Nýjasta stjarnan í NFL var sjómaður í Flórída fyrir þremur árum síðan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2021 13:00 D'Ernest Johnson á ferðinni í sigri Cleveland Browns á Denver Broncos. Getty/Gregory Shamus Lokasóknin fór að venju yfir leiki vikunnar í NFL-deildinni á Stöð 2 Sport 2 og þar á meðal ræddu menn meðal annars hlauparann sem nýtti tækifærið sitt vel í sjöundu umferðinni. D'Ernest Johnson fékk mikla ábyrgð í leik þar sem tveir bestu hlauparar Cleveland Browns liðsins, Nick Chubb og Kareem Hunt, voru báðir meiddir. Johnson nýtti tækifærið frábærlega í sigri Denver Broncos, skoraði eitt snertimark og hljóp 146 jarda með boltann. Henry Birgir Gunnarsson hafði skemmtilega sögu að segja af hinum 25 ára gamla D'Ernest Johnson en Henry fór yfir hana í Lokasókninni. „Þetta var góð helgi fyrir D'Ernest Johnson, hlaupara hjá Cleveland Browns en hann kom inn í meiðslavandræðum þar og gjörsamlega sló í gegn í 168 jarda leik. Hver er þetta,“ spurði Andri Ólafsson. Klippa: Lokasóknin: Fyrrum sjómaður sló í gegn í NFL „Nú ætti eiginlega að vera lagið „Stolt siglir fleyið mitt“ spilað undir því þessi gæi var sjómaður í Flórída fyrir þremur árum síðan. Hann var bara að veiða merlinga til að eiga ofan í sig og á,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson. „Fyrir tveimur árum spilaði hann í Alliance of American Football League. Hann fer 146 jarda með boltann í þessum leik og er þriðji hlaupari Cleveland á leiktíðinni til að fara yfir hundrað jarda. Það eru síðan enn fimm lið í deildinni sem hafa náð einum hlaupara yfir hundrað jardana. Þetta er fallega saga,“ sagði Henry. Það má heyra söguna og sjá myndir af frammistöðu D'Ernest Johnson hér fyrir ofan. NFL Lokasóknin Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Sjá meira
D'Ernest Johnson fékk mikla ábyrgð í leik þar sem tveir bestu hlauparar Cleveland Browns liðsins, Nick Chubb og Kareem Hunt, voru báðir meiddir. Johnson nýtti tækifærið frábærlega í sigri Denver Broncos, skoraði eitt snertimark og hljóp 146 jarda með boltann. Henry Birgir Gunnarsson hafði skemmtilega sögu að segja af hinum 25 ára gamla D'Ernest Johnson en Henry fór yfir hana í Lokasókninni. „Þetta var góð helgi fyrir D'Ernest Johnson, hlaupara hjá Cleveland Browns en hann kom inn í meiðslavandræðum þar og gjörsamlega sló í gegn í 168 jarda leik. Hver er þetta,“ spurði Andri Ólafsson. Klippa: Lokasóknin: Fyrrum sjómaður sló í gegn í NFL „Nú ætti eiginlega að vera lagið „Stolt siglir fleyið mitt“ spilað undir því þessi gæi var sjómaður í Flórída fyrir þremur árum síðan. Hann var bara að veiða merlinga til að eiga ofan í sig og á,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson. „Fyrir tveimur árum spilaði hann í Alliance of American Football League. Hann fer 146 jarda með boltann í þessum leik og er þriðji hlaupari Cleveland á leiktíðinni til að fara yfir hundrað jarda. Það eru síðan enn fimm lið í deildinni sem hafa náð einum hlaupara yfir hundrað jardana. Þetta er fallega saga,“ sagði Henry. Það má heyra söguna og sjá myndir af frammistöðu D'Ernest Johnson hér fyrir ofan.
NFL Lokasóknin Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Sjá meira