Óperusöngkonan Christa Ludwig fallin frá Atli Ísleifsson skrifar 26. apríl 2021 07:47 Christa Ludwig varð 93 ára. Getty Þýska óperusöngkonan Christa Ludwig er látin, 93 ára að aldri. Ludwig, sem var ein fremsta messósópran heims, lést á heimili sínu nærri austurrísku höfuðborginni Vín á laugardag. BBC segir frá því að söngferill Ludwig hafi byrjað í Frankfurt skömmu eftir lok seinna stríðs, þegar hún var átján ára að aldri. Hún hætti að syngja opinberlega árið 1994. Lugwig ólst upp í Aachen í vesturhluta Þýskalands, en foreldrar hennar voru bæði tónlistarmenn. Starfaði faðir hennar sem tenór og móðir hennar messósópran. Ludwig gekk til liðs við Vínaróperuna árið 1955 og kom meðal annars fram á tónlistarhátíðinni í Salzburg. Á meðal þekkra hlutverka hennar var Dorabella í Cosi fan tutte eftir Mozart, Kundry í Parsifal eftir Wagner og Leonora í Fidelio eftir Beethoven. Á ferli sínum söng hún einnig í Royal Opera House í London, Metropolitan-óperunni í New York og La Scala í Mílanó. Ludwig giftist austurríska söngvaranum Walter Berry árið 1957, en þau skildu árið 1970. Tveimur árum síðar giftist hún franska leikaranum og leikstjóranum Paul-Emile Deiber, en hann lést árið 2011. Tónlist Andlát Þýskaland Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
BBC segir frá því að söngferill Ludwig hafi byrjað í Frankfurt skömmu eftir lok seinna stríðs, þegar hún var átján ára að aldri. Hún hætti að syngja opinberlega árið 1994. Lugwig ólst upp í Aachen í vesturhluta Þýskalands, en foreldrar hennar voru bæði tónlistarmenn. Starfaði faðir hennar sem tenór og móðir hennar messósópran. Ludwig gekk til liðs við Vínaróperuna árið 1955 og kom meðal annars fram á tónlistarhátíðinni í Salzburg. Á meðal þekkra hlutverka hennar var Dorabella í Cosi fan tutte eftir Mozart, Kundry í Parsifal eftir Wagner og Leonora í Fidelio eftir Beethoven. Á ferli sínum söng hún einnig í Royal Opera House í London, Metropolitan-óperunni í New York og La Scala í Mílanó. Ludwig giftist austurríska söngvaranum Walter Berry árið 1957, en þau skildu árið 1970. Tveimur árum síðar giftist hún franska leikaranum og leikstjóranum Paul-Emile Deiber, en hann lést árið 2011.
Tónlist Andlát Þýskaland Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira