Antonio Banderas, Harrison Ford og Pheobe Waller-Bridge í nýrri Indiana Jones Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. júlí 2021 10:54 Mads Mikkelsen, Antonio Banderas og Phoebe Waller-Bridge fara með hlutverk í nýjustu Indiana Jones myndinni sem verður frumsýnd á næsta ári. Getty Næsta ævintýri fornleifafræðingsins Indiana Jones verður stjörnum prýtt en tilkynnt hefur verið að Antonio Banderas muni fara með hlutverk í næstu mynd, þeirri fimmtu í kvikmyndaseríunni. Banderas er ekki sá eini sem gangast mun til liðs við fornleifafræðinginn en danski leikarinn Mads Mikkelsen og hin breska Pheobe Waller-Bridge, sem þekktust er fyrir leikritið Fleabag, munu fara með hlutverk í myndinni. Ekkert hefur verið upplýst um hvaða hlutverk, eða hvers konar hlutverk Banderas fer með í myndinni og er söguþráður myndarinnar sveipaður dulu. Tökur standa nú yfir á Bretlandseyjum en óvíst er hvenær Banderas gangi til liðs við samstarfsmenn sína á setti. Áætlað er að myndin verði frumsynd þann 29. júlí 2022. Hollywood Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Banderas er ekki sá eini sem gangast mun til liðs við fornleifafræðinginn en danski leikarinn Mads Mikkelsen og hin breska Pheobe Waller-Bridge, sem þekktust er fyrir leikritið Fleabag, munu fara með hlutverk í myndinni. Ekkert hefur verið upplýst um hvaða hlutverk, eða hvers konar hlutverk Banderas fer með í myndinni og er söguþráður myndarinnar sveipaður dulu. Tökur standa nú yfir á Bretlandseyjum en óvíst er hvenær Banderas gangi til liðs við samstarfsmenn sína á setti. Áætlað er að myndin verði frumsynd þann 29. júlí 2022.
Hollywood Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira