Eitrað fyrir öðrum ketti í Heiðargerði Árni Sæberg skrifar 19. júní 2021 15:45 Kettir mega alls ekki gæða sér á frostlegi. Eigandi kattar sem eitrað var fyrir í vikunni segir annan kattaeigenda hafa tilkynnt sér um eitrun. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 síðasta miðvikudag var greint frá andláti kattar sem eitrað hafði verið fyrir með frostlegi. Eftir fréttaumfjöllun hefur annar íbúi í Heiðargerði haft samband við eiganda kattarins sem lést í vikunni og tjáð henni að eitrað hafi verið fyrir ketti hans og hann látist. Eiganda kattarins grunar að einhver óprúttinn aðili sé markvisst að eitra fyrir köttum í hverfinu í þeim tilgangi að vernda fuglalíf. Hún biðlar til fólks að láta af því og segir að betri leiðir séu færar til að vernda fugla. Dýralæknir sagði eigandanum að líklegast hafi frostlegi verið sprautað í fisk sem síðan er skilinn eftir úti til að laða að ketti. Grunaði eitrun eftir umræðu í hverfishóp Eiganda kattar sem lést úr eitrun í morgun fór að gruna að eitrað hafði verið fyrir kettinum þegar hann veiktist í gær. Eigandinn vissi af fyrra atvikinu eftir að hafa séð umfjöllun í hverfishóp á Facebook. Farið var með köttinn á dýraspítala þar sem rannsókn leiddi í ljós að kötturinn hafði innbyrt frostlög. Dýralæknir fullyrti að kettir gætu ekki nálgast frostlög sjálfir og því væri um ásetningsbrot að ræða. Kettirnir verða sendir á Keldir, tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði, til rannsókna og síðan verða atvikin tilkynnt lögreglu. Eigandinn segir vera uppi grun um að eitrað hafi verið fyrir fleiri köttum í hverfinu undanfarið. Innslagið úr kvöldfréttunum má sjá í spilaranum hér að neðan. Dýr Reykjavík Gæludýr Kettir Tengdar fréttir „Við getum leitað annarra leiða til þess að laga þetta heldur en að drepa kettina“ Eigendur læðu sem nýlega eignaðist kettlinga telja að eitrað hafi verið fyrir henni með því að gefa henni frostlög. Þeir segja önnur svipuð tilvik hafa komið upp í nágrenninu, nánar tiltekið smáíbúðahverfinu. 16. júní 2021 18:58 Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 síðasta miðvikudag var greint frá andláti kattar sem eitrað hafði verið fyrir með frostlegi. Eftir fréttaumfjöllun hefur annar íbúi í Heiðargerði haft samband við eiganda kattarins sem lést í vikunni og tjáð henni að eitrað hafi verið fyrir ketti hans og hann látist. Eiganda kattarins grunar að einhver óprúttinn aðili sé markvisst að eitra fyrir köttum í hverfinu í þeim tilgangi að vernda fuglalíf. Hún biðlar til fólks að láta af því og segir að betri leiðir séu færar til að vernda fugla. Dýralæknir sagði eigandanum að líklegast hafi frostlegi verið sprautað í fisk sem síðan er skilinn eftir úti til að laða að ketti. Grunaði eitrun eftir umræðu í hverfishóp Eiganda kattar sem lést úr eitrun í morgun fór að gruna að eitrað hafði verið fyrir kettinum þegar hann veiktist í gær. Eigandinn vissi af fyrra atvikinu eftir að hafa séð umfjöllun í hverfishóp á Facebook. Farið var með köttinn á dýraspítala þar sem rannsókn leiddi í ljós að kötturinn hafði innbyrt frostlög. Dýralæknir fullyrti að kettir gætu ekki nálgast frostlög sjálfir og því væri um ásetningsbrot að ræða. Kettirnir verða sendir á Keldir, tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði, til rannsókna og síðan verða atvikin tilkynnt lögreglu. Eigandinn segir vera uppi grun um að eitrað hafi verið fyrir fleiri köttum í hverfinu undanfarið. Innslagið úr kvöldfréttunum má sjá í spilaranum hér að neðan.
Dýr Reykjavík Gæludýr Kettir Tengdar fréttir „Við getum leitað annarra leiða til þess að laga þetta heldur en að drepa kettina“ Eigendur læðu sem nýlega eignaðist kettlinga telja að eitrað hafi verið fyrir henni með því að gefa henni frostlög. Þeir segja önnur svipuð tilvik hafa komið upp í nágrenninu, nánar tiltekið smáíbúðahverfinu. 16. júní 2021 18:58 Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
„Við getum leitað annarra leiða til þess að laga þetta heldur en að drepa kettina“ Eigendur læðu sem nýlega eignaðist kettlinga telja að eitrað hafi verið fyrir henni með því að gefa henni frostlög. Þeir segja önnur svipuð tilvik hafa komið upp í nágrenninu, nánar tiltekið smáíbúðahverfinu. 16. júní 2021 18:58