Elskar að hætta við að hætta og nú farin að gera það í fleiri íþróttum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júlí 2021 11:00 Anna Úrsúla Guðmundsdóttir er ekki bara frábær handboltakona því hún var einnig öflugur fótboltamarkvörður. Vísir/Daníel Þór Ef það er einhver íþróttakona sem elskar það að taka skóna af hillunni þá er það handboltakonan Anna Úrsúla Guðmundsdóttir. Anna Úrsúla tók aftur fram handboltaskóna í vetur og spilaði með Valsliðinu í Olís deild kvenna. Hún náði reyndar ekki að vinna áttunda Íslandsmeistaratitilinn en fór með Valsliðinu í úrslitaeinvígið. Anna Úrsúla vann sér meðal annars aftur sæti í A-landsliðinu en hún hafði hætt eftir 2018-19 tímabilið og þá í annað skiptið á ferlinum. Anna Úrsúla var líka í fótboltanum þegar hún var ung og spilaði þá sem markvörður. Hún hafði ekki spilað í efstu deild síðan sumarið 2003 þegar hún tvo leiki með KR. Sama ár lék hún með nítján ára landsliðinu. Anna valdi aftur á móti handboltann og hefur átt heldur betur sigursælan feril þar. Anna Úrsúla var hins vegar aftur komin í takkaskóna í gær þegar Valskonur heimsóttu Selfyssinga í Pepsi Max deild kvenna. Valsliðið vann á endanum góðan 2-1 útisigur. Anna þurfti reyndar ekki að skipta um lið því hún hefur verið skráð í Val síðan sumarið 2018 þegar hún kom til bjargar og var varamarkörður í tveimur leikjum Valsliðsins. Sá fyrri var einnig útileikur á Selfoss í júlí. Anna var varamarkvörður Söndru Sigurðardóttur landsliðsmarkvarðar. Valsmenn voru í vandræðum eins og í handboltanum í vetur og aftur svaraði Anna Úrsúla kallinu. Fanney Inga Birkisdóttir er vanalega varamarkvörður Valsliðsins en hún var valin í sextán ára landsliðið á dögunum og er núna úti í Danmörku að spila á Opna Norðurlandamótinu. Fanney Inga var í byrjunarliði sextán ára landsliðsins sem gerði 1-1 jafntefli við Svíþjóð í gær. Það er bara þannig að ef einhver íslenska íþróttakona elskar að hætta við að hætta þá er það hin magnaða Anna Úrsúla Guðmundsdóttir. Hún er meira að segja farin að gera það í fleiri íþróttum. Það besta er að það fagna þessu allir og vonandi spilar hún bara sem lengst á öllum vígstöðvum. Valur Olís-deild kvenna Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leik lokið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Leiknir selur táning til Serbíu Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Leik lokið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Sjá meira
Anna Úrsúla tók aftur fram handboltaskóna í vetur og spilaði með Valsliðinu í Olís deild kvenna. Hún náði reyndar ekki að vinna áttunda Íslandsmeistaratitilinn en fór með Valsliðinu í úrslitaeinvígið. Anna Úrsúla vann sér meðal annars aftur sæti í A-landsliðinu en hún hafði hætt eftir 2018-19 tímabilið og þá í annað skiptið á ferlinum. Anna Úrsúla var líka í fótboltanum þegar hún var ung og spilaði þá sem markvörður. Hún hafði ekki spilað í efstu deild síðan sumarið 2003 þegar hún tvo leiki með KR. Sama ár lék hún með nítján ára landsliðinu. Anna valdi aftur á móti handboltann og hefur átt heldur betur sigursælan feril þar. Anna Úrsúla var hins vegar aftur komin í takkaskóna í gær þegar Valskonur heimsóttu Selfyssinga í Pepsi Max deild kvenna. Valsliðið vann á endanum góðan 2-1 útisigur. Anna þurfti reyndar ekki að skipta um lið því hún hefur verið skráð í Val síðan sumarið 2018 þegar hún kom til bjargar og var varamarkörður í tveimur leikjum Valsliðsins. Sá fyrri var einnig útileikur á Selfoss í júlí. Anna var varamarkvörður Söndru Sigurðardóttur landsliðsmarkvarðar. Valsmenn voru í vandræðum eins og í handboltanum í vetur og aftur svaraði Anna Úrsúla kallinu. Fanney Inga Birkisdóttir er vanalega varamarkvörður Valsliðsins en hún var valin í sextán ára landsliðið á dögunum og er núna úti í Danmörku að spila á Opna Norðurlandamótinu. Fanney Inga var í byrjunarliði sextán ára landsliðsins sem gerði 1-1 jafntefli við Svíþjóð í gær. Það er bara þannig að ef einhver íslenska íþróttakona elskar að hætta við að hætta þá er það hin magnaða Anna Úrsúla Guðmundsdóttir. Hún er meira að segja farin að gera það í fleiri íþróttum. Það besta er að það fagna þessu allir og vonandi spilar hún bara sem lengst á öllum vígstöðvum.
Valur Olís-deild kvenna Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leik lokið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Leiknir selur táning til Serbíu Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Leik lokið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Sjá meira