Leiðtogi Proud Boys í fimm mánaða fangelsi Elma Rut Valtýsdóttir og Atli Ísleifsson skrifa 24. ágúst 2021 07:20 Hinn 37 ára gamli Enrique Tarrio játaði á sig verknaðinn fyrir dómstólum í síðasta mánuði. Getty Leiðtogi bandaríska hægriöfgahópsins Proud Boys var í gær dæmdur í rúmlega fimm mánaða fangelsi fyrir að ólöglegan vopnaburð og að brenna Black Lives Matter fána sem liðsmenn hópsins höfðu stolið. Atvikið átti sér stað í þegar hópurinn ögraði Black Lives Matter mótmælendum tveimur dögum áður en ráðist var inn í þinghúsið í bandarísku höfuðborginni Washington í desember á síðasta ári. Hinn 37 ára gamli Enrique Tarrio játaði á sig verknaðinn fyrir dómstólum í síðasta mánuði. Þegar dómur var kveðinn upp í gær, baðst Tarrio afsökunar og sagði að gjörðir sínar væru óréttlætanlegar. Dómara í málinu þótti iðrun Tarrio þó afar ótrúverðug og taldi að óverknaðurinn hafi verið framinn af miklum ásetningi. Tarrio hefur leitt hægriöfgahópinn síðan árið 2018. Tarrio og fleiri meðlimir hópsins eru sagðir hafa tekið Black Lives Matter fánann þar sem hann stóð fyrir framan Asbury United meþódistakirkjuna og kveikt svo í honum. En atvikið var hluti af mótmælum hópsins eftir kosningasigur Joes Biden í nóvember á síðasta ári. Nokkrum dögum síðar viðurkenndi Tarrio verknaðinn í viðtali við Washington Post. Við handtöku í janúar fann lögregla skotvopn í bifreið Tarrios sem varð til þess að hann fékk á sig aðra ákæru en hann hefur játað sekt sína á báðum brotunum. Tarrio mun hefja afplánun sína þann 6. september næstkomandi en hann var dæmdur til 155 daga fangelsisvistar fyrir brotin tvö. Bandaríkin Árás á bandaríska þinghúsið Black Lives Matter Tengdar fréttir Leiðtogi öfgahóps uppljóstrari lögreglu um árabil Enrique Tarrio, leiðtogi bandaríska öfgahópsins Proud Boys, hefur um árabil verið uppljóstrari fyrir lögregluyfirvöld í Bandaríkjunum. Hann tók eftir að hann var handtekinn árið 2012 ítrekað þátt í rannsóknum með því að veita lögreglu upplýsingar á laun. 27. janúar 2021 17:23 Leiðtogi Proud Boys handtekinn fyrir að kveikja í Black Lives Matter fána Lögregla í bandarísku höfuðborginni Washington DC handtók í gær leiðtoga hægriöfgahópsins Proud Boys fyrir að hafa borið eld að Black Lives Matter fána í síðasta mánuði. 5. janúar 2021 07:41 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Sjá meira
Atvikið átti sér stað í þegar hópurinn ögraði Black Lives Matter mótmælendum tveimur dögum áður en ráðist var inn í þinghúsið í bandarísku höfuðborginni Washington í desember á síðasta ári. Hinn 37 ára gamli Enrique Tarrio játaði á sig verknaðinn fyrir dómstólum í síðasta mánuði. Þegar dómur var kveðinn upp í gær, baðst Tarrio afsökunar og sagði að gjörðir sínar væru óréttlætanlegar. Dómara í málinu þótti iðrun Tarrio þó afar ótrúverðug og taldi að óverknaðurinn hafi verið framinn af miklum ásetningi. Tarrio hefur leitt hægriöfgahópinn síðan árið 2018. Tarrio og fleiri meðlimir hópsins eru sagðir hafa tekið Black Lives Matter fánann þar sem hann stóð fyrir framan Asbury United meþódistakirkjuna og kveikt svo í honum. En atvikið var hluti af mótmælum hópsins eftir kosningasigur Joes Biden í nóvember á síðasta ári. Nokkrum dögum síðar viðurkenndi Tarrio verknaðinn í viðtali við Washington Post. Við handtöku í janúar fann lögregla skotvopn í bifreið Tarrios sem varð til þess að hann fékk á sig aðra ákæru en hann hefur játað sekt sína á báðum brotunum. Tarrio mun hefja afplánun sína þann 6. september næstkomandi en hann var dæmdur til 155 daga fangelsisvistar fyrir brotin tvö.
Bandaríkin Árás á bandaríska þinghúsið Black Lives Matter Tengdar fréttir Leiðtogi öfgahóps uppljóstrari lögreglu um árabil Enrique Tarrio, leiðtogi bandaríska öfgahópsins Proud Boys, hefur um árabil verið uppljóstrari fyrir lögregluyfirvöld í Bandaríkjunum. Hann tók eftir að hann var handtekinn árið 2012 ítrekað þátt í rannsóknum með því að veita lögreglu upplýsingar á laun. 27. janúar 2021 17:23 Leiðtogi Proud Boys handtekinn fyrir að kveikja í Black Lives Matter fána Lögregla í bandarísku höfuðborginni Washington DC handtók í gær leiðtoga hægriöfgahópsins Proud Boys fyrir að hafa borið eld að Black Lives Matter fána í síðasta mánuði. 5. janúar 2021 07:41 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Sjá meira
Leiðtogi öfgahóps uppljóstrari lögreglu um árabil Enrique Tarrio, leiðtogi bandaríska öfgahópsins Proud Boys, hefur um árabil verið uppljóstrari fyrir lögregluyfirvöld í Bandaríkjunum. Hann tók eftir að hann var handtekinn árið 2012 ítrekað þátt í rannsóknum með því að veita lögreglu upplýsingar á laun. 27. janúar 2021 17:23
Leiðtogi Proud Boys handtekinn fyrir að kveikja í Black Lives Matter fána Lögregla í bandarísku höfuðborginni Washington DC handtók í gær leiðtoga hægriöfgahópsins Proud Boys fyrir að hafa borið eld að Black Lives Matter fána í síðasta mánuði. 5. janúar 2021 07:41