Uppfærsla hjá viðskiptavini Fastly olli nethruninu Atli Ísleifsson skrifar 9. júní 2021 14:05 Netflutningsfyrirtækið Fastly aðstoðar stórar vefsíður að dreifa efni sínu víðs vegar um heiminn með því að stýra netumferðinni með hraðari leiðum. AP Hugbúnaðarvillu hefur verið kennt um að netverjum tókst ekki að komast inn á margar af stærstu vefsíðum heims í rúman klukkutíma í gærmorgun. Orsökina var að finna hjá netflutningsfyrirtækinu Fastly sem segir málið hafa komið upp þegar viðskiptavinur uppfærði stillingar sínar. Sambandsleysið náði til fjölda síðna, allt frá fréttamiðlum og vefsíðna ríkisstjórna og yfirvalda víðs vegar um heim, og hefur málið beint kastljósinu að veikleikum þess að fá fyrirtæki haldi utan um helstu innviði Netsins. Þannig lágu vefsíður breska ríkisútvarpsins, CNN, New York Times sem og Amazon, Reddit og Twitch niðri ásamt fjölda annarra. Fastly hefur beðist afsökunar á málinu og viðurkennir að starfsmenn hefðu átt að sjá vandamálið fyrir. Hugbúnaðarvillan tengist hugbúnaðaruppfærslu um miðjan maí og hefur Fastly heitið því að rannsaka ástæður þess að hún hafi ekki komið í ljós fyrr en einn viðskiptavina fyrirtækisins uppfærði stillingar sínar. Netflutningsfyrirtækið Fastly aðstoðar stórar vefsíður að dreifa efni sínu víðs vegar um heiminn með því að stýra netumferðinni um hraðari netleiðir. Fjölmiðlar Netöryggi Tækni Tengdar fréttir Fjöldi vefsíðna lá niðri Vefsíður breska ríkisútvarpsins, CNN, New York Times sem og Amazon, Reddit og Twitch hafa legið niðri í morgun ásamt fjölmörgum öðrum. Þá má sjá röskun á virkni Twitter og Youtube. 8. júní 2021 10:30 Ekkert bendir til netárásar Bilun hjá fyrirtækinu Fastly olli því að mikill fjöldi vefsíðna lá niðri um heim allan í morgun. Forstöðumaður netöryggissveitar Póst- og fjarskiptastofnunnar segir bilunina áhyggjuefni. 8. júní 2021 11:32 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Vill að Alþingi skipi rannsóknarnefnd vegna forsætisráðherra Viðskipti innlent Launin reyndust tæp hálf milljón á mánuði Viðskipti innlent 60 kílómetrar af Glamour komið í verslanir Viðskipti innlent Nýtt sportvörumerki hristir upp í markaðnum Samstarf Áhersla á sjálfbærni í nýrri leigu og fagverslun BYKO Samstarf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Verslunarrisar mættir til leiks Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Orsökina var að finna hjá netflutningsfyrirtækinu Fastly sem segir málið hafa komið upp þegar viðskiptavinur uppfærði stillingar sínar. Sambandsleysið náði til fjölda síðna, allt frá fréttamiðlum og vefsíðna ríkisstjórna og yfirvalda víðs vegar um heim, og hefur málið beint kastljósinu að veikleikum þess að fá fyrirtæki haldi utan um helstu innviði Netsins. Þannig lágu vefsíður breska ríkisútvarpsins, CNN, New York Times sem og Amazon, Reddit og Twitch niðri ásamt fjölda annarra. Fastly hefur beðist afsökunar á málinu og viðurkennir að starfsmenn hefðu átt að sjá vandamálið fyrir. Hugbúnaðarvillan tengist hugbúnaðaruppfærslu um miðjan maí og hefur Fastly heitið því að rannsaka ástæður þess að hún hafi ekki komið í ljós fyrr en einn viðskiptavina fyrirtækisins uppfærði stillingar sínar. Netflutningsfyrirtækið Fastly aðstoðar stórar vefsíður að dreifa efni sínu víðs vegar um heiminn með því að stýra netumferðinni um hraðari netleiðir.
Fjölmiðlar Netöryggi Tækni Tengdar fréttir Fjöldi vefsíðna lá niðri Vefsíður breska ríkisútvarpsins, CNN, New York Times sem og Amazon, Reddit og Twitch hafa legið niðri í morgun ásamt fjölmörgum öðrum. Þá má sjá röskun á virkni Twitter og Youtube. 8. júní 2021 10:30 Ekkert bendir til netárásar Bilun hjá fyrirtækinu Fastly olli því að mikill fjöldi vefsíðna lá niðri um heim allan í morgun. Forstöðumaður netöryggissveitar Póst- og fjarskiptastofnunnar segir bilunina áhyggjuefni. 8. júní 2021 11:32 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Vill að Alþingi skipi rannsóknarnefnd vegna forsætisráðherra Viðskipti innlent Launin reyndust tæp hálf milljón á mánuði Viðskipti innlent 60 kílómetrar af Glamour komið í verslanir Viðskipti innlent Nýtt sportvörumerki hristir upp í markaðnum Samstarf Áhersla á sjálfbærni í nýrri leigu og fagverslun BYKO Samstarf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Verslunarrisar mættir til leiks Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Fjöldi vefsíðna lá niðri Vefsíður breska ríkisútvarpsins, CNN, New York Times sem og Amazon, Reddit og Twitch hafa legið niðri í morgun ásamt fjölmörgum öðrum. Þá má sjá röskun á virkni Twitter og Youtube. 8. júní 2021 10:30
Ekkert bendir til netárásar Bilun hjá fyrirtækinu Fastly olli því að mikill fjöldi vefsíðna lá niðri um heim allan í morgun. Forstöðumaður netöryggissveitar Póst- og fjarskiptastofnunnar segir bilunina áhyggjuefni. 8. júní 2021 11:32