People hefur valið kynþokkafyllsta mann heims Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 10. nóvember 2021 13:31 Leikarinn Paul Rudd hefur verið valinn kynþokkafyllsti maður heims af tímaritinu People. Getty/Mike Pont Leikarinn Paul Rudd hefur verið valinn kynþokkafyllsti maður heims að mati bandaríska tímaritsins People. Hann segist eiga erfitt með að meðtaka þennan nýja titil en hann muni þó taka hann alla leið. Rudd er 52 ára gamall og hefur leikið í myndum á borð við Ant-Man, I Love You Man, Anchorman, Admission og Clueless. Í viðtali við People segist hann hafa verið kallaður vingjarnlegur og duglegur en kynþokkafullur sé honum framandi titill. „Þegar ég hugsa um sjálfan mig, þá hugsa ég um mig sem eiginmann og faðir. Það er það sem ég er. Ég elska að verja tíma með fjölskyldunni þegar ég er ekki að vinna. Það er það sem ég elska mest,“ segir Rudd sem hefur verið giftur eiginkonu sinni Julie í 18 ár. Saman eiga þau Jack 17 ára og Darby 12 ára. View this post on Instagram A post shared by People Magazine (@people) Rudd segir eiginkonu sína hafa tekið titlinum vel. Hún hafi bæði hlegið og verið hissa en sagt að þarna hefði People tímaritið rétt fyrir sér. „Það var mjög sætt en hún var örugglega ekki að segja sannleikann en hvað annað átti hún að segja?“ segir leikarinn. Þrátt fyrir að það muni taka tíma að venjast titlinum segist Rudd ætla að njóta hans til hins ýtrasta og fara alla leið. „Ég ætla að taka þetta á kassann. Ég ætla ekki að reyna vera hógvær. Ég ætla að gera láta gera nafnspjöld, þrátt fyrir að allir vinir mínir eigi eftir að gera grín að mér. Ég ætlast til þess af þeim, það er ástæðan fyrir því að þeir eru vinir mínir.“ View this post on Instagram A post shared by People Magazine (@people) Hann telur að líf sitt eigi eftir að breytast til muna nú þegar hann er kynþokkafyllsti maður í heimi. „Ég vona að mér verði núna boðið í öll þessi kynþokkafullu matarboð með Clooney, Pitt og B Jordan. Ég hugsa að ég muni eyði meiri tíma á snekkjum,“ segir Rudd sem hlakkar til þess sem lífið mun nú hafa upp á að bjóða. Tímaritið People velur kynþokkafyllsta mann heims á hverju ári en fyrirrennarar Rudd eru meðal annars Michael B. Jordan, John Legend, Idris Elba og Blake Shelton. Hollywood Bandaríkin Fjölmiðlar Tengdar fréttir Idris Elba valinn kynþokkafyllsti karlmaður veraldar Breski leikarinn Idris Elba hefur verið valinn kynþokkafyllsti karlmaður heims af bandaríska tímaritinu People. 9. nóvember 2018 11:30 Þetta er kynþokkafyllsti maður í heimi Leikarinn Chris Hemsworth tekur við keflinu af Adam Levine. 19. nóvember 2014 17:00 Kynþokkafyllsti maður heims Leikarinn Channing Tatum, sem beraði líkamann í kvikmyndinni Magic Mike á árinu, hefur verið kosinn kynþokkafyllsti núlifandi maðurinn af tímaritinu People. 15. nóvember 2012 13:30 Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Fleiri fréttir Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Sjá meira
Rudd er 52 ára gamall og hefur leikið í myndum á borð við Ant-Man, I Love You Man, Anchorman, Admission og Clueless. Í viðtali við People segist hann hafa verið kallaður vingjarnlegur og duglegur en kynþokkafullur sé honum framandi titill. „Þegar ég hugsa um sjálfan mig, þá hugsa ég um mig sem eiginmann og faðir. Það er það sem ég er. Ég elska að verja tíma með fjölskyldunni þegar ég er ekki að vinna. Það er það sem ég elska mest,“ segir Rudd sem hefur verið giftur eiginkonu sinni Julie í 18 ár. Saman eiga þau Jack 17 ára og Darby 12 ára. View this post on Instagram A post shared by People Magazine (@people) Rudd segir eiginkonu sína hafa tekið titlinum vel. Hún hafi bæði hlegið og verið hissa en sagt að þarna hefði People tímaritið rétt fyrir sér. „Það var mjög sætt en hún var örugglega ekki að segja sannleikann en hvað annað átti hún að segja?“ segir leikarinn. Þrátt fyrir að það muni taka tíma að venjast titlinum segist Rudd ætla að njóta hans til hins ýtrasta og fara alla leið. „Ég ætla að taka þetta á kassann. Ég ætla ekki að reyna vera hógvær. Ég ætla að gera láta gera nafnspjöld, þrátt fyrir að allir vinir mínir eigi eftir að gera grín að mér. Ég ætlast til þess af þeim, það er ástæðan fyrir því að þeir eru vinir mínir.“ View this post on Instagram A post shared by People Magazine (@people) Hann telur að líf sitt eigi eftir að breytast til muna nú þegar hann er kynþokkafyllsti maður í heimi. „Ég vona að mér verði núna boðið í öll þessi kynþokkafullu matarboð með Clooney, Pitt og B Jordan. Ég hugsa að ég muni eyði meiri tíma á snekkjum,“ segir Rudd sem hlakkar til þess sem lífið mun nú hafa upp á að bjóða. Tímaritið People velur kynþokkafyllsta mann heims á hverju ári en fyrirrennarar Rudd eru meðal annars Michael B. Jordan, John Legend, Idris Elba og Blake Shelton.
Hollywood Bandaríkin Fjölmiðlar Tengdar fréttir Idris Elba valinn kynþokkafyllsti karlmaður veraldar Breski leikarinn Idris Elba hefur verið valinn kynþokkafyllsti karlmaður heims af bandaríska tímaritinu People. 9. nóvember 2018 11:30 Þetta er kynþokkafyllsti maður í heimi Leikarinn Chris Hemsworth tekur við keflinu af Adam Levine. 19. nóvember 2014 17:00 Kynþokkafyllsti maður heims Leikarinn Channing Tatum, sem beraði líkamann í kvikmyndinni Magic Mike á árinu, hefur verið kosinn kynþokkafyllsti núlifandi maðurinn af tímaritinu People. 15. nóvember 2012 13:30 Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Fleiri fréttir Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Sjá meira
Idris Elba valinn kynþokkafyllsti karlmaður veraldar Breski leikarinn Idris Elba hefur verið valinn kynþokkafyllsti karlmaður heims af bandaríska tímaritinu People. 9. nóvember 2018 11:30
Þetta er kynþokkafyllsti maður í heimi Leikarinn Chris Hemsworth tekur við keflinu af Adam Levine. 19. nóvember 2014 17:00
Kynþokkafyllsti maður heims Leikarinn Channing Tatum, sem beraði líkamann í kvikmyndinni Magic Mike á árinu, hefur verið kosinn kynþokkafyllsti núlifandi maðurinn af tímaritinu People. 15. nóvember 2012 13:30