Segir Thicke hafa káfað á sér við tökur myndbands Blurred Lines Samúel Karl Ólason skrifar 3. október 2021 11:50 Emily Ratajkowski og Robin Thicke í myndbandinu við lagið Blurred Lines. Fyrirsætan Emily Ratajkowski segir tónlistarmanninn Robin Thicke hafa káfað á sér við tökur á frægu myndbandi lagsins Blurred Lines frá 2013. Í nýrri bók segir hún Thicke hafa gripið um ber brjóst hennar. Ratajkowski var ein þriggja fyrirsæta sem birtist léttklædd í myndbandinu við lag Thicke, Pharrell Williams og rapparans T.I.. Lagið naut mikilla vinsælda og myndbandið sömuleiðis. Í bók sem gefa á út í næsta mánuði segist Ratajkowski upphaflega hafa skemmt sér vel við tökur myndbandsins, samkvæmt frétt Times. Þar til Thicke hafi komið aftan að henni og gripið um bæði brjóst hennar. Diane Martel, leikstjóri myndbandsins, staðfesti þessa frásögn Ratajkowski í samtali við Times og segist hún hafa gargað á Thicke og spurt hann hvern fjandann hann hafi verið að gera. Þá hafi Thicke orðið skömmustulegur en Martel telur hann hafa verið ölvaðan við tökurnar. Árið 2015 komst kviðdómur að þeirri niðurstöðu að tónlistarmennirnir þrír hefðu líkt eftir lagi Marvin Gaye, Got To Give it Up, þegar þeir sömdu Blurred Lines. Sjá einnig: Óttast fordæmið sem Blurred Lines-dómurinn mun hafa á bransann Þegar myndbandið við Blurred Lines var tekið upp var Thicke giftur Paulu Patton og átti hann barn með henni. Síðan þá eru þau skilin og hefur dómari skipað honum að halda sig fjarri þeim báðum. Patton sakaði hann um ofbeldi, neyslu fíkniefna og framhjáhald. Kynferðisofbeldi Tónlist Hollywood Bandaríkin Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Fleiri fréttir Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Sjá meira
Ratajkowski var ein þriggja fyrirsæta sem birtist léttklædd í myndbandinu við lag Thicke, Pharrell Williams og rapparans T.I.. Lagið naut mikilla vinsælda og myndbandið sömuleiðis. Í bók sem gefa á út í næsta mánuði segist Ratajkowski upphaflega hafa skemmt sér vel við tökur myndbandsins, samkvæmt frétt Times. Þar til Thicke hafi komið aftan að henni og gripið um bæði brjóst hennar. Diane Martel, leikstjóri myndbandsins, staðfesti þessa frásögn Ratajkowski í samtali við Times og segist hún hafa gargað á Thicke og spurt hann hvern fjandann hann hafi verið að gera. Þá hafi Thicke orðið skömmustulegur en Martel telur hann hafa verið ölvaðan við tökurnar. Árið 2015 komst kviðdómur að þeirri niðurstöðu að tónlistarmennirnir þrír hefðu líkt eftir lagi Marvin Gaye, Got To Give it Up, þegar þeir sömdu Blurred Lines. Sjá einnig: Óttast fordæmið sem Blurred Lines-dómurinn mun hafa á bransann Þegar myndbandið við Blurred Lines var tekið upp var Thicke giftur Paulu Patton og átti hann barn með henni. Síðan þá eru þau skilin og hefur dómari skipað honum að halda sig fjarri þeim báðum. Patton sakaði hann um ofbeldi, neyslu fíkniefna og framhjáhald.
Kynferðisofbeldi Tónlist Hollywood Bandaríkin Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Fleiri fréttir Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Sjá meira