„Ekki svona einfalt fyrir Val og Breiðablik í ár“ Sindri Sverrisson skrifar 3. maí 2021 14:31 Pétur Pétursson er að hefja fjórða tímabilið sem þjálfari Valskvenna. vísir/Hag „Það er fínt að vita að einhverjir hafi álit á okkur,“ sagði Pétur Pétursson sposkur eftir að Val var spáð Íslandsmeistaratitlinum í knattspyrnu kvenna í ár. Pétur og aðrir þjálfarar liðanna í Pepsi Max-deildinni, sem og fyrirliðar og formenn félaganna, höfðu atkvæðisrétt í spánni sem kynnt var í hádeginu í dag. Pétur og hans konur í Val urðu að sætta sig við 2. sæti í fyrra eftir æsispennandi baráttu við Breiðablik. Hann tekur undir að erfiðara sé að spá í spilin nú en oft áður: „Þetta er ósköp svipað og í fyrra. Þá lentum við í stoppi líka [áður en mótið hófst]. Það eru töluverðar breytingar á flestum liðum, ekki síst hjá Val og Breiðabliki, og ekki fengum við mikið af æfingaleikjum fyrir mót þannig að það er svolítið óljóst hvernig staðan er. Það er líka bara skemmtilegra,“ sagði Pétur eftir kynninguna á spánni í dag. Viðtalið við hann má sjá hér að neðan. Klippa: Pétur Péturs um að Val sé spáð titlinum Valur og Breiðablik höfðu mikið forskot á önnur lið í fyrra og höfðu það einnig í spánni núna: „Ég er ekkert frá því að þetta sé ekki svona einfalt fyrir Val og Breiðablik í ár. Ég held að það séu fleiri lið sem að koma að þessu. Það eru mörg lið búin að bæta við sig fleiri leikmönnum og ég held að þetta verði ekki auðvelt fyrir Val og Breiðablik,“ sagði Pétur. Mikill fjöldi leikmanna yfirgaf Val og Breiðablik í vetur og fór í atvinnumennsku, og sjálfsagt ekki hægt að ætlast til þess að svo margar stimpli sig út með frammistöðu sinni í sumar: „Þetta snýst mikið frekar um að þessar ungu stelpur séu tilbúnar í það sem þær þurfa að gera. Það er bara gott fyrir íslenskan fótbolta að fá yngri stelpur inn sem að vonandi standa sig,“ sagði Pétur. Pepsi Max-deild kvenna Valur Breiðablik Tengdar fréttir Valskonum spáð Íslandsmeistaratitlinum Valur verður Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu í haust en nýliðarnir í Keflavík og Tindastól falla, ef marka má árlega spá félaganna tíu í deildinni. 3. maí 2021 12:32 Valskonur bæta við sig kandadískum framherja í fótboltanum Hin kanadíska Clarissa Larisey er nýr leikmaður Vals í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta. 3. maí 2021 12:46 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Pétur og aðrir þjálfarar liðanna í Pepsi Max-deildinni, sem og fyrirliðar og formenn félaganna, höfðu atkvæðisrétt í spánni sem kynnt var í hádeginu í dag. Pétur og hans konur í Val urðu að sætta sig við 2. sæti í fyrra eftir æsispennandi baráttu við Breiðablik. Hann tekur undir að erfiðara sé að spá í spilin nú en oft áður: „Þetta er ósköp svipað og í fyrra. Þá lentum við í stoppi líka [áður en mótið hófst]. Það eru töluverðar breytingar á flestum liðum, ekki síst hjá Val og Breiðabliki, og ekki fengum við mikið af æfingaleikjum fyrir mót þannig að það er svolítið óljóst hvernig staðan er. Það er líka bara skemmtilegra,“ sagði Pétur eftir kynninguna á spánni í dag. Viðtalið við hann má sjá hér að neðan. Klippa: Pétur Péturs um að Val sé spáð titlinum Valur og Breiðablik höfðu mikið forskot á önnur lið í fyrra og höfðu það einnig í spánni núna: „Ég er ekkert frá því að þetta sé ekki svona einfalt fyrir Val og Breiðablik í ár. Ég held að það séu fleiri lið sem að koma að þessu. Það eru mörg lið búin að bæta við sig fleiri leikmönnum og ég held að þetta verði ekki auðvelt fyrir Val og Breiðablik,“ sagði Pétur. Mikill fjöldi leikmanna yfirgaf Val og Breiðablik í vetur og fór í atvinnumennsku, og sjálfsagt ekki hægt að ætlast til þess að svo margar stimpli sig út með frammistöðu sinni í sumar: „Þetta snýst mikið frekar um að þessar ungu stelpur séu tilbúnar í það sem þær þurfa að gera. Það er bara gott fyrir íslenskan fótbolta að fá yngri stelpur inn sem að vonandi standa sig,“ sagði Pétur.
Pepsi Max-deild kvenna Valur Breiðablik Tengdar fréttir Valskonum spáð Íslandsmeistaratitlinum Valur verður Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu í haust en nýliðarnir í Keflavík og Tindastól falla, ef marka má árlega spá félaganna tíu í deildinni. 3. maí 2021 12:32 Valskonur bæta við sig kandadískum framherja í fótboltanum Hin kanadíska Clarissa Larisey er nýr leikmaður Vals í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta. 3. maí 2021 12:46 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Valskonum spáð Íslandsmeistaratitlinum Valur verður Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu í haust en nýliðarnir í Keflavík og Tindastól falla, ef marka má árlega spá félaganna tíu í deildinni. 3. maí 2021 12:32
Valskonur bæta við sig kandadískum framherja í fótboltanum Hin kanadíska Clarissa Larisey er nýr leikmaður Vals í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta. 3. maí 2021 12:46