Hamar deildarmeistari eftir að hætt var við tímabilið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. apríl 2021 17:30 Karlalið Hamars er deildarmeistari í blaki árið 2021. Þetta kom fram í tilkynningu blaksambands Íslands nú í morgun. „Ákvarðanir BLÍ um framhald deildakeppninnar tryggja Hamri deildarmeistaratitilinn fyrir keppnistímabilið 2021,“ segir í tilkynningu sambandsins. „Ákveðið var að ekki verði reynt að koma leikjum sem frestað var í sóttvarnarpásu fyrir á þeim leikdögum sem eftir eru tímabilsins. Forusta Hamars er slík að ekkert lið getur náð þeim að stigum miðað við þá leiki sem eru á tímabilinu og Hamarsmenn eru því handhafar bæði deildarmeistara og bikarmeistaratitils á þessu keppnistímabili.“ „Síðustu leikir deildarinnar munu þó fara fram með eðlilegum hætti en keppni í Mizunodeild karla hefst aftur þann 21. apríl. Í Mizunodeild kvenna eru einungis þrír leikir eftir og fara þeir allir fram 23. apríl.“ „Meðalfjöldi stiga fyrir hvern leik sem lið spilar mun ráða lokastöðu deildarinnar og því ætti þessi munur á fjölda spilaðra leikja ekki að hafa úrslitaáhrif.“ „Kvennamegin ræðst ýmislegt í síðustu deildarleikjunum. Lið HK, Aftureldingar og KA berjast um deildarmeistaratitilinn en HK stendur best að vígi miðað við þessa reiknireglu. Liðið hefur að meðaltali fengið 2,5 stig fyrir hvern leik en næst kemur Afturelding með 2,36 stig. KA er í þriðja sætinu með 2,08 stig.“ „Ljóst er að KA getur ekki lengur náð efsta sætinu og HK dugar sigur í síðasta leik sínum til að tryggja deildarmeistaratitilinn. Afturelding þarf því að vinna sinn leik og treysta á tap hjá HK.“ „Ekki er enn ljóst hvert fyrirkomulag úrslitakeppninnar verður og hvort að hún haldi upprunalegri mynd. Það kemur eflaust í ljós á allra næstu dögum en liðin fá að æfa á fullu á morgun,“ segir að endingu. Nánari upplýsingar má finna á vef Blaksambands Íslands. Blak Hveragerði Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Í beinni: West Ham - Spurs | Með hugann í Noregi? Leo vann brons í Svíþjóð Í beinni: Real Madrid - Celta Vigo | Er enn von um titil? Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Sjá meira
„Ákvarðanir BLÍ um framhald deildakeppninnar tryggja Hamri deildarmeistaratitilinn fyrir keppnistímabilið 2021,“ segir í tilkynningu sambandsins. „Ákveðið var að ekki verði reynt að koma leikjum sem frestað var í sóttvarnarpásu fyrir á þeim leikdögum sem eftir eru tímabilsins. Forusta Hamars er slík að ekkert lið getur náð þeim að stigum miðað við þá leiki sem eru á tímabilinu og Hamarsmenn eru því handhafar bæði deildarmeistara og bikarmeistaratitils á þessu keppnistímabili.“ „Síðustu leikir deildarinnar munu þó fara fram með eðlilegum hætti en keppni í Mizunodeild karla hefst aftur þann 21. apríl. Í Mizunodeild kvenna eru einungis þrír leikir eftir og fara þeir allir fram 23. apríl.“ „Meðalfjöldi stiga fyrir hvern leik sem lið spilar mun ráða lokastöðu deildarinnar og því ætti þessi munur á fjölda spilaðra leikja ekki að hafa úrslitaáhrif.“ „Kvennamegin ræðst ýmislegt í síðustu deildarleikjunum. Lið HK, Aftureldingar og KA berjast um deildarmeistaratitilinn en HK stendur best að vígi miðað við þessa reiknireglu. Liðið hefur að meðaltali fengið 2,5 stig fyrir hvern leik en næst kemur Afturelding með 2,36 stig. KA er í þriðja sætinu með 2,08 stig.“ „Ljóst er að KA getur ekki lengur náð efsta sætinu og HK dugar sigur í síðasta leik sínum til að tryggja deildarmeistaratitilinn. Afturelding þarf því að vinna sinn leik og treysta á tap hjá HK.“ „Ekki er enn ljóst hvert fyrirkomulag úrslitakeppninnar verður og hvort að hún haldi upprunalegri mynd. Það kemur eflaust í ljós á allra næstu dögum en liðin fá að æfa á fullu á morgun,“ segir að endingu. Nánari upplýsingar má finna á vef Blaksambands Íslands.
Blak Hveragerði Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Í beinni: West Ham - Spurs | Með hugann í Noregi? Leo vann brons í Svíþjóð Í beinni: Real Madrid - Celta Vigo | Er enn von um titil? Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Sjá meira