Gareth Bale skorar örast allra í ensku úrvalsdeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2021 15:31 Gareth Bale sýnir uppskeru síðasta leik hans með Tottenham á táknrænan hátt. AP/Shaun Botterill Það hafa liðið fæstar mínútur á milli marka Gareth Bale heldur en hjá öllum öðrum leikmönnum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Gareth Bale hefur skorað fjögur mörk í fyrstu tveimur deildarleikjunum undir stjórn Ryan Mason þar af þrennu í 4-0 sigri Tottenham á Sheffield United um síðustu helgi. Bale fékk oft ekki mikið að spila þegar Jose Mourinho sat í stjórastólnum hjá Tottenham en hefur byrjað báða deildarleiki síðan að Mason tók við. Bale hefur alls skorað níu mörk í sextán deildarleikjum á leiktíðinni og er sá leikmaður í deildinni sem skorar örast. Það hafa nefnilega aðeins liðið 81 mínúta á milli marka Gareth Bale í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Átta af níu mörkum Bale hafa komið frá því á síðasta degi febrúarmánuði eða í síðustu átta leikjum. Bale hefur skorað í fjórum af síðustu sex byrjunarliðsleikjum sínum. Bale er langt á undan næsta manni sem er Kelechi Iheanacho hjá Leicester sem hefur skorað á 116 mínútna fresti. West Ham maðurinn Jessi Lingard, Liverpool maðurinn Diogo Jota og Tottenham fyrirliðinni Harry Kane komast einnig á topp fimm listann sem má sjá hér fyrir neðan. 81 - After his hat-trick against Sheffield United on Sunday, Gareth Bale is averaging a better minutes-per-goal ratio than any other player in this season's Premier League, scoring 9 times in just 727 minutes played. Hotshot. pic.twitter.com/bkeY3N8LZ2— OptaJoe (@OptaJoe) May 4, 2021 Harry Kane er markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar með 21 mark og Mohamed Salah hefur skorað marki minna. Bruno Fernandes hjá Manchester United og Heung-min Son hjá Tottenham koma síðan í þriðja sætinu með sextán mörk hvor. Enski boltinn Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Fleiri fréttir Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Sjá meira
Gareth Bale hefur skorað fjögur mörk í fyrstu tveimur deildarleikjunum undir stjórn Ryan Mason þar af þrennu í 4-0 sigri Tottenham á Sheffield United um síðustu helgi. Bale fékk oft ekki mikið að spila þegar Jose Mourinho sat í stjórastólnum hjá Tottenham en hefur byrjað báða deildarleiki síðan að Mason tók við. Bale hefur alls skorað níu mörk í sextán deildarleikjum á leiktíðinni og er sá leikmaður í deildinni sem skorar örast. Það hafa nefnilega aðeins liðið 81 mínúta á milli marka Gareth Bale í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Átta af níu mörkum Bale hafa komið frá því á síðasta degi febrúarmánuði eða í síðustu átta leikjum. Bale hefur skorað í fjórum af síðustu sex byrjunarliðsleikjum sínum. Bale er langt á undan næsta manni sem er Kelechi Iheanacho hjá Leicester sem hefur skorað á 116 mínútna fresti. West Ham maðurinn Jessi Lingard, Liverpool maðurinn Diogo Jota og Tottenham fyrirliðinni Harry Kane komast einnig á topp fimm listann sem má sjá hér fyrir neðan. 81 - After his hat-trick against Sheffield United on Sunday, Gareth Bale is averaging a better minutes-per-goal ratio than any other player in this season's Premier League, scoring 9 times in just 727 minutes played. Hotshot. pic.twitter.com/bkeY3N8LZ2— OptaJoe (@OptaJoe) May 4, 2021 Harry Kane er markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar með 21 mark og Mohamed Salah hefur skorað marki minna. Bruno Fernandes hjá Manchester United og Heung-min Son hjá Tottenham koma síðan í þriðja sætinu með sextán mörk hvor.
Enski boltinn Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Fleiri fréttir Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Sjá meira