Hrósuðu leikstíl Tindastóls sem og fjölda uppaldra leikmanna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. maí 2021 08:00 Nýliðar TIndastóls fengu mikið hrós í síðasta þætti Pepsi Max Markanna. Vísir/Sigurbjörn Andri Farið var yfir lið Tindastóls í síðasta þætti Pepsi Max Markanna og þá sérstaklega 2-1 sigur liðsins á ÍBV nýverið. Nýliðarnir fengu mikið hrós fyrir gott upplegg og fjölda heimakvenna sem spila með liðinu. „Jacque [Jacqueline Altschuld] með boltann inn, Murielle [Tiernan] snertir hann og María Dögg [Jóhannesdóttir] heimalingur er mætt þarna á fjær til að klára þetta. Þær eru frábærar í föstum leikatriðum, sjáum bara hvað Murielle er sterk,“ sagði Mist Rúnarsdóttir, annar af sérfræðingum þáttarins. „Eðlilega er leikskipulagið að liggja til baka en svo eru þær svo hættulegar fram á við,“ sagði Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi, áður en Mist greip orðið að nýju. „Það er nefnilega þannig að þú vilt ekki vita af Murielle upp á topp, hún getur gert ótrúlega hluti. Svo ertu með rosalegan hraða þarna á báðum köntum. Þarna er Aldís [María Jóhannsdóttir] komin og Hugrún Pálsdóttir með. Það sem er svo magnað í þessu er að það eru sex heimakonur sem byrja þennan leik og níu sem enda hann. Í hvað, 3000 manna bæjarfélagi þá er það ekki lítið afrek,“ bætti Mist við og hélt svo áfram. „Við vorum efins með það hversu tilbúnar eru heimakonur. Auðvitað er ákveðin stemmning sem fylgir því að byrja að taka þátt í Pepsi Max deildinni í fyrsta skipti og annað. Ef þær ná að halda í þessa stemmningu og gleði þá finnst mér leikmenn alveg vera jafnar andstæðingum sínum í þessum fyrstu leikjum,“ sagði Mist að lokum. Í spilaranum hér að neðan má sjá umræðuna um Tindastól sem og mörk liðsins í 2-1 sigrinum á ÍBV. Klippa: Tindastóls umræða Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Tindastóll Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
„Jacque [Jacqueline Altschuld] með boltann inn, Murielle [Tiernan] snertir hann og María Dögg [Jóhannesdóttir] heimalingur er mætt þarna á fjær til að klára þetta. Þær eru frábærar í föstum leikatriðum, sjáum bara hvað Murielle er sterk,“ sagði Mist Rúnarsdóttir, annar af sérfræðingum þáttarins. „Eðlilega er leikskipulagið að liggja til baka en svo eru þær svo hættulegar fram á við,“ sagði Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi, áður en Mist greip orðið að nýju. „Það er nefnilega þannig að þú vilt ekki vita af Murielle upp á topp, hún getur gert ótrúlega hluti. Svo ertu með rosalegan hraða þarna á báðum köntum. Þarna er Aldís [María Jóhannsdóttir] komin og Hugrún Pálsdóttir með. Það sem er svo magnað í þessu er að það eru sex heimakonur sem byrja þennan leik og níu sem enda hann. Í hvað, 3000 manna bæjarfélagi þá er það ekki lítið afrek,“ bætti Mist við og hélt svo áfram. „Við vorum efins með það hversu tilbúnar eru heimakonur. Auðvitað er ákveðin stemmning sem fylgir því að byrja að taka þátt í Pepsi Max deildinni í fyrsta skipti og annað. Ef þær ná að halda í þessa stemmningu og gleði þá finnst mér leikmenn alveg vera jafnar andstæðingum sínum í þessum fyrstu leikjum,“ sagði Mist að lokum. Í spilaranum hér að neðan má sjá umræðuna um Tindastól sem og mörk liðsins í 2-1 sigrinum á ÍBV. Klippa: Tindastóls umræða Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Tindastóll Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira