Framlag Þórsara lækkaði um 69 prósent á milli leikja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júní 2021 16:30 Callum Reese Lawson var frábær í leik þrjú en klikkaði á 9 af 12 skotum sínum í leik fjögur. Vísir/Bára Ekkert lið hefur spilað betur og ekkert lið hefur spilað verr í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta í ár en Þórsarar á síðustu fimm dögum. Þór frá Þorlákshöfn mistókst að tryggja sér sæti í lokaúrslitunum um Íslandsmeistaratitilinn í gærkvöldi og í staðinn fáum við oddaleik í Þorlákshöfn á laugardaginn kemur. Það vissu flestir að Þórsarar gætu ekki spilað annan eins fullkomin leik á móti Stjörnunni og þeir gerðu í leik þrjú en það gat enginn séð fyrir að þeir myndu bjóða upp á verstu frammistöðu liðs í úrslitakeppninni í ár. Þórsarar fóru frá því að vera með hæsta framlagið í úrslitakeppninni í ár í að vera með lægsta framlagið. Framlag liðsins fór úr 160 framlagsstigum niður í 50 milli leikja. Það lækkaði um 110 stig eða um tæplega 69 prósent sem er ótrúleg lækkun. Þór vann þriðja leikinn með 23 stigum, 115-92, þar sem liðið hitti meðal annars úr 60 prósent þriggja stiga skotanna og 88 prósent vítanna auk þess að vinna fráköstin, gefa 31 stoðsendingu og tapa bara 10 boltum. Í leiknum í Garðabænum í gær þá töpuðu Þórsarar með 20 stigum, 58-78, þar sem þeir hitti aðeins úr fimmtán prósent þriggja stiga skotanna og 71 prósent vítanna. Þeir töpuðu 13 boltum og urðu undir í frákastabaráttunni. Liðið skoraði átján körfum færra en í leiknum á undan og átti aðeins samtals sex stoðsendingar allan leikinn. Liðið fór úr því að vera með 3,1 stoðsendingu á hvern tapaðan bolta í að vera með 2,2 tapaða bolta á hverja stoðsendingu. Hæsta framlag liðs í einum leik í úrslitakepninni 2021: 1. Þór Þorl. 160 (á móti Stjörnunni 6. júní) 2. Stjarnan 143 (á móti Grindavík 28. maí) 3. Þór Þorl. 137 (á móti Þór Ak. 26. maí) - Lægsta framlag liðs í einum leik í úrslitakepninni 2021: 1. Þór Þorl. 50 (á móti Stjörnunni 9. júní) 2. Þór Ak. 51 (á móti Þór Þorl. 26. maí) 3. Tindastóll 68 (á móti Keflavík 15. maí) - Breyting á framlagi lykilleikmanna Þórs á milli leikja: Halldór Garðar Hermannsson -9 (15 í 6) Adomas Drungilas -10 (19 í 9) Larry Thomas -10 (14 í 4) Ragnar Örn Bragason -13 (13 í 0) Davíð Arnar Ágústsson -14 (14 í 0) Emil Karel Einarsson -15 (13 í -2) Styrmir Snær Þrastarson -16 (31 í 14) Callum Reese Lawson -26 (35 í 9) Dominos-deild karla Þór Þorlákshöfn Stjarnan Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Leik lokið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Sjá meira
Þór frá Þorlákshöfn mistókst að tryggja sér sæti í lokaúrslitunum um Íslandsmeistaratitilinn í gærkvöldi og í staðinn fáum við oddaleik í Þorlákshöfn á laugardaginn kemur. Það vissu flestir að Þórsarar gætu ekki spilað annan eins fullkomin leik á móti Stjörnunni og þeir gerðu í leik þrjú en það gat enginn séð fyrir að þeir myndu bjóða upp á verstu frammistöðu liðs í úrslitakeppninni í ár. Þórsarar fóru frá því að vera með hæsta framlagið í úrslitakeppninni í ár í að vera með lægsta framlagið. Framlag liðsins fór úr 160 framlagsstigum niður í 50 milli leikja. Það lækkaði um 110 stig eða um tæplega 69 prósent sem er ótrúleg lækkun. Þór vann þriðja leikinn með 23 stigum, 115-92, þar sem liðið hitti meðal annars úr 60 prósent þriggja stiga skotanna og 88 prósent vítanna auk þess að vinna fráköstin, gefa 31 stoðsendingu og tapa bara 10 boltum. Í leiknum í Garðabænum í gær þá töpuðu Þórsarar með 20 stigum, 58-78, þar sem þeir hitti aðeins úr fimmtán prósent þriggja stiga skotanna og 71 prósent vítanna. Þeir töpuðu 13 boltum og urðu undir í frákastabaráttunni. Liðið skoraði átján körfum færra en í leiknum á undan og átti aðeins samtals sex stoðsendingar allan leikinn. Liðið fór úr því að vera með 3,1 stoðsendingu á hvern tapaðan bolta í að vera með 2,2 tapaða bolta á hverja stoðsendingu. Hæsta framlag liðs í einum leik í úrslitakepninni 2021: 1. Þór Þorl. 160 (á móti Stjörnunni 6. júní) 2. Stjarnan 143 (á móti Grindavík 28. maí) 3. Þór Þorl. 137 (á móti Þór Ak. 26. maí) - Lægsta framlag liðs í einum leik í úrslitakepninni 2021: 1. Þór Þorl. 50 (á móti Stjörnunni 9. júní) 2. Þór Ak. 51 (á móti Þór Þorl. 26. maí) 3. Tindastóll 68 (á móti Keflavík 15. maí) - Breyting á framlagi lykilleikmanna Þórs á milli leikja: Halldór Garðar Hermannsson -9 (15 í 6) Adomas Drungilas -10 (19 í 9) Larry Thomas -10 (14 í 4) Ragnar Örn Bragason -13 (13 í 0) Davíð Arnar Ágústsson -14 (14 í 0) Emil Karel Einarsson -15 (13 í -2) Styrmir Snær Þrastarson -16 (31 í 14) Callum Reese Lawson -26 (35 í 9)
Hæsta framlag liðs í einum leik í úrslitakepninni 2021: 1. Þór Þorl. 160 (á móti Stjörnunni 6. júní) 2. Stjarnan 143 (á móti Grindavík 28. maí) 3. Þór Þorl. 137 (á móti Þór Ak. 26. maí) - Lægsta framlag liðs í einum leik í úrslitakepninni 2021: 1. Þór Þorl. 50 (á móti Stjörnunni 9. júní) 2. Þór Ak. 51 (á móti Þór Þorl. 26. maí) 3. Tindastóll 68 (á móti Keflavík 15. maí) - Breyting á framlagi lykilleikmanna Þórs á milli leikja: Halldór Garðar Hermannsson -9 (15 í 6) Adomas Drungilas -10 (19 í 9) Larry Thomas -10 (14 í 4) Ragnar Örn Bragason -13 (13 í 0) Davíð Arnar Ágústsson -14 (14 í 0) Emil Karel Einarsson -15 (13 í -2) Styrmir Snær Þrastarson -16 (31 í 14) Callum Reese Lawson -26 (35 í 9)
Dominos-deild karla Þór Þorlákshöfn Stjarnan Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Leik lokið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Sjá meira