Rúmur fjórðungur stefnir til útlanda á þessu ári Vésteinn Örn Pétursson skrifar 1. júní 2021 20:00 Ríflega fjórðungur landsmanna segir það öruggt eða líklegt að þeir muni ferðast til útlanda á þessu ári. Þetta kemur fram í nýrri könnun Maskínu fyrir fréttastofu Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis. Forstöðumaður ferðaskrifstofu segir haustið líta vel út. Hlutfall þeirra sem hugsa til ferðalaga erlendis helst nánast óbreytt milli kannana Maskínu í febrúar og maí, tæp 28 prósent á móti rúmum 27. Í febrúar sögðu rúm tíu prósent þeirra sem hyggja á utanlandsferð líklegt að þau færu til útlanda í byrjun sumars, en í maí hafði hlutfallið helmingast. Í febrúar voru ögn fleiri sem fannst líklegt að fara út síðla sumars en nú í maí. Þeim hefur fjölgað sem finnst líklegt að fara í ferðalag með haustinu, tíu prósentustigum fleiri í maí en í febrúar. Bólusetningar breyti miklu Ingibjörg Elsa Eysteinsdóttir, forstöðumaður Úrvals Útsýnar, segist merkja aukinn ferðahug í fólki. „Jú, fólk ætlar að fara að ferðast og haustið lítur mjög vel út þegar kemur að sólarferðum, borgarferðum og sérferðum,“ segir Ingibjörg. Hún segir ljóst að eftir því sem bólusetningum vindur fram hér á landi aukist ferðahugur landans. Ingibjörg segir aukna bólusetningar ýta undir bókanir í utanlandsferðir.Vísir/Sigur „Já, það gerir það klárlega. Þegar það koma stórar vikur þar sem eru margir bólusettir, sérstaklega þegar þú þarft bara að bíða í þrjár vikur eftir að sprautan verði orðin fullgild, þá er fólk alveg tilbúið að fara.“ Ferðalög Skoðanakannanir Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
Hlutfall þeirra sem hugsa til ferðalaga erlendis helst nánast óbreytt milli kannana Maskínu í febrúar og maí, tæp 28 prósent á móti rúmum 27. Í febrúar sögðu rúm tíu prósent þeirra sem hyggja á utanlandsferð líklegt að þau færu til útlanda í byrjun sumars, en í maí hafði hlutfallið helmingast. Í febrúar voru ögn fleiri sem fannst líklegt að fara út síðla sumars en nú í maí. Þeim hefur fjölgað sem finnst líklegt að fara í ferðalag með haustinu, tíu prósentustigum fleiri í maí en í febrúar. Bólusetningar breyti miklu Ingibjörg Elsa Eysteinsdóttir, forstöðumaður Úrvals Útsýnar, segist merkja aukinn ferðahug í fólki. „Jú, fólk ætlar að fara að ferðast og haustið lítur mjög vel út þegar kemur að sólarferðum, borgarferðum og sérferðum,“ segir Ingibjörg. Hún segir ljóst að eftir því sem bólusetningum vindur fram hér á landi aukist ferðahugur landans. Ingibjörg segir aukna bólusetningar ýta undir bókanir í utanlandsferðir.Vísir/Sigur „Já, það gerir það klárlega. Þegar það koma stórar vikur þar sem eru margir bólusettir, sérstaklega þegar þú þarft bara að bíða í þrjár vikur eftir að sprautan verði orðin fullgild, þá er fólk alveg tilbúið að fara.“
Ferðalög Skoðanakannanir Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira