðgerðarmálum og hjálparstarfi í 47 ár og reka fjölmörg úrræði þar á meðal kaffistofuna í Borgartúni 1. Þar er boðið upp á morgunkaffi, meðlæti og heita máltíð í hádeginu, alla daga ársins fyrir utangarðsfólk og aðra þá sem um sárt eiga að binda. Rósý Sigþórsdóttir er verkefnastýra þar. „Við erum að fá 150 til 200 manns á hverjum degi og það hefur verið að aukast. Atvinnulausir eru meira að koma og svo virðist fátækt vera að aukast. Það er líka meiri þungi yfir fólki sem kemur í fyrsta sinn, mörgum reynast fyrstu skrefin að því að þiggja hjálp erfið,“ segir Rósý. Hún segir að boðið verði uppá máltíðir um páskanna og á páskadag verði lambaveisla sem góðir bakhjarlar Samhjálpar bjóði uppá. Við erum með opin núna um páskanna frá 11 til 13 og morgun laugardag frá 11 til 14. Þá verður veisla hjá okkur á páskadag en því miður eigum við ekki nóg af páskaeggjum fyrir alla. Við höfum tekið það ráð þegar við höfum fengið egg að brjóta það svo sem flestir fái smá mola,“ segir Rósý. Aðspurð um hvor fólk geti komið með páskaegg handa skjólstæðingum Samhjálpar segir Rósý. „Já að sjálfsögðu við erum með opið í Borgartúni eitt í kringum hátíðina nú um páskanna.“ Hún segir að hertar samkomutakmarkanir valdi því að fólk sé hleypt inn í hollum og geti ekki verið eins lengi að snæðingi og áður en en allir sýni því skilning. Félagsmál Páskar Reykjavík Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Fleiri fréttir Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Sjá meira
Samhjálp félagasamtök hafa starfað að góðgerðarmálum og hjálparstarfi í 47 ár og reka fjölmörg úrræði þar á meðal kaffistofuna í Borgartúni 1. Þar er boðið upp á morgunkaffi, meðlæti og heita máltíð í hádeginu, alla daga ársins fyrir utangarðsfólk og aðra þá sem um sárt eiga að binda. Rósý Sigþórsdóttir er verkefnastýra þar. „Við erum að fá 150 til 200 manns á hverjum degi og það hefur verið að aukast. Atvinnulausir eru meira að koma og svo virðist fátækt vera að aukast. Það er líka meiri þungi yfir fólki sem kemur í fyrsta sinn, mörgum reynast fyrstu skrefin að því að þiggja hjálp erfið,“ segir Rósý. Hún segir að boðið verði uppá máltíðir um páskanna og á páskadag verði lambaveisla sem góðir bakhjarlar Samhjálpar bjóði uppá. Við erum með opin núna um páskanna frá 11 til 13 og morgun laugardag frá 11 til 14. Þá verður veisla hjá okkur á páskadag en því miður eigum við ekki nóg af páskaeggjum fyrir alla. Við höfum tekið það ráð þegar við höfum fengið egg að brjóta það svo sem flestir fái smá mola,“ segir Rósý. Aðspurð um hvor fólk geti komið með páskaegg handa skjólstæðingum Samhjálpar segir Rósý. „Já að sjálfsögðu við erum með opið í Borgartúni eitt í kringum hátíðina nú um páskanna.“ Hún segir að hertar samkomutakmarkanir valdi því að fólk sé hleypt inn í hollum og geti ekki verið eins lengi að snæðingi og áður en en allir sýni því skilning.
Félagsmál Páskar Reykjavík Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Fleiri fréttir Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Sjá meira