Sjáðu allt það helsta úr leikjunum á Anfield og Signal Iduna Park í gær Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. apríl 2021 15:01 Leikmenn Real fagna að leik loknum. EPA-EFE/Peter Powell Hér að neðan má sjá öll færin sem fóru forgörðum á Anfield sem og mörkin þegar Manchester City kom til baka og vann Borussia Dortmund. Um er að ræða síðari viðureignir í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Real Madrid var í heimsókn á Anfield. Spánarmeistararnir unnu fyrri leikinn 3-1 og því þurftu heimamenn í Liverpool að vinna leikinn með allavega tveggja marka mun. Þó heimamenn hafi fengið urmul færa þá tókst þeim ekki að koma boltanum í netið en Thibaut Courtois var frábær í marki gestanna. Klippa: Liverpool fór illa með færin Jude Bellingham kom Dortmund nokkuð óvænt yfir sem þýddi að heimamenn voru á leiðinni áfram en staðan var þá jöfn í einvíginu, 2-2. Gestirnir frá Manchester svöruðu með tveimur mörkum. Það fyrra gerði Riyad Mahrez úr vítaspyrnu stórundarlegan varnarleik Emre Can og það síðara gerði Phil Foden með þrumuskoti. Lokatölur 2-1 og Man City vann einvígið þar með 4-2. Klippa: Man City komið í undanúrslit Real Madrid er því komið í undanúrslit þar sem liðið mætir Chelsea á meðan Manchester City mætir Paris Saint-Germain. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Markalaust á Anfield og Liverpool úr leik Liverpool er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir markalaust jafntefli gegn Real Madrid í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Real því áfram, samanlagt 3-1. 14. apríl 2021 20:53 Þrumufleygur Foden skaut Guardiola loksins í undanúrslitin Manchester City er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar í fyrsta skipti undir stjórn Pep Guardiola eftir annan 2-1 sigur á Borussia Dortmund. 14. apríl 2021 20:51 „Góðir leikmenn eru alltaf velkomnir til Real Madrid“ Luka Modric, miðjumaður Real Madrid, var spurður út í sögusagnirnar um Kylian Mbappe fyrir leik Real gegn Liverpool í Meistaradeildinni í kvöld. 14. apríl 2021 22:01 Baðst afsökunar á ummælunum eftir fyrri leikinn gegn Real Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að ummæli hans eftir fyrri leikinn gegn Real Madrid í Meistaradeildinni hafi ekki verið sögð til þess að gera lítið úr spænska liðinu. 14. apríl 2021 23:00 Telur Bellingham of góðan miðað við aldur Pep Guardiola átti erfitt með að trúa því að Jude Bellingham, leikmaður Borussia Dortmund, sé aðeins 17 ára gamall, er hann ræddi við fjölmiðla eftir sigur Manchester City í gærkvöld. 15. apríl 2021 08:30 Æfur vegna eigin Twitterfærslu Phil Foden hefur átt frábært tímabil í vetur, eða frá því að hann heimsótti Ísland í september og varð uppvís að því að brjóta sóttvarnareglur með því að fá íslenskar konur í heimsókn á hótel enska landsliðsins. Nú er hann hins vegar æfur út í fyrirtækið sem sér um samfélagsmiðla hans. 15. apríl 2021 10:00 Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Sjá meira
Real Madrid var í heimsókn á Anfield. Spánarmeistararnir unnu fyrri leikinn 3-1 og því þurftu heimamenn í Liverpool að vinna leikinn með allavega tveggja marka mun. Þó heimamenn hafi fengið urmul færa þá tókst þeim ekki að koma boltanum í netið en Thibaut Courtois var frábær í marki gestanna. Klippa: Liverpool fór illa með færin Jude Bellingham kom Dortmund nokkuð óvænt yfir sem þýddi að heimamenn voru á leiðinni áfram en staðan var þá jöfn í einvíginu, 2-2. Gestirnir frá Manchester svöruðu með tveimur mörkum. Það fyrra gerði Riyad Mahrez úr vítaspyrnu stórundarlegan varnarleik Emre Can og það síðara gerði Phil Foden með þrumuskoti. Lokatölur 2-1 og Man City vann einvígið þar með 4-2. Klippa: Man City komið í undanúrslit Real Madrid er því komið í undanúrslit þar sem liðið mætir Chelsea á meðan Manchester City mætir Paris Saint-Germain. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Markalaust á Anfield og Liverpool úr leik Liverpool er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir markalaust jafntefli gegn Real Madrid í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Real því áfram, samanlagt 3-1. 14. apríl 2021 20:53 Þrumufleygur Foden skaut Guardiola loksins í undanúrslitin Manchester City er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar í fyrsta skipti undir stjórn Pep Guardiola eftir annan 2-1 sigur á Borussia Dortmund. 14. apríl 2021 20:51 „Góðir leikmenn eru alltaf velkomnir til Real Madrid“ Luka Modric, miðjumaður Real Madrid, var spurður út í sögusagnirnar um Kylian Mbappe fyrir leik Real gegn Liverpool í Meistaradeildinni í kvöld. 14. apríl 2021 22:01 Baðst afsökunar á ummælunum eftir fyrri leikinn gegn Real Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að ummæli hans eftir fyrri leikinn gegn Real Madrid í Meistaradeildinni hafi ekki verið sögð til þess að gera lítið úr spænska liðinu. 14. apríl 2021 23:00 Telur Bellingham of góðan miðað við aldur Pep Guardiola átti erfitt með að trúa því að Jude Bellingham, leikmaður Borussia Dortmund, sé aðeins 17 ára gamall, er hann ræddi við fjölmiðla eftir sigur Manchester City í gærkvöld. 15. apríl 2021 08:30 Æfur vegna eigin Twitterfærslu Phil Foden hefur átt frábært tímabil í vetur, eða frá því að hann heimsótti Ísland í september og varð uppvís að því að brjóta sóttvarnareglur með því að fá íslenskar konur í heimsókn á hótel enska landsliðsins. Nú er hann hins vegar æfur út í fyrirtækið sem sér um samfélagsmiðla hans. 15. apríl 2021 10:00 Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Sjá meira
Markalaust á Anfield og Liverpool úr leik Liverpool er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir markalaust jafntefli gegn Real Madrid í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Real því áfram, samanlagt 3-1. 14. apríl 2021 20:53
Þrumufleygur Foden skaut Guardiola loksins í undanúrslitin Manchester City er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar í fyrsta skipti undir stjórn Pep Guardiola eftir annan 2-1 sigur á Borussia Dortmund. 14. apríl 2021 20:51
„Góðir leikmenn eru alltaf velkomnir til Real Madrid“ Luka Modric, miðjumaður Real Madrid, var spurður út í sögusagnirnar um Kylian Mbappe fyrir leik Real gegn Liverpool í Meistaradeildinni í kvöld. 14. apríl 2021 22:01
Baðst afsökunar á ummælunum eftir fyrri leikinn gegn Real Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að ummæli hans eftir fyrri leikinn gegn Real Madrid í Meistaradeildinni hafi ekki verið sögð til þess að gera lítið úr spænska liðinu. 14. apríl 2021 23:00
Telur Bellingham of góðan miðað við aldur Pep Guardiola átti erfitt með að trúa því að Jude Bellingham, leikmaður Borussia Dortmund, sé aðeins 17 ára gamall, er hann ræddi við fjölmiðla eftir sigur Manchester City í gærkvöld. 15. apríl 2021 08:30
Æfur vegna eigin Twitterfærslu Phil Foden hefur átt frábært tímabil í vetur, eða frá því að hann heimsótti Ísland í september og varð uppvís að því að brjóta sóttvarnareglur með því að fá íslenskar konur í heimsókn á hótel enska landsliðsins. Nú er hann hins vegar æfur út í fyrirtækið sem sér um samfélagsmiðla hans. 15. apríl 2021 10:00