Skólabörnum boðið upp á hrikalegan veg í skólabílum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. október 2021 08:31 Guðmundur Jósef Loftsson skólabílstjóri tók þessa mynd af ástandi vegarins í vikunni en íbúar sveitarinnar segja ástandið algjörlega óþolandi. Aðsend „Okkur finnst ástandið algjörlega óþolandi og við viljum fá skýr svör um endurbætur. Ástandið getur ekki verið svona lengur og sinnuleysi gagnvart svörum er komið að algjörum þolmörkum hjá okkur, það verður eitthvað að gerast í málinu,“ segir Guðrún Óska Steinbjörnsdóttir, bóndi á bænum Sauðadalsá í Húnaþingi vestra, en á bænum eru fimm börn á leik-og grunnskólaaldri. Hér er hún að vísa til vegarins um Vatnsnes og Vesturhóp skammt frá Hvammstanga. Vegurinn hefur sjaldan eða aldrei verið eins slæmur og í haust en um er að ræða 80 kílómetra, sem er meira og minna allur út í holum. „Það eru 17 börn, sem þurfa að fara í tveimur skólabílum þessa leið alla virka daga í skóla á Hvammstanga og svo keyrum við íbúar í sveitinni börnin okkar þennan veg líka alla daga í leikskóla á Hvammstanga, auk tómstundastarfs með eldri börnin. Ástandið er skelfilegt og vesalings börnin að þurfa að sætta sig við þetta ástand og geta ekkert gert en við fullorðna fólkið erum að reyna að berjast fyrir úrbótum fyrir þau. Við viljum fá að heyra að það sé einhver sem er að hlusta og einhver sem ætlar að svara spurningum okkar um úrbætur á veginum og koma með einhverjar lausnir, þetta gengur ekki lengur,“ bætir Guðrún Ósk við. Hún segir að vegurinn sé á ábyrgð ríkisins. Guðrún Óska Steinbjörnsdóttir með Þórhildi dóttur sína 10 mánaða. Guðrún er ein af þeim, sem er að berjast fyrir því að vegurinn um Vatnsnes og Vesturhóp verði lagður, sem allra fyrst.Aðsend Húnaþing vestra Vegagerð Grunnskólar Leikskólar Samgöngur Skóla - og menntamál Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Fleiri fréttir „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Sjá meira
Hér er hún að vísa til vegarins um Vatnsnes og Vesturhóp skammt frá Hvammstanga. Vegurinn hefur sjaldan eða aldrei verið eins slæmur og í haust en um er að ræða 80 kílómetra, sem er meira og minna allur út í holum. „Það eru 17 börn, sem þurfa að fara í tveimur skólabílum þessa leið alla virka daga í skóla á Hvammstanga og svo keyrum við íbúar í sveitinni börnin okkar þennan veg líka alla daga í leikskóla á Hvammstanga, auk tómstundastarfs með eldri börnin. Ástandið er skelfilegt og vesalings börnin að þurfa að sætta sig við þetta ástand og geta ekkert gert en við fullorðna fólkið erum að reyna að berjast fyrir úrbótum fyrir þau. Við viljum fá að heyra að það sé einhver sem er að hlusta og einhver sem ætlar að svara spurningum okkar um úrbætur á veginum og koma með einhverjar lausnir, þetta gengur ekki lengur,“ bætir Guðrún Ósk við. Hún segir að vegurinn sé á ábyrgð ríkisins. Guðrún Óska Steinbjörnsdóttir með Þórhildi dóttur sína 10 mánaða. Guðrún er ein af þeim, sem er að berjast fyrir því að vegurinn um Vatnsnes og Vesturhóp verði lagður, sem allra fyrst.Aðsend
Húnaþing vestra Vegagerð Grunnskólar Leikskólar Samgöngur Skóla - og menntamál Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Fleiri fréttir „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Sjá meira