Geta ekki leigt allt hótelið og banna sjálfsmyndir Anton Ingi Leifsson skrifar 9. júní 2021 17:46 Kasper Hjulmand, þjálfari Dana, er stressaður fyrir kórónuveirunni. vísir/getty Kasper Hjulmand, þjálfari danska landsliðsins, segir að það gildi strangar reglur á Marienlyst strandhótelinu sem danska liðið dvelur á er EM fer fram í sumar. Danir leika sinn fyrsta leik á EM á laugardaginn er Finnland mætir á Parken en Danir spila alla leikina í riðlinum á heimavelli. Það fylgja strangar reglur á hótelinu, vegna kórónuveirunnar, en smit hafa komið upp í spænska og sænska landsliðinu nokkrum dögum fyrir EM. „Smitin í spænska hópnum er áminning á það að þessu er ekki lokið og hversu viðkvæmir hlutirnir eru. Við erum búnir að segja leikmönnunum að við verðum í búbblunni og það er það rétta,“ sagði Hjulmand. „Við erum með fjögur herbergi á hótelinu og svo eru ferðasvæði. Það eru verðir á hótelinu sem hjálpa okkur að komast á milli og þegar við förum fram hjá einhverjum höldum við tveggja metra fjarlægð.“ „Við megum ekki stoppa og gestirnir fá að vita það þegar þeir stimpla sig inn að það eru engar sjálfsmyndir eða eiginhandaráritanir. Við erum mikið úti og höldum okkur á þeim stöðum sem eru bara okkar.“ Nokkur landslið hafa látið loka heilum hótelum en Hjulmand segir að það sé ekki hægt hjá Dönunum. „Ég held hvorki að við getum það né eigum við peninga til þess að gera þetta. Þetta er ekki umræðuefni. Við eigum ekki svo mikla peninga að við getum lokað risa hóteli og sett múr í kringum það,“ sagði Hjulmand. Forbudt: Ingen selfies og autografer med spillerne #emdk https://t.co/3RTZPzu0h2— tipsbladet.dk (@tipsbladet) June 9, 2021 EM 2020 í fótbolta Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Sjá meira
Danir leika sinn fyrsta leik á EM á laugardaginn er Finnland mætir á Parken en Danir spila alla leikina í riðlinum á heimavelli. Það fylgja strangar reglur á hótelinu, vegna kórónuveirunnar, en smit hafa komið upp í spænska og sænska landsliðinu nokkrum dögum fyrir EM. „Smitin í spænska hópnum er áminning á það að þessu er ekki lokið og hversu viðkvæmir hlutirnir eru. Við erum búnir að segja leikmönnunum að við verðum í búbblunni og það er það rétta,“ sagði Hjulmand. „Við erum með fjögur herbergi á hótelinu og svo eru ferðasvæði. Það eru verðir á hótelinu sem hjálpa okkur að komast á milli og þegar við förum fram hjá einhverjum höldum við tveggja metra fjarlægð.“ „Við megum ekki stoppa og gestirnir fá að vita það þegar þeir stimpla sig inn að það eru engar sjálfsmyndir eða eiginhandaráritanir. Við erum mikið úti og höldum okkur á þeim stöðum sem eru bara okkar.“ Nokkur landslið hafa látið loka heilum hótelum en Hjulmand segir að það sé ekki hægt hjá Dönunum. „Ég held hvorki að við getum það né eigum við peninga til þess að gera þetta. Þetta er ekki umræðuefni. Við eigum ekki svo mikla peninga að við getum lokað risa hóteli og sett múr í kringum það,“ sagði Hjulmand. Forbudt: Ingen selfies og autografer med spillerne #emdk https://t.co/3RTZPzu0h2— tipsbladet.dk (@tipsbladet) June 9, 2021
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Sjá meira