Eiður Benedikt: Maður veit aldrei þegar maður er að mæta ÍBV Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 24. júní 2021 20:55 Eiður Benedikt er hér með derhúfu. Við hlið hans er Pétur Pétursson en þeir þjálfa Valsliðið saman. Vísir/Vilhelm Valskonur komu sér áfram eftir eins marks sigur á ÍBV í 8-liða úrslitum Mjólkurbikar kvenna á Hásteinsvelli í dag. Eiður Benedikt Eiríksson, aðstoðarþjálfari Vals, var sáttur með sigur sinna kvenna í leikslok. „Mér líður mjög vel. Við vissum að við værum að fara mæta hörkuliði sem tapaði í síðasta leik. Maður veit aldrei þegar maður er að mæta ÍBV, á hvaða degi þær eru, þær geta verið mjög góðar en líka droppað mjög mikið niður en í dag voru þær mjög góðar,“ sagði Eiður í leikslok. Sóknaleikur Vals í fyrri hálfleik var ekki upp á marga fiska og var gerð sóknarsinnuð skipting í hálfleiknum. „Við gerðum skiptingu og settum Fanndísi inn. Það var til þess að fá boltann meira í svæðið milli varnar og miðju sem við vissum að væri opið. Þær hinsvegar stigu mjög hátt með línuna, það var ástæðan fyrir því að við leituðum í boltann á bakvið, sérstaklega til að byrja mér. Mér fannst við ekki vera að skila hlaupunum á bakvið og fylgja því eftir í bolta tvö.“ Elín Metta gerði sér lítið fyrir og nældi sér í fyrsta gula spjaldið á fyrstu mínútu í uppbótartíma, tveimur mínútum seinna braut hún svo aftur og fékk sitt annað gula spjald og verður því ekki með liðinu í næsta leik. „Ég hef engar áhyggjur, við verðum 11 í undanúrslitum. Hún veit alveg að hún á ekki að gera þetta, en af sama skapi er ég ósáttur við að dómarinn sér ekki tvö spörk á undan frá leikmönnum ÍBV, mér fannst það lélegt að hans hálfu. En ég ætla ekki að draga úr neinu, Elín veit betur og lærir af þessu.“ Aðspurður hver drauma andstæðingurinn í næsta leik yrði hafði Eiður þetta að segja: „Við höfum undanfarin ár í endalaust af ferðalögum. Tvisvar til Eyja, við erum búnar að fá einn heimaleik. Við erum búnar að fara til Akureyrar og Húsavíkur, ég held að öll ferðalög séu farin úr pottinum. Ég hef allavega engar áhyggjur af því.“ Mjólkurbikarinn Íslenski boltinn Fótbolti Valur ÍBV Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
„Mér líður mjög vel. Við vissum að við værum að fara mæta hörkuliði sem tapaði í síðasta leik. Maður veit aldrei þegar maður er að mæta ÍBV, á hvaða degi þær eru, þær geta verið mjög góðar en líka droppað mjög mikið niður en í dag voru þær mjög góðar,“ sagði Eiður í leikslok. Sóknaleikur Vals í fyrri hálfleik var ekki upp á marga fiska og var gerð sóknarsinnuð skipting í hálfleiknum. „Við gerðum skiptingu og settum Fanndísi inn. Það var til þess að fá boltann meira í svæðið milli varnar og miðju sem við vissum að væri opið. Þær hinsvegar stigu mjög hátt með línuna, það var ástæðan fyrir því að við leituðum í boltann á bakvið, sérstaklega til að byrja mér. Mér fannst við ekki vera að skila hlaupunum á bakvið og fylgja því eftir í bolta tvö.“ Elín Metta gerði sér lítið fyrir og nældi sér í fyrsta gula spjaldið á fyrstu mínútu í uppbótartíma, tveimur mínútum seinna braut hún svo aftur og fékk sitt annað gula spjald og verður því ekki með liðinu í næsta leik. „Ég hef engar áhyggjur, við verðum 11 í undanúrslitum. Hún veit alveg að hún á ekki að gera þetta, en af sama skapi er ég ósáttur við að dómarinn sér ekki tvö spörk á undan frá leikmönnum ÍBV, mér fannst það lélegt að hans hálfu. En ég ætla ekki að draga úr neinu, Elín veit betur og lærir af þessu.“ Aðspurður hver drauma andstæðingurinn í næsta leik yrði hafði Eiður þetta að segja: „Við höfum undanfarin ár í endalaust af ferðalögum. Tvisvar til Eyja, við erum búnar að fá einn heimaleik. Við erum búnar að fara til Akureyrar og Húsavíkur, ég held að öll ferðalög séu farin úr pottinum. Ég hef allavega engar áhyggjur af því.“
Mjólkurbikarinn Íslenski boltinn Fótbolti Valur ÍBV Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann