Bæjarstjóranum brugðið vegna Skrímslisins sem tókst á loft Jakob Bjarnar skrifar 1. júlí 2021 15:12 Ásthildi Sturludóttur er eins og öðrum afar brugðið vegna málsins. Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri á Akureyri segist ekki vita mikið um stöðu mála sem stendur en mikill viðbúnaður er í bæjarfélaginu vegna hoppukastalans, sem ber nafnið Skrímslið, sem hófst á loft og í honum 108 börn. „Við vitum óskaplega lítið ennþá og vonumst til þess að þetta verði allt í lagi. Nema það er búið að virkja hópslysaáætlunina og viðbragðsaðilar eru komnir á staðinn. Við höfum boðið fram alla þá aðstoð sem hugsast getur. Allir hafa sitt hlutverk í þessu,“ segir Ásthildur í samtali við Vísi. Jónas Guðmundsson hjá Landsbjörg tjáði fréttastofu að tiltölulega fá börn hefðu slasast og meiðsli flestra minniháttar. Víst er að bæjarbúum er afar brugðið vegna þessa slyss sem varð þegar Skrímslið, þetta ferlíki, hófst á loft. Tildrög eru enn óljós þegar þetta er skrifað. En 108 börn voru í hoppukastalanum þegar hoppukastalinn fór af stað. Vísir fylgist grannt með gangi mála. „Já, að sjálfsögðu er mér mjög brugðið. Þarna er allt fullt af börnum og eðlilega er manni brugðið. Eins og alltaf þegar slys verða og sérstaklega þegar svo mörg börn eiga í hlut.“ Að sögn Ásthildar er fínt veður á Akureyri, í gær var miklu hvassara og því kemur þetta Akureyringum í opna skjöldu. En hoppukastalinn er til þess að gera nýkominn upp. „Við vonum það besta, að ekkert skelfilegt hafi gerst,“ segir Ásthildur bæjarstjóri og fylgist með gangi mála eins og aðrir. Akureyri Hoppukastalaslys á Akureyri Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira
„Við vitum óskaplega lítið ennþá og vonumst til þess að þetta verði allt í lagi. Nema það er búið að virkja hópslysaáætlunina og viðbragðsaðilar eru komnir á staðinn. Við höfum boðið fram alla þá aðstoð sem hugsast getur. Allir hafa sitt hlutverk í þessu,“ segir Ásthildur í samtali við Vísi. Jónas Guðmundsson hjá Landsbjörg tjáði fréttastofu að tiltölulega fá börn hefðu slasast og meiðsli flestra minniháttar. Víst er að bæjarbúum er afar brugðið vegna þessa slyss sem varð þegar Skrímslið, þetta ferlíki, hófst á loft. Tildrög eru enn óljós þegar þetta er skrifað. En 108 börn voru í hoppukastalanum þegar hoppukastalinn fór af stað. Vísir fylgist grannt með gangi mála. „Já, að sjálfsögðu er mér mjög brugðið. Þarna er allt fullt af börnum og eðlilega er manni brugðið. Eins og alltaf þegar slys verða og sérstaklega þegar svo mörg börn eiga í hlut.“ Að sögn Ásthildar er fínt veður á Akureyri, í gær var miklu hvassara og því kemur þetta Akureyringum í opna skjöldu. En hoppukastalinn er til þess að gera nýkominn upp. „Við vonum það besta, að ekkert skelfilegt hafi gerst,“ segir Ásthildur bæjarstjóri og fylgist með gangi mála eins og aðrir.
Akureyri Hoppukastalaslys á Akureyri Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira