Vaktin: Heimurinn horfði á stúlknakór við Húsavíkurhöfn Kolbeinn Tumi Daðason, Snorri Másson og Tinni Sveinsson skrifa 25. apríl 2021 22:55 Stúlknakórinn úr Borgarhólsskóla. Skjáskot Íslendingar hringdu inn Óskarsverðlaunin í ár þegar upphitun hátíðarinnar hófst með myndbandi frá Húsavík, þar sem sænska söngkonan Molly Sanden söng lag sitt Husavik - My Home Town með bakröddum úr heimabyggð, nefnilega stúlknakórnum úr fimmta bekk í Borgarhólsskóla. Gera má ráð fyrir að um sé að ræða verulega landkynningu þar sem fleiri milljónir um allan heim sitja límdar við skjáinn til að fylgjast með sigurvegurum Óskarsins í ár. Þar eiga Íslendingar á sinn hátt séns á tveimur verðlaunum. Já fólkið, teiknimynd eftir Gísla Darra Halldórsson, er tilnefnd sem besta stutta teiknimyndin. Molly Sanden og lagahöfundar eru tilnefnd til verðlauna fyrir sönglag ársins, Húsavíkurlagið. Auk þess er kvikmyndin Tenet er tilnefnd fyrir bestu leikmyndahönnunina. Eggert Ketilson var einn af yfirmönnum kvikmyndarinnar í leikmyndahönnum og komu margir Íslendingar að þeirri vinnu. Beint streymi má finna á vef RÚV. Molly Sanden singing Eurovision s Husavik at #Oscars from Iceland pic.twitter.com/vy44QRoJYr— MELODI PACK (@melodi_pack) April 25, 2021
Gera má ráð fyrir að um sé að ræða verulega landkynningu þar sem fleiri milljónir um allan heim sitja límdar við skjáinn til að fylgjast með sigurvegurum Óskarsins í ár. Þar eiga Íslendingar á sinn hátt séns á tveimur verðlaunum. Já fólkið, teiknimynd eftir Gísla Darra Halldórsson, er tilnefnd sem besta stutta teiknimyndin. Molly Sanden og lagahöfundar eru tilnefnd til verðlauna fyrir sönglag ársins, Húsavíkurlagið. Auk þess er kvikmyndin Tenet er tilnefnd fyrir bestu leikmyndahönnunina. Eggert Ketilson var einn af yfirmönnum kvikmyndarinnar í leikmyndahönnum og komu margir Íslendingar að þeirri vinnu. Beint streymi má finna á vef RÚV. Molly Sanden singing Eurovision s Husavik at #Oscars from Iceland pic.twitter.com/vy44QRoJYr— MELODI PACK (@melodi_pack) April 25, 2021
Eurovision Eurovision-mynd Will Ferrell Óskarinn Bíó og sjónvarp Norðurþing Tengdar fréttir Þakklátir Húsvíkingar moka peningum í RÚV Óskarsverðlaunin verða sýnd í Ríkissjónvarpinu í kvöld eftir að samningar náðust við Disney á síðustu stundu. 25. apríl 2021 19:12 Stóra stundin fyrir Húsavík, Já fólkið og Eggert Óskarsverðlaunin fara fram í 93. skipti í kvöld. Netflix kvikmyndin Mank fékk flestar tilnefningar í ár eða tíu talsins. 25. apríl 2021 09:00 Mest lesið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Frægir fundu ástina 2025 Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Þakklátir Húsvíkingar moka peningum í RÚV Óskarsverðlaunin verða sýnd í Ríkissjónvarpinu í kvöld eftir að samningar náðust við Disney á síðustu stundu. 25. apríl 2021 19:12
Stóra stundin fyrir Húsavík, Já fólkið og Eggert Óskarsverðlaunin fara fram í 93. skipti í kvöld. Netflix kvikmyndin Mank fékk flestar tilnefningar í ár eða tíu talsins. 25. apríl 2021 09:00