Með yfir sjötíu prósenta skotnýtingu í úrslitakeppninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júní 2021 16:01 Austin James Brodeur skorar körfu í einvíginu á móti Grindavík. Vísir/Bára Það er ekki hægt að kvarta mikið yfir nýtingu Bandaríkjamannsins Austin James Brodeur í fyrstu sex leikjum Stjörnumanna í úrslitakeppninni því kappinn klikkar varla á skoti. Stjarnan er komið í 1-0 í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Þór Þorlákshöfn og getur komist einum sigri frá úrslitaeinvíginu með sigri á heimavelli sínum í kvöld. Annar leikur Stjörnunnar og Þórs hefst klukkan 20.15 og er í beinni á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.45 og eftir leikinn um strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi gera allt upp. Bandaríkjamaðurinn Austin James Brodeur hefur nýtt skotin sín langbest af öllum leikmönnum úrslitakeppninnar en hann hefur skilað yfir 71 prósentum skota sinna í körfuna. Það er spurning hvort Arnar Guðjónsson og þjálfarateymi hans reyni að láta kappann fá fleiri skot í næstu leikjum Garðbæinga. Brodeur á einn slæman leik að baki í úrslitakeppninni (33 prósent nýting í tapi í leik tvö á móti Grindavík) en hefur nýtt skotin sín 67 prósent eða betur í hinum fimm leikjum Stjörnuliðsins. Brodeur hefur hækkað framlag sitt í leik úr 18,8 í deildarkeppninni í 20,5 í úrslitakeppninni þar sem hann er með 13,3 stig og 7,2 fráköst að meðaltali í leik. Hann hefur líka hækkað skotnýtingu sína talsvert frá því í deildarleikjunum þegar hún var rétt tæp 59 prósent. Við erum að tala um tólf prósent hækkun sem er frábært fyrir mann sem er í jafnstóru hlutverki. Brodeur var í sjötta sæti yfir besti skotnýtinguna í deildarkeppninni en er í sérflokki þegar kemur að skotnýtingu í úrslitakeppninni eins og sjá má hér fyrir neðan. Besta skotnýtingin í úrslitakeppninni til þessa: 1. Austin James Brodeur, Stjörnunni 71,2% 2. Antanas Udras, Tindastól 66,7% 3. Kristófer Acox, Val 62,5% 4. Emil Karel Einarsson, Þór Þorlákshöfn 58,1% 5. Sinisa Bilic, Val 54,9% 6. Tyler Sabin, KR 53,9% 7. Dominykas Milka, Keflavík 52,8% 8. Larry Thomas, Þór Þorlákshöfn 51,4% 9. Matthías Orri Sigurðarson, KR 50,9% 10. Hlynur Bæringsson, Stjörnunni 50,0% - Skotnýting Austin James Brodeur eftir leikjum í úrslitakeppninni: Í leik eitt á móti Grindavík: 100% (6 af 6) Í leik tvö á móti Grindavík: 33% (2 af 6) Í leik þrjú á móti Grindavík: 78% (7 af 9) Í leik fjögur á móti Grindavík: 67% (8 af 12) Í leik fimm á móti Grindavík: 80% (8 af 10) Í leik eitt á móti Þór Þorl.: 67% (6 af 9) Dominos-deild karla Stjarnan Þór Þorlákshöfn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Sjá meira
Stjarnan er komið í 1-0 í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Þór Þorlákshöfn og getur komist einum sigri frá úrslitaeinvíginu með sigri á heimavelli sínum í kvöld. Annar leikur Stjörnunnar og Þórs hefst klukkan 20.15 og er í beinni á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.45 og eftir leikinn um strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi gera allt upp. Bandaríkjamaðurinn Austin James Brodeur hefur nýtt skotin sín langbest af öllum leikmönnum úrslitakeppninnar en hann hefur skilað yfir 71 prósentum skota sinna í körfuna. Það er spurning hvort Arnar Guðjónsson og þjálfarateymi hans reyni að láta kappann fá fleiri skot í næstu leikjum Garðbæinga. Brodeur á einn slæman leik að baki í úrslitakeppninni (33 prósent nýting í tapi í leik tvö á móti Grindavík) en hefur nýtt skotin sín 67 prósent eða betur í hinum fimm leikjum Stjörnuliðsins. Brodeur hefur hækkað framlag sitt í leik úr 18,8 í deildarkeppninni í 20,5 í úrslitakeppninni þar sem hann er með 13,3 stig og 7,2 fráköst að meðaltali í leik. Hann hefur líka hækkað skotnýtingu sína talsvert frá því í deildarleikjunum þegar hún var rétt tæp 59 prósent. Við erum að tala um tólf prósent hækkun sem er frábært fyrir mann sem er í jafnstóru hlutverki. Brodeur var í sjötta sæti yfir besti skotnýtinguna í deildarkeppninni en er í sérflokki þegar kemur að skotnýtingu í úrslitakeppninni eins og sjá má hér fyrir neðan. Besta skotnýtingin í úrslitakeppninni til þessa: 1. Austin James Brodeur, Stjörnunni 71,2% 2. Antanas Udras, Tindastól 66,7% 3. Kristófer Acox, Val 62,5% 4. Emil Karel Einarsson, Þór Þorlákshöfn 58,1% 5. Sinisa Bilic, Val 54,9% 6. Tyler Sabin, KR 53,9% 7. Dominykas Milka, Keflavík 52,8% 8. Larry Thomas, Þór Þorlákshöfn 51,4% 9. Matthías Orri Sigurðarson, KR 50,9% 10. Hlynur Bæringsson, Stjörnunni 50,0% - Skotnýting Austin James Brodeur eftir leikjum í úrslitakeppninni: Í leik eitt á móti Grindavík: 100% (6 af 6) Í leik tvö á móti Grindavík: 33% (2 af 6) Í leik þrjú á móti Grindavík: 78% (7 af 9) Í leik fjögur á móti Grindavík: 67% (8 af 12) Í leik fimm á móti Grindavík: 80% (8 af 10) Í leik eitt á móti Þór Þorl.: 67% (6 af 9)
Besta skotnýtingin í úrslitakeppninni til þessa: 1. Austin James Brodeur, Stjörnunni 71,2% 2. Antanas Udras, Tindastól 66,7% 3. Kristófer Acox, Val 62,5% 4. Emil Karel Einarsson, Þór Þorlákshöfn 58,1% 5. Sinisa Bilic, Val 54,9% 6. Tyler Sabin, KR 53,9% 7. Dominykas Milka, Keflavík 52,8% 8. Larry Thomas, Þór Þorlákshöfn 51,4% 9. Matthías Orri Sigurðarson, KR 50,9% 10. Hlynur Bæringsson, Stjörnunni 50,0% - Skotnýting Austin James Brodeur eftir leikjum í úrslitakeppninni: Í leik eitt á móti Grindavík: 100% (6 af 6) Í leik tvö á móti Grindavík: 33% (2 af 6) Í leik þrjú á móti Grindavík: 78% (7 af 9) Í leik fjögur á móti Grindavík: 67% (8 af 12) Í leik fimm á móti Grindavík: 80% (8 af 10) Í leik eitt á móti Þór Þorl.: 67% (6 af 9)
Dominos-deild karla Stjarnan Þór Þorlákshöfn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Sjá meira