Sungu hátt og kröftuglega fyrir Deane Williams í beinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júní 2021 11:31 Deane Williams gat ekki alveg haldið andlitinu þegar stuðningsmannasveitin fór að syngja. Skjámynd/S2 Sport Deane Williams mætti á háborðið í Domino's Körfuboltakvöldi í gærkvöldi eftir þriðja sigur Keflvíkinga á KR en Keflavíkurliðið var þá fyrsta liðið í átta ár til að slá KR út úr úrslitakeppninni. Deane er einn af lykilmönnunum á bak við gott gengi Keflavíkurliðsins í vetur en liðið hefur nú unnið átján leiki í röð, síðustu tólf í deildarkeppninni og fyrstu sex í úrslitakeppninni. „Þetta nær langt aftur í tímann eins og þið þekkið betur en ég. Við reynum að hugsa ekki um söguna heldur einbeita okkur að framtíðinni. Þegar horft er á söguna þá er erfitt að komast yfir það hversu oft KR-ingar hafa orðið meistarar. Við reyndum bara að halda einbeitingunni og slíkt skilar alltaf árangri. Við gerðum bara það sem við gátum og það skilaði sér á endanum,“ sagði Deane Williams. Stuðningsmannasveit Keflvíkinga var enn í salnum og tók þá syngja hátt og kröftuglega fyrir Deane Williams sem gat ekki annað en brosað. Það var heldur ekki auðvelt að heyra spurningarnar í hávaðanum. Kjartan Atli spurði Deane hvernig væri að spila með stuðningsmenn Keflavíkur í stúkunni. „Það er frábært að spila fyrir þessa áhorfendur og þá sérstaklega eftir að hafa spila í svo langan tíma án áhorfenda. Það er gott að fá þessa aukaorku frá þeim til að ýta okkur áfram inn á vellinum. Það skiptir okkur miklu máli að hafa þá og þeir eiga hrós skilið. Þeir mæta á alla leiki og við erum að spila fyrir þá,“ sagði Deane. Hér fyrir neðan má horfa á viðtalið við Deane Williams og heyra það þegar stuðningsmenn Keflavíkur sungu fyrir kappann í beinni. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Deane Williams á háborðinu Dominos-deild karla Keflavík ÍF Körfuboltakvöld Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Deane er einn af lykilmönnunum á bak við gott gengi Keflavíkurliðsins í vetur en liðið hefur nú unnið átján leiki í röð, síðustu tólf í deildarkeppninni og fyrstu sex í úrslitakeppninni. „Þetta nær langt aftur í tímann eins og þið þekkið betur en ég. Við reynum að hugsa ekki um söguna heldur einbeita okkur að framtíðinni. Þegar horft er á söguna þá er erfitt að komast yfir það hversu oft KR-ingar hafa orðið meistarar. Við reyndum bara að halda einbeitingunni og slíkt skilar alltaf árangri. Við gerðum bara það sem við gátum og það skilaði sér á endanum,“ sagði Deane Williams. Stuðningsmannasveit Keflvíkinga var enn í salnum og tók þá syngja hátt og kröftuglega fyrir Deane Williams sem gat ekki annað en brosað. Það var heldur ekki auðvelt að heyra spurningarnar í hávaðanum. Kjartan Atli spurði Deane hvernig væri að spila með stuðningsmenn Keflavíkur í stúkunni. „Það er frábært að spila fyrir þessa áhorfendur og þá sérstaklega eftir að hafa spila í svo langan tíma án áhorfenda. Það er gott að fá þessa aukaorku frá þeim til að ýta okkur áfram inn á vellinum. Það skiptir okkur miklu máli að hafa þá og þeir eiga hrós skilið. Þeir mæta á alla leiki og við erum að spila fyrir þá,“ sagði Deane. Hér fyrir neðan má horfa á viðtalið við Deane Williams og heyra það þegar stuðningsmenn Keflavíkur sungu fyrir kappann í beinni. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Deane Williams á háborðinu
Dominos-deild karla Keflavík ÍF Körfuboltakvöld Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira