Valencia stal sigrinum á síðustu sekúndunum Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 6. nóvember 2021 21:30 Martin í leik í október Borja B. Hojas/Getty Images Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia sluppu með skrekkinn í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta fyrr í kvöld þegar liðið fékk Joventut Badalona í heimsókn. Eftir að hafa verið undir mestallan leikinn tókst Valencia að síga framúr á lokakaflanum og vinna sigur, 71-70. Valencia hafði tapað síðustu tveimur leikjunum sínum í deildinni og þurftu því nauðsynlega að komast aftur á beinu brautina. Liðið er óðum að fá sína bestu leikmenn aftur inn í liðið eftir meiðsli og var gaman að sjá að bæði Sam Van Rossum og Klement Prebelic aftur á gólfinu. Martin var að venju í byrjunarliði Valencia sem lenti fljótlega undir og voru liðsmenn Joventut yfir eftir fyrsta leikhluta, 20-25. Guilem Vives sem kom til Joventut frá Valencia fyrir tímabilið átti fínan upphafskafla gegn sínum gömglu félögum. Staðan í hálfleik 32-39 Joventut í vil. DescansoDescansHalf time J9 #LigaEndesa@valenciabasket 32 @Penya1930 39 0s 2Q Movistar Deportes @MilarCOMELSA#EActíVate pic.twitter.com/GBBbDvtVWJ— Valencia Basket Club (@valenciabasket) November 6, 2021 Leikurinn var svo jafn á öllum tölum í síðari hálfleik, Joventut þó ávallt aðeins á undan. Alltaf þegar að Valencia hótaði því að komast yfir þá komu tvær körfur frá Joventut og munaði þar sérstaklega um reynsluboltann Ante Tomic. Á lokakaflanum reyndust Valencia hins vegar sterkari, þeim tókst að finna sinn besta mann, Bojan Dubljevic ítrekað undir körfunni í lokin og fögnuðu að lokum sigri. 71-70. Martin Hermannsson skoraði 8 stig fyrir Valencia en Bojan Dubljevic var stigahæstur með 18 stig. Hjá Joventut var Pau Ribas atkvæðamestur með 16 stig. Spænski körfuboltinn Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira
Valencia hafði tapað síðustu tveimur leikjunum sínum í deildinni og þurftu því nauðsynlega að komast aftur á beinu brautina. Liðið er óðum að fá sína bestu leikmenn aftur inn í liðið eftir meiðsli og var gaman að sjá að bæði Sam Van Rossum og Klement Prebelic aftur á gólfinu. Martin var að venju í byrjunarliði Valencia sem lenti fljótlega undir og voru liðsmenn Joventut yfir eftir fyrsta leikhluta, 20-25. Guilem Vives sem kom til Joventut frá Valencia fyrir tímabilið átti fínan upphafskafla gegn sínum gömglu félögum. Staðan í hálfleik 32-39 Joventut í vil. DescansoDescansHalf time J9 #LigaEndesa@valenciabasket 32 @Penya1930 39 0s 2Q Movistar Deportes @MilarCOMELSA#EActíVate pic.twitter.com/GBBbDvtVWJ— Valencia Basket Club (@valenciabasket) November 6, 2021 Leikurinn var svo jafn á öllum tölum í síðari hálfleik, Joventut þó ávallt aðeins á undan. Alltaf þegar að Valencia hótaði því að komast yfir þá komu tvær körfur frá Joventut og munaði þar sérstaklega um reynsluboltann Ante Tomic. Á lokakaflanum reyndust Valencia hins vegar sterkari, þeim tókst að finna sinn besta mann, Bojan Dubljevic ítrekað undir körfunni í lokin og fögnuðu að lokum sigri. 71-70. Martin Hermannsson skoraði 8 stig fyrir Valencia en Bojan Dubljevic var stigahæstur með 18 stig. Hjá Joventut var Pau Ribas atkvæðamestur með 16 stig.
Spænski körfuboltinn Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira