Hafdís Hrönn vill þriðja sætið á lista Framsóknar Atli Ísleifsson skrifar 14. apríl 2021 11:26 Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir. Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir lögfræðingur hefur tilkynnt að hún sækist eftir þriðja sætinu á lista Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi fyrir komandi þingkosningar sem fram fara í september. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hafdísi Hrönn þar sem hún segist gera þetta eftir mikla hvatningu og að vel ígrunduðu máli. „Við hjónin erum búsett á Selfossi ásamt tveimur dætrum okkar. Ég starfa sem lögfræðingur. Er stjórnarformaður Félags Sameinuðu þjóðanna á Íslandi og hef lagt mitt af mörkum fyrir Kvennaráðgjöfina þar sem ég hef sinnt lögfræðiráðgjöf og sit í umboði hennar í verkefnastjórn Sigurhæða – þjónustumiðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis á Suðurlandi. Undanfarin ár hef ég lagt mitt af mörkum fyrir Framsókn í Árborg þar sem ég hef kynnst mikið af öflugu fólki sem lætur sig samfélagið varða. Ég er stolt af því að vera kona í Framsókn og er stolt af því flotta starfi sem flokkurinn hefur verið skilað af sér. Allt gott má bæta og vil ég leggja mitt af mörkum og styðja við áframhaldandi framsókn á komandi kjörtímabili. Málefnin eru mörg og fjölbreytt, þau sem vilja kynna sér áherslur mínar endilega kíkið inná www.hafdishronn.is. Það sem ég tel vera mest aðkallandi fyrir okkur í Suðurkjördæmi núna er að við blásum til sóknar í atvinnumálum,“ segir Hafdís Hrönn. Alþingiskosningar 2021 Árborg Framsóknarflokkurinn Suðurkjördæmi Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hafdísi Hrönn þar sem hún segist gera þetta eftir mikla hvatningu og að vel ígrunduðu máli. „Við hjónin erum búsett á Selfossi ásamt tveimur dætrum okkar. Ég starfa sem lögfræðingur. Er stjórnarformaður Félags Sameinuðu þjóðanna á Íslandi og hef lagt mitt af mörkum fyrir Kvennaráðgjöfina þar sem ég hef sinnt lögfræðiráðgjöf og sit í umboði hennar í verkefnastjórn Sigurhæða – þjónustumiðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis á Suðurlandi. Undanfarin ár hef ég lagt mitt af mörkum fyrir Framsókn í Árborg þar sem ég hef kynnst mikið af öflugu fólki sem lætur sig samfélagið varða. Ég er stolt af því að vera kona í Framsókn og er stolt af því flotta starfi sem flokkurinn hefur verið skilað af sér. Allt gott má bæta og vil ég leggja mitt af mörkum og styðja við áframhaldandi framsókn á komandi kjörtímabili. Málefnin eru mörg og fjölbreytt, þau sem vilja kynna sér áherslur mínar endilega kíkið inná www.hafdishronn.is. Það sem ég tel vera mest aðkallandi fyrir okkur í Suðurkjördæmi núna er að við blásum til sóknar í atvinnumálum,“ segir Hafdís Hrönn.
Alþingiskosningar 2021 Árborg Framsóknarflokkurinn Suðurkjördæmi Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira