Tugir mótmælenda handteknir í Minnesota Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 13. apríl 2021 20:01 Mótmælandi kallar að lögreglu fyrir utan lögreglustöðina í Brooklyn Center. AP/Christian Monterrosa Fjörutíu mótmælendur voru handteknir í Brooklyn Center í Bandaríkjunum í nótt. Mikil reiði er á meðal borgarbúa eftir að lögregla skaut tvítugan svartan karlmann til bana á sunnudag. Mótmæli hafa geisað síðustu tvær nætur í þessari þrjátíu þúsund manna borg í Minnesota-ríki, skammt norður af Minneapolis. Útgöngubann var í gildi í nótt sem hafði engin áhrif á mótmælendur og beitti lögregla bæði hvellsprengjum og táragasi til þess að reyna að ná stjórn á aðstæðum. Rétt eins og eftir drápið á George Floyd, öðrum svörtum karlmanni, í fyrra er nú mótmælt víðar um Bandaríkin. Í Portland kom til átaka á milli lögreglu og mótmælenda. Lögreglan í Brooklyn Center birti myndband af því í nótt þegar lögreglukona með 26 ára starfsreynslu skaut hinn tvítuga Daunte Wright til bana á sunnudag. Svo virðist sem hún hafi ruglast á skambyssu sinni og rafbyssu. Mótmælendur í borginni krefjast, rétt eins og áður, að lögregluofbeldi linni og fara fram á róttækar breytingar. Borgarstjórinn hefur lofað réttlæti og sagðist vilja að lögregluþjónninn verði rekinn. Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Black Lives Matter Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Fleiri fréttir Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Sjá meira
Mótmæli hafa geisað síðustu tvær nætur í þessari þrjátíu þúsund manna borg í Minnesota-ríki, skammt norður af Minneapolis. Útgöngubann var í gildi í nótt sem hafði engin áhrif á mótmælendur og beitti lögregla bæði hvellsprengjum og táragasi til þess að reyna að ná stjórn á aðstæðum. Rétt eins og eftir drápið á George Floyd, öðrum svörtum karlmanni, í fyrra er nú mótmælt víðar um Bandaríkin. Í Portland kom til átaka á milli lögreglu og mótmælenda. Lögreglan í Brooklyn Center birti myndband af því í nótt þegar lögreglukona með 26 ára starfsreynslu skaut hinn tvítuga Daunte Wright til bana á sunnudag. Svo virðist sem hún hafi ruglast á skambyssu sinni og rafbyssu. Mótmælendur í borginni krefjast, rétt eins og áður, að lögregluofbeldi linni og fara fram á róttækar breytingar. Borgarstjórinn hefur lofað réttlæti og sagðist vilja að lögregluþjónninn verði rekinn.
Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Black Lives Matter Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Fleiri fréttir Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Sjá meira
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“