Sara óhrædd að taka áhættu með nýja krossbandið sitt í brimbrettabruni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2021 09:00 Sara Sigmundsdóttir á fullri ferð á brimbrettinu. Instagram/@sarasigmunds Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir eyðir tíma sínum í Dúbaí fram í desember og hefur verið að taka sér ýmislegt fyrir hendur milli allra æfinganna. Sara fékk grænt ljós frá læknunum á dögunum, sex mánuðum eftir aðgerð á krossbandi, sem þýðir að hún gat byrjað að æfa á fullum krafti. Fyrsta mót Söru eftir meiðslin verður Dubai CrossFit mótið rétt fyrir jól og hún tók þá ákvörðun að flytja út til Dúbaí og æfa þar fram að mótinu. Sara er ein af tuttugu CrossFit konum sem fékk boð á móti en hún vann mótið þegar það fór síðast fram árið 2019. Það er ljóst að Sara hefur tekið græna ljósið bókstaflega því hún er óhrædd að láta reyna á nýja krossbandið sitt. Þetta sést í færslu hennar hér fyrir neðan þar sem hún sýnir myndir af sér í brimbrettabruni. Læknarnir hennar og kannski umboðsmaður hennar hafa kannsk hvítnað aðeins í framan að sjá Söru á fleygiferð á brimbretti á eftir bát en krossbandið hélt sem betur fer. „Fyrsta sinn í brimbrettabruni (wakesurfing) .. eins gott að ég fékk grænt ljós fyrir viku síðan,“ skrifaði Sara sem sýndi flott tilþrif á brimbrettinu enda íþróttakona að guðs náð. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Mest lesið Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Sjá meira
Sara fékk grænt ljós frá læknunum á dögunum, sex mánuðum eftir aðgerð á krossbandi, sem þýðir að hún gat byrjað að æfa á fullum krafti. Fyrsta mót Söru eftir meiðslin verður Dubai CrossFit mótið rétt fyrir jól og hún tók þá ákvörðun að flytja út til Dúbaí og æfa þar fram að mótinu. Sara er ein af tuttugu CrossFit konum sem fékk boð á móti en hún vann mótið þegar það fór síðast fram árið 2019. Það er ljóst að Sara hefur tekið græna ljósið bókstaflega því hún er óhrædd að láta reyna á nýja krossbandið sitt. Þetta sést í færslu hennar hér fyrir neðan þar sem hún sýnir myndir af sér í brimbrettabruni. Læknarnir hennar og kannski umboðsmaður hennar hafa kannsk hvítnað aðeins í framan að sjá Söru á fleygiferð á brimbretti á eftir bát en krossbandið hélt sem betur fer. „Fyrsta sinn í brimbrettabruni (wakesurfing) .. eins gott að ég fékk grænt ljós fyrir viku síðan,“ skrifaði Sara sem sýndi flott tilþrif á brimbrettinu enda íþróttakona að guðs náð. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Mest lesið Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Sjá meira