Lið frá Moldavíu í fyrsta skipti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. ágúst 2021 07:00 Moldóvska liðið Sheriff Tiraspor sló Valsmenn úr forkeppni Evrópudeildarinnar árið 2018. Vísir/Daníel Sheriff Tiraspor varð í gær fyrsta moldóvska liðið til að vinna sér inn sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eftir samanlagðan 3-0 sigur gegn króatíska liðinu Dinamo Zagreb sem sló Valsmenn úr leik á dögunum. Valsarar ættu að kannast við liðið Sheriff Tiraspor, en árið 2018 mættust þessi tvö lið í forkeppni Evrópudeildarinnar. Sheriff Tiraspor vann fyrri leikinn 1-0 í Moldavíu, en Valsmenn höfðu betur á Hlíðarenda, 2-1. Valsmenn féllu þó úr leik á færri mörkum skoruðum á útivelli, reglu sem er ekki lengur í gildi. Moldóvska liðið vann fyrri leikinn gegn Dinamo Zagreb mjög óvænt 3-0, og markalaust jafntefli í síðari leiknum tryggði þeim sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Tveir aðrir leikir fóru fram í gærkvöldi þar sem að seinustu sætin í riðlakeppninni voru í boði. Danska liðið Brøndby féll úr leik gegn austurríska liðinu Salzburg eftir samanlagt 4-2 tap og Shakhtar Donetsk komst áfram gegn franska liðinu AS Monaco þar sem að ótrúlegt sjálfsmark í framlengingu tryggði úkraínska liðinu áfram. The beautiful game is often cruel. Shakhtar Donetsk qualified for the group stage of the Champions League at the expense of Monaco, thanks to this bizarre own goal from Ruben Aguilar. pic.twitter.com/qEJMk9yQbK— Kawowo Sports (@kawowosports) August 25, 2021 Þá hafa öll 32 sæti riðlakeppni Meistaradeildarinnar gengið út, en Evrópuævintýri Brøndby, Dinamo Zagreb og Monaco er þó ekki lokið, því þau fara í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Meistaradeild Evrópu Fótbolti Valur Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Valsarar ættu að kannast við liðið Sheriff Tiraspor, en árið 2018 mættust þessi tvö lið í forkeppni Evrópudeildarinnar. Sheriff Tiraspor vann fyrri leikinn 1-0 í Moldavíu, en Valsmenn höfðu betur á Hlíðarenda, 2-1. Valsmenn féllu þó úr leik á færri mörkum skoruðum á útivelli, reglu sem er ekki lengur í gildi. Moldóvska liðið vann fyrri leikinn gegn Dinamo Zagreb mjög óvænt 3-0, og markalaust jafntefli í síðari leiknum tryggði þeim sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Tveir aðrir leikir fóru fram í gærkvöldi þar sem að seinustu sætin í riðlakeppninni voru í boði. Danska liðið Brøndby féll úr leik gegn austurríska liðinu Salzburg eftir samanlagt 4-2 tap og Shakhtar Donetsk komst áfram gegn franska liðinu AS Monaco þar sem að ótrúlegt sjálfsmark í framlengingu tryggði úkraínska liðinu áfram. The beautiful game is often cruel. Shakhtar Donetsk qualified for the group stage of the Champions League at the expense of Monaco, thanks to this bizarre own goal from Ruben Aguilar. pic.twitter.com/qEJMk9yQbK— Kawowo Sports (@kawowosports) August 25, 2021 Þá hafa öll 32 sæti riðlakeppni Meistaradeildarinnar gengið út, en Evrópuævintýri Brøndby, Dinamo Zagreb og Monaco er þó ekki lokið, því þau fara í riðlakeppni Evrópudeildarinnar.
Meistaradeild Evrópu Fótbolti Valur Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira