Nöfn dregin úr potti þegar forgangshópar hafa verið bólusettir Hólmfríður Gísladóttir skrifar 31. maí 2021 06:43 Frá bólusetningu í Laugardalshöll. Vísir/Vilhelm Um 13.300 manns verða bólusettir gegn Covid-19 í vikunni, með bóluefnum frá Pfizer, Moderna og Janssen. Þá eru 20.000 skammtar af bóluefninu frá Pfizer á leið til landsins og von á álíka stórum sendingum allar vikur í júní. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag. Fram kemur á vef Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu að á morgun verður seinni bólusetning með Pfizer og haldið áfram með forgangshópa. Sama verður uppi á teningnum á miðvikudag þegar bólusett verður með bóluefninu frá Moderna en á fimmtudag verða áhafnir og skólastarfsmenn bólusettir með bóluefninu frá Janssen. Samkvæmt Morgunblaðinu er um að ræða 7.700 skammta frá Pfizer, 5.000 skammta frá Moderna og 600 skammta frá Janssen. Þegar forgangshóparnir hafa verið kláraðir verður tekin upp handahófskennd boðun, þar sem nöfn verða bókstaflega dregin úr tveimur pottum, karlar og konur til skiptist. „Það átti fyrst að fara að forrita kerfi en svo var svo mikið af verkefnum hjá forriturunum okkar. Þannig að við sáum að þetta yrði einfaldast. Þessi leið er nokkuð sanngjörn og við munum grípa til hennar þegar við sjáum hverngi mæting verður á þriðjudag,“ hefur Morgunblaðið eftir Ragnheiði Ósk Erlendsdóttur, framkvæmdastjóra hjúkrunar hjá heilsugæslunni. Hún segist gera ráð fyrir því að 1975-árgangurinn verði sá elsti í handahófskenndu boðuninni. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira
Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag. Fram kemur á vef Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu að á morgun verður seinni bólusetning með Pfizer og haldið áfram með forgangshópa. Sama verður uppi á teningnum á miðvikudag þegar bólusett verður með bóluefninu frá Moderna en á fimmtudag verða áhafnir og skólastarfsmenn bólusettir með bóluefninu frá Janssen. Samkvæmt Morgunblaðinu er um að ræða 7.700 skammta frá Pfizer, 5.000 skammta frá Moderna og 600 skammta frá Janssen. Þegar forgangshóparnir hafa verið kláraðir verður tekin upp handahófskennd boðun, þar sem nöfn verða bókstaflega dregin úr tveimur pottum, karlar og konur til skiptist. „Það átti fyrst að fara að forrita kerfi en svo var svo mikið af verkefnum hjá forriturunum okkar. Þannig að við sáum að þetta yrði einfaldast. Þessi leið er nokkuð sanngjörn og við munum grípa til hennar þegar við sjáum hverngi mæting verður á þriðjudag,“ hefur Morgunblaðið eftir Ragnheiði Ósk Erlendsdóttur, framkvæmdastjóra hjúkrunar hjá heilsugæslunni. Hún segist gera ráð fyrir því að 1975-árgangurinn verði sá elsti í handahófskenndu boðuninni.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira