Hjartavöðvabólga í kjölfar bólusetninga afar fátíð og yfirleitt mild Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. nóvember 2021 07:59 Drengir eru líklegri en stúlkur til að greinast með hjartavöðvabólgu. Nýjustu rannsóknir staðfesta það að hjartavöðvabólga hjá ungmennum í kjölfar bólusetninga gegn Covid-19 er næstum alltaf mild og gengur til baka á skömmum tíma. Áhættan af því að fá Covid-19 er mun meiri. Frá þessu greinir New York Times og hefur eftir sérfræðingum sem þekkja til rannsóknanna. Tölfræðin hljómar ógnvekjandi; fyrir einstakling á aldrinum 18 til 39 ára er áhættan á því að fá hjartavöðvabólgu allt að 37 sinnum hærri eftir tvo skammta af bóluefninu frá Moderna. Þá er áhættan hjá aldurshópnum 12 til 39 ára allt að nítjánföld eftir tvo skammta af Pfizer. Raunverulegur fjöldi er hins vegar afar lítill. Ungir karlar eru líklegri en aðrir til að fá hjartavöðvabólgu í kjölfar bólusetninga en í Bandaríkjunum hafa um það bil 11 af hverjum 100 þúsund bólusettum körlum á aldrinum 16 til 29 ára verið greindir með hjartavöðvabólgu í kjölfar bólusetningar. Áhættan lækkar með aldrinum og þá er talið ólíklegt að aukaverkunin eigi eftir að valda vandræðum þegar börn á aldrinum 5 til 11 ára verða bólusett, þar sem hjartavöðvabólga er fátíð fyrir kynþroskaaldur. Hjartavöðvabólga kemur oftast til samhliða vírus- eða bakteríusýkingu og veldur einkennum á borð við hraðan eða óreglulegan hjartslátt, brjóstverki og mæði. Árlega greinast 10 til 20 af hverjum 100 þúsund með hjartavöðvabólgu á heimsvísu en talið er að fleiri sýni væg einkenni og séu aldrei greindir. Frá því að kórónuveirufaraldurinn braust út hafa tugþúsundir barna í Bandaríkjunum verið lögð inn á sjúkrahús með Covid-19 og 657 dáið. Þá hefur fjöldi barna glímt við langvarandi Covid, það er að segja einkenni eftir að sýking er yfirstaðin. Að minnsta kosti 5.200 börn hafa einnig greinst með fjölkerfa bólgusjúkdóm vegna Covid-19. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Sjá meira
Frá þessu greinir New York Times og hefur eftir sérfræðingum sem þekkja til rannsóknanna. Tölfræðin hljómar ógnvekjandi; fyrir einstakling á aldrinum 18 til 39 ára er áhættan á því að fá hjartavöðvabólgu allt að 37 sinnum hærri eftir tvo skammta af bóluefninu frá Moderna. Þá er áhættan hjá aldurshópnum 12 til 39 ára allt að nítjánföld eftir tvo skammta af Pfizer. Raunverulegur fjöldi er hins vegar afar lítill. Ungir karlar eru líklegri en aðrir til að fá hjartavöðvabólgu í kjölfar bólusetninga en í Bandaríkjunum hafa um það bil 11 af hverjum 100 þúsund bólusettum körlum á aldrinum 16 til 29 ára verið greindir með hjartavöðvabólgu í kjölfar bólusetningar. Áhættan lækkar með aldrinum og þá er talið ólíklegt að aukaverkunin eigi eftir að valda vandræðum þegar börn á aldrinum 5 til 11 ára verða bólusett, þar sem hjartavöðvabólga er fátíð fyrir kynþroskaaldur. Hjartavöðvabólga kemur oftast til samhliða vírus- eða bakteríusýkingu og veldur einkennum á borð við hraðan eða óreglulegan hjartslátt, brjóstverki og mæði. Árlega greinast 10 til 20 af hverjum 100 þúsund með hjartavöðvabólgu á heimsvísu en talið er að fleiri sýni væg einkenni og séu aldrei greindir. Frá því að kórónuveirufaraldurinn braust út hafa tugþúsundir barna í Bandaríkjunum verið lögð inn á sjúkrahús með Covid-19 og 657 dáið. Þá hefur fjöldi barna glímt við langvarandi Covid, það er að segja einkenni eftir að sýking er yfirstaðin. Að minnsta kosti 5.200 börn hafa einnig greinst með fjölkerfa bólgusjúkdóm vegna Covid-19.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Sjá meira