Seinni bylgjan: Var ÍBV sátt með tap í Krikanum? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. maí 2021 15:01 ÍBV tapaði með tveggja marka mun gegn FH í lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta. Vísir/Vilhelm ÍBV tapaði með tveggja marka mun gegn FH í lokaumferð Olís-deildar karla. Það þýðir að liðin mætast á nýjan leik í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. „Ég veit ekki hvað, þeir tóku 70 sekúndur í þessa sókn. Voru ótrúlegar slakir einhvern veginn,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson, þáttastjórnandi Seinni bylgjunnar um eina af lokasóknum leiksins þegar ÍBV var tveimur mörkum undir. „Sóknarleikurinn þeirra gengur ekki smurt yfir höfuð. Maður hefur það á tilfinningunni að hver og einn þurfi að dripla boltanum allavega einu sinni,“ bætti Rúnar Sigtryggsson við. „Hákon Daði [Styrmisson] svo langt framhjá. Sem er frekar ólíkt honum. Umræðan, eftir þennan leik, er að ÍBV hafi ekkert endilega viljað vinna,“ sagði Henry Birgir og beindi þeirri pælingu til Rúnars. „Þeim hefur örugglega litist best á FH [af liðunum í 8-liða úrslitum]. Því þeim hefur gengið vel síðustu ár gegn FH. Á móti kemur að leiðin þar á eftir er annað hvort Valur eða KA,“ sagði Rúnar áður en Henry bætti við „það væru ekki Haukar næst, það er liðið sem menn eru að reyna að forðast og 7. sæti gerir það að verkum að þeir fari ekki í Haukana næst.“ Umræðu Seinni bylgjunnar um tap ÍBV í Kaplakrika og rimmu liðanna í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla má sjá hér að neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Tapaði ÍBV viljandi? Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Seinni bylgjan ÍBV Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
„Ég veit ekki hvað, þeir tóku 70 sekúndur í þessa sókn. Voru ótrúlegar slakir einhvern veginn,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson, þáttastjórnandi Seinni bylgjunnar um eina af lokasóknum leiksins þegar ÍBV var tveimur mörkum undir. „Sóknarleikurinn þeirra gengur ekki smurt yfir höfuð. Maður hefur það á tilfinningunni að hver og einn þurfi að dripla boltanum allavega einu sinni,“ bætti Rúnar Sigtryggsson við. „Hákon Daði [Styrmisson] svo langt framhjá. Sem er frekar ólíkt honum. Umræðan, eftir þennan leik, er að ÍBV hafi ekkert endilega viljað vinna,“ sagði Henry Birgir og beindi þeirri pælingu til Rúnars. „Þeim hefur örugglega litist best á FH [af liðunum í 8-liða úrslitum]. Því þeim hefur gengið vel síðustu ár gegn FH. Á móti kemur að leiðin þar á eftir er annað hvort Valur eða KA,“ sagði Rúnar áður en Henry bætti við „það væru ekki Haukar næst, það er liðið sem menn eru að reyna að forðast og 7. sæti gerir það að verkum að þeir fari ekki í Haukana næst.“ Umræðu Seinni bylgjunnar um tap ÍBV í Kaplakrika og rimmu liðanna í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla má sjá hér að neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Tapaði ÍBV viljandi? Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Seinni bylgjan ÍBV Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita