Hreinn úrslitaleikur í lokaumferð Olís-deildar kvenna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. maí 2021 15:30 Fram mætir KA/Þór í hreinum úrslitaleik næsta laugardag. Vísir/Bára Eftir úrslit dagsins er ljóst að Fram og KA/Þór mætast í hreinum úrslitaleik um deildarmeistaratitil Olís-deildar kvenna í lokaumferð deildarinnar. Alls fóru fjórir leikir fram. KA/Þór vann Val 21-19 á Akureyri. Fram vann stórsigur á FH, 35-20. Haukar unnu HK með þriggja marka mun 30-27 og svo vann Stjarnan tveggja marka sigur á ÍBV, 28-26. Á Akureyri fór Matea Lonac mikinn í marki KA/Þórs en hún varði 12 skot og var með 40 prósent markvörslu. Aldís Ásta Heimisdóttir gerði sér svo lítið fyrir og skoraði sjö mörk. Í liði Vals skoraði Lovísa Thompson sex mörk en það dugði ekki til. Hjá Fram var Sara Sif Helgadóttir með níu skot varin af 16 talsins eða 56 prósent markvörslu. Þórey Rósa Stefánsdóttir skoraði sjö mörk í liði Fram og Ragnheiður Júlíusdóttir gerði sex líkt og Lena Margrét Valdimarsdóttir. Eins og áður sagði er ljóst að KA/Þór og Fram munu mætast í úrslitaleik um næstu helgi en lokaumferð Olís-deildar kvenna fer fram klukkan 13.30 næsta laugardag. KA/Þór vann fyrri leik liðanna 27-23 og dugir því tæknilega séð jafntefli. Valur er í þriðja sæti deildarinnar, aðeins stigi á undan ÍBV. Þar á eftir koma Stjarnan og Haukar með tveimur stigum minna en Eyjastúlkur. Það er ljóst að HK mætir liði úr Grill66-deildinni í umspili um sæti í Olís-deild kvenna á næstu leiktíð. Þá er FH fallið úr deildinni. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Fótbolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Alls fóru fjórir leikir fram. KA/Þór vann Val 21-19 á Akureyri. Fram vann stórsigur á FH, 35-20. Haukar unnu HK með þriggja marka mun 30-27 og svo vann Stjarnan tveggja marka sigur á ÍBV, 28-26. Á Akureyri fór Matea Lonac mikinn í marki KA/Þórs en hún varði 12 skot og var með 40 prósent markvörslu. Aldís Ásta Heimisdóttir gerði sér svo lítið fyrir og skoraði sjö mörk. Í liði Vals skoraði Lovísa Thompson sex mörk en það dugði ekki til. Hjá Fram var Sara Sif Helgadóttir með níu skot varin af 16 talsins eða 56 prósent markvörslu. Þórey Rósa Stefánsdóttir skoraði sjö mörk í liði Fram og Ragnheiður Júlíusdóttir gerði sex líkt og Lena Margrét Valdimarsdóttir. Eins og áður sagði er ljóst að KA/Þór og Fram munu mætast í úrslitaleik um næstu helgi en lokaumferð Olís-deildar kvenna fer fram klukkan 13.30 næsta laugardag. KA/Þór vann fyrri leik liðanna 27-23 og dugir því tæknilega séð jafntefli. Valur er í þriðja sæti deildarinnar, aðeins stigi á undan ÍBV. Þar á eftir koma Stjarnan og Haukar með tveimur stigum minna en Eyjastúlkur. Það er ljóst að HK mætir liði úr Grill66-deildinni í umspili um sæti í Olís-deild kvenna á næstu leiktíð. Þá er FH fallið úr deildinni. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Fótbolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita