Önnur sprunga gæti opnast Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 6. apríl 2021 12:09 Salóme Jórunn Bernharðsdóttir náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands. Vísir Náttúruvársérfræðingur á Veðurstofunni segir hættu á að fleiri sprungur opnist meðfram sprungunni sem opnaðist við Meradali í gær. Talsverð virkni hefur verið á gosstöðvunum á Reykjanesskaga frá því í nótt bæði í Geldingadölum og nýju sprungunni í Meradölum. Salóme Jórunn Bernharðsdóttir er náttúruvársérfræðingur á Veðurstofunni. „Það er bæði að gjósa úr gígnum í Geldingadölum og þessari nýju sprungu sem er fyrir ofan Meradali. Það er þokkalegur gangur í gígunum við sjónrænt mat í dag og ekki hægt að segja að mikið hafi dregið úr kvikuflæðinu síðustu klukkustundir þó það hafi gerst um stund í gær,“ segir Salóme. Strókarnir frá eldstöðvunum tveimur í morgun. Blámóða sést í bólstrinum miðjum. Myndin er tekin frá Grindavíkurvegi á tólfta tímanum.Vísir/KMU Eldstöðvarnar eru lokaðar í dag. Salóme segir það vegna þessara nýju aðstæðna. „Það er náttúrulega hætta á því að það opnist þarna fleiri sprungur í þessari stefnu og við erum að skoða aðstæður á svæðinu,“ segir hún. Salóme segir eins og staðan sé nú séu gasmengun frá svæðinu að berast út á sjó. En koltvísýringur geti safnast upp í lægðum á svæðinu. Ef áttin fer í suðvestur gæti mengun borist til Grindavíkur en ekki sé útlit fyrir það í dag og fram á kvöld. Aðspurð um hvort að eldgos þarna geti kveikt á öðrum eldstöðvarkerfum á svæðinu en þær eru fimm talsins segir Salóme. „Á löngum tíma þá getur orðið samspil, ekki samspil kviku heldur virknisamspil á milli eldstöðvarkerfa á Reykjanesi. En þá erum við að tala um í tugum ára eða hundruð ára.“ Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Áfram lokað á gossvæðinu Áfram verður lokað á gossvæðinu á Reykjanesskaga vegna mengunarhættu. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu lögreglunnar á Suðurnesjum. 6. apríl 2021 10:14 Sjáðu nýju sprunguna úr lofti Ný sprunga hefur nú opnast um hálfan kílómetra norðaustur af gosstöðvunum í Geldingadölum. Sprungan er um tvö hundruð metra löng og rennur hraunið niður í Merardali. 5. apríl 2021 14:10 Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Fleiri fréttir Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Sjá meira
Talsverð virkni hefur verið á gosstöðvunum á Reykjanesskaga frá því í nótt bæði í Geldingadölum og nýju sprungunni í Meradölum. Salóme Jórunn Bernharðsdóttir er náttúruvársérfræðingur á Veðurstofunni. „Það er bæði að gjósa úr gígnum í Geldingadölum og þessari nýju sprungu sem er fyrir ofan Meradali. Það er þokkalegur gangur í gígunum við sjónrænt mat í dag og ekki hægt að segja að mikið hafi dregið úr kvikuflæðinu síðustu klukkustundir þó það hafi gerst um stund í gær,“ segir Salóme. Strókarnir frá eldstöðvunum tveimur í morgun. Blámóða sést í bólstrinum miðjum. Myndin er tekin frá Grindavíkurvegi á tólfta tímanum.Vísir/KMU Eldstöðvarnar eru lokaðar í dag. Salóme segir það vegna þessara nýju aðstæðna. „Það er náttúrulega hætta á því að það opnist þarna fleiri sprungur í þessari stefnu og við erum að skoða aðstæður á svæðinu,“ segir hún. Salóme segir eins og staðan sé nú séu gasmengun frá svæðinu að berast út á sjó. En koltvísýringur geti safnast upp í lægðum á svæðinu. Ef áttin fer í suðvestur gæti mengun borist til Grindavíkur en ekki sé útlit fyrir það í dag og fram á kvöld. Aðspurð um hvort að eldgos þarna geti kveikt á öðrum eldstöðvarkerfum á svæðinu en þær eru fimm talsins segir Salóme. „Á löngum tíma þá getur orðið samspil, ekki samspil kviku heldur virknisamspil á milli eldstöðvarkerfa á Reykjanesi. En þá erum við að tala um í tugum ára eða hundruð ára.“
Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Áfram lokað á gossvæðinu Áfram verður lokað á gossvæðinu á Reykjanesskaga vegna mengunarhættu. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu lögreglunnar á Suðurnesjum. 6. apríl 2021 10:14 Sjáðu nýju sprunguna úr lofti Ný sprunga hefur nú opnast um hálfan kílómetra norðaustur af gosstöðvunum í Geldingadölum. Sprungan er um tvö hundruð metra löng og rennur hraunið niður í Merardali. 5. apríl 2021 14:10 Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Fleiri fréttir Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Sjá meira
Áfram lokað á gossvæðinu Áfram verður lokað á gossvæðinu á Reykjanesskaga vegna mengunarhættu. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu lögreglunnar á Suðurnesjum. 6. apríl 2021 10:14
Sjáðu nýju sprunguna úr lofti Ný sprunga hefur nú opnast um hálfan kílómetra norðaustur af gosstöðvunum í Geldingadölum. Sprungan er um tvö hundruð metra löng og rennur hraunið niður í Merardali. 5. apríl 2021 14:10