Tileinkar móður sinni nýja lagið og opnar hjartað upp á gátt Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 25. júní 2021 19:31 Oscar Leone hefur áður gefið út fjórar smáskífur sem fengið hafa góðar viðtökur. Samsett mynd Tónlistarmaðurinn Pétur Óskar Sigurðsson, sem margir þekkja sem Oscar Leone, gaf í dag út lagið Sjaldan er ein báran stök. Hann segir að þetta sé persónulegt lag og tileinkar það móður sinni. Lagið Sjaldan er ein báran stök, er af væntanlegri plötu hans Legend of the Three Stars. Um er að ræða fallega ballöðu sem hann lýsir sem hjartnæmum óði til móður sinnar. Oscar Leone á rætur að rekja í Hafnarfjörðinn og byrjaði í tónlist árið 2017. Tónlistarmaðurinn er á fullu í upptökum þessa dagana og stefnir á tónleikaferðalag eftir að platan kemur út. „Með þessu lagi finnst mér ég vera að nálgast mitt rétta sound. Það er alltaf endalaust púsluspil og samspil margra þátta að fá lag til að sánda rétt en með þessu lagi, líka af þvi það er á íslensku, líður mér eins og ég sé að opna hjartað upp á gátt og hleypa fólki inn.“ Lagið Sjaldan er ein báran stök má heyra á Spotify og hér fyrir neðan en myndbandið við lagið kemur út 2. júlí. Tónlist Tengdar fréttir Þessi fengu tilnefningu til íslensku tónlistarverðlaunanna Tilkynnt var í dag hvaða tónlistarfólk, hópar, viðburðir og fleiri hljóta tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2021 fyrir hið fordæmalausa tónlistarár 2020. Verðlaunin verða veitt í Silfurbergi Hörpu miðvikudagskvöldið 14.apríl. 24. mars 2021 18:46 Þessi fengu tilnefningu til íslensku tónlistarverðlaunanna Tilkynnt var í dag hvaða tónlistarfólk, hópar, viðburðir og fleiri hljóta tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2021 fyrir hið fordæmalausa tónlistarár 2020. Verðlaunin verða veitt í Silfurbergi Hörpu miðvikudagskvöldið 14.apríl. 24. mars 2021 18:46 „Þá verður maður ósjálfrátt eyjarskeggi með öllu sem því tilheyrir“ „Orðið Aloha er mjög fallegt og merkir að ná að skilja sjálfan sig og verða besta útgáfan af sjálfum sér. Leyfa blóminu að vaxa eins mikið og það vill og vökva það. Búandi á Íslandi þá verður maður ósjálfrátt eyjarskeggi með öllu sem því tilheyrir og út af því hef ég líklega alltaf haft sterka tengingu til Hawaii. Þarf að fara þangað við tækifæri,“ segir tónlistarmaðurinn Pétur Óskar Sigurðsson. 5. janúar 2021 11:31 Oscar Leone frumsýnir myndband: Lagið fæddist eftir sambandsslitin Tónlistarmaðurinn Pétur Óskar Sigurðsson, sem margir þekkja sem Oscar Leone, frumsýnir í dag nýtt myndband við nýjasta lag hans Lion. 21. júlí 2020 12:30 „Treysti almættinu alveg fyrir ákvörðun hennar“ „Lagið samdi ég í einhverju sjálfsvorkunnarkasti þótt það sé erfitt að trú því við fyrstu hlustun. Lagið er hljómþýtt og fullt af spígsporandi jákvæðni sem auðvelt er að syngja með.“ 13. júlí 2020 13:30 Mest lesið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Lagið Sjaldan er ein báran stök, er af væntanlegri plötu hans Legend of the Three Stars. Um er að ræða fallega ballöðu sem hann lýsir sem hjartnæmum óði til móður sinnar. Oscar Leone á rætur að rekja í Hafnarfjörðinn og byrjaði í tónlist árið 2017. Tónlistarmaðurinn er á fullu í upptökum þessa dagana og stefnir á tónleikaferðalag eftir að platan kemur út. „Með þessu lagi finnst mér ég vera að nálgast mitt rétta sound. Það er alltaf endalaust púsluspil og samspil margra þátta að fá lag til að sánda rétt en með þessu lagi, líka af þvi það er á íslensku, líður mér eins og ég sé að opna hjartað upp á gátt og hleypa fólki inn.“ Lagið Sjaldan er ein báran stök má heyra á Spotify og hér fyrir neðan en myndbandið við lagið kemur út 2. júlí.
Tónlist Tengdar fréttir Þessi fengu tilnefningu til íslensku tónlistarverðlaunanna Tilkynnt var í dag hvaða tónlistarfólk, hópar, viðburðir og fleiri hljóta tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2021 fyrir hið fordæmalausa tónlistarár 2020. Verðlaunin verða veitt í Silfurbergi Hörpu miðvikudagskvöldið 14.apríl. 24. mars 2021 18:46 Þessi fengu tilnefningu til íslensku tónlistarverðlaunanna Tilkynnt var í dag hvaða tónlistarfólk, hópar, viðburðir og fleiri hljóta tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2021 fyrir hið fordæmalausa tónlistarár 2020. Verðlaunin verða veitt í Silfurbergi Hörpu miðvikudagskvöldið 14.apríl. 24. mars 2021 18:46 „Þá verður maður ósjálfrátt eyjarskeggi með öllu sem því tilheyrir“ „Orðið Aloha er mjög fallegt og merkir að ná að skilja sjálfan sig og verða besta útgáfan af sjálfum sér. Leyfa blóminu að vaxa eins mikið og það vill og vökva það. Búandi á Íslandi þá verður maður ósjálfrátt eyjarskeggi með öllu sem því tilheyrir og út af því hef ég líklega alltaf haft sterka tengingu til Hawaii. Þarf að fara þangað við tækifæri,“ segir tónlistarmaðurinn Pétur Óskar Sigurðsson. 5. janúar 2021 11:31 Oscar Leone frumsýnir myndband: Lagið fæddist eftir sambandsslitin Tónlistarmaðurinn Pétur Óskar Sigurðsson, sem margir þekkja sem Oscar Leone, frumsýnir í dag nýtt myndband við nýjasta lag hans Lion. 21. júlí 2020 12:30 „Treysti almættinu alveg fyrir ákvörðun hennar“ „Lagið samdi ég í einhverju sjálfsvorkunnarkasti þótt það sé erfitt að trú því við fyrstu hlustun. Lagið er hljómþýtt og fullt af spígsporandi jákvæðni sem auðvelt er að syngja með.“ 13. júlí 2020 13:30 Mest lesið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Þessi fengu tilnefningu til íslensku tónlistarverðlaunanna Tilkynnt var í dag hvaða tónlistarfólk, hópar, viðburðir og fleiri hljóta tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2021 fyrir hið fordæmalausa tónlistarár 2020. Verðlaunin verða veitt í Silfurbergi Hörpu miðvikudagskvöldið 14.apríl. 24. mars 2021 18:46
Þessi fengu tilnefningu til íslensku tónlistarverðlaunanna Tilkynnt var í dag hvaða tónlistarfólk, hópar, viðburðir og fleiri hljóta tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2021 fyrir hið fordæmalausa tónlistarár 2020. Verðlaunin verða veitt í Silfurbergi Hörpu miðvikudagskvöldið 14.apríl. 24. mars 2021 18:46
„Þá verður maður ósjálfrátt eyjarskeggi með öllu sem því tilheyrir“ „Orðið Aloha er mjög fallegt og merkir að ná að skilja sjálfan sig og verða besta útgáfan af sjálfum sér. Leyfa blóminu að vaxa eins mikið og það vill og vökva það. Búandi á Íslandi þá verður maður ósjálfrátt eyjarskeggi með öllu sem því tilheyrir og út af því hef ég líklega alltaf haft sterka tengingu til Hawaii. Þarf að fara þangað við tækifæri,“ segir tónlistarmaðurinn Pétur Óskar Sigurðsson. 5. janúar 2021 11:31
Oscar Leone frumsýnir myndband: Lagið fæddist eftir sambandsslitin Tónlistarmaðurinn Pétur Óskar Sigurðsson, sem margir þekkja sem Oscar Leone, frumsýnir í dag nýtt myndband við nýjasta lag hans Lion. 21. júlí 2020 12:30
„Treysti almættinu alveg fyrir ákvörðun hennar“ „Lagið samdi ég í einhverju sjálfsvorkunnarkasti þótt það sé erfitt að trú því við fyrstu hlustun. Lagið er hljómþýtt og fullt af spígsporandi jákvæðni sem auðvelt er að syngja með.“ 13. júlí 2020 13:30