Katrín Tanja skiptir út þjálfaranum sínum eftir sex ára samstarf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2021 12:31 Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin með sama þjálfara og vinkona hennar Anníe Mist Þórisdóttir. Instagram/@katrintanja Vonbrigðin á heimsleikunum kalla fram stórar breytingar hjá íslensku CrossFit konunni Katrínu Tönju Davíðsdóttur. Katrín Tanja hefur nú tekið þá stóru ákvörðun að skipta um þjálfara sem er um leið áfall fyrir CompTrain sem er að missa sína stórstjörnu. Morning Chalk Up segir frá. Katrín Tanja endaði í tíunda sæti á heimsleikunum í ágúst sem var hennar versti árangur síðan henni mistókst að tryggja sig inn á leikana árið 2014. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Ben Bergeron hefur þjálfað Katrínu Tönju frá árinu 2015 og íslenski heimsmeistarinn hefur verið stærsta stjarna hans allan þann tíma. Annað árið í röð hættir öflug CrossFit kona hjá honum en Brooke Wells yfirgaf hann í nóvember 2020. Katrín fór ekki til Bergeron í aðdraganda Rogue Invitational stórmótsins en æfði þess í stað með Anníe Mist Þórisdóttir hér heima á Íslandi. Það var ekki einskær tilviljun því nýi þjálfari Katrínar Tönju er einmitt Jami Tikkanen sem hefur þjálfað Anníe Mist í fjölda ára. Tikkanen þjálfaði um tíma Söru Sigmundsdóttur en er núna að þjálfar Björgvin Karl Guðmundsson og Henrik Haapalainen auk þess að þjálfa Anníe Mist. View this post on Instagram A post shared by Jami Tikkanen (@jamitikkanen) Katrín hefur búið út í New England nær eingöngu frá árinu 2015 en nú munum við Íslendingar sjá miklu meira af henni hér á landi. Vinkonurnar hafa æft saman að undanförnu og eru líka orðnar viðskiptafélagar. Þær munu væntanlega halda áfram að æfa mikið saman eftir þessar fréttir. Anníe Mist hefur verið að blómstra undir stjórn Tikkanen að undanförnu og vonandi tekst honum að koma Katrínu aftur í gírinn eftir mikið þetta ár vonbrigða fyrir þennan tvöfalda heimsmeistara. CrossFit Mest lesið Leik lokið: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Íslenski boltinn Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Íslenski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjör: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Frá Eyjum til Ísraels „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Sjá meira
Katrín Tanja hefur nú tekið þá stóru ákvörðun að skipta um þjálfara sem er um leið áfall fyrir CompTrain sem er að missa sína stórstjörnu. Morning Chalk Up segir frá. Katrín Tanja endaði í tíunda sæti á heimsleikunum í ágúst sem var hennar versti árangur síðan henni mistókst að tryggja sig inn á leikana árið 2014. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Ben Bergeron hefur þjálfað Katrínu Tönju frá árinu 2015 og íslenski heimsmeistarinn hefur verið stærsta stjarna hans allan þann tíma. Annað árið í röð hættir öflug CrossFit kona hjá honum en Brooke Wells yfirgaf hann í nóvember 2020. Katrín fór ekki til Bergeron í aðdraganda Rogue Invitational stórmótsins en æfði þess í stað með Anníe Mist Þórisdóttir hér heima á Íslandi. Það var ekki einskær tilviljun því nýi þjálfari Katrínar Tönju er einmitt Jami Tikkanen sem hefur þjálfað Anníe Mist í fjölda ára. Tikkanen þjálfaði um tíma Söru Sigmundsdóttur en er núna að þjálfar Björgvin Karl Guðmundsson og Henrik Haapalainen auk þess að þjálfa Anníe Mist. View this post on Instagram A post shared by Jami Tikkanen (@jamitikkanen) Katrín hefur búið út í New England nær eingöngu frá árinu 2015 en nú munum við Íslendingar sjá miklu meira af henni hér á landi. Vinkonurnar hafa æft saman að undanförnu og eru líka orðnar viðskiptafélagar. Þær munu væntanlega halda áfram að æfa mikið saman eftir þessar fréttir. Anníe Mist hefur verið að blómstra undir stjórn Tikkanen að undanförnu og vonandi tekst honum að koma Katrínu aftur í gírinn eftir mikið þetta ár vonbrigða fyrir þennan tvöfalda heimsmeistara.
CrossFit Mest lesið Leik lokið: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Íslenski boltinn Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Íslenski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjör: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Frá Eyjum til Ísraels „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Sjá meira