Curry snöggreiddist og kláraði leikinn með sýningu: „Hef ekki séð hann reiðari“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. nóvember 2021 07:30 Stephen Curry var mjög ósáttur með að fá ekki villu þegar það var greinilega brotið á honum. Hann náði að beisla orkuna í réttan farveg og gerði út um leikinn með þremur þristum á stuttum tíma. AP/Ashley Landis Stephen Curry og félagar í Golden State Warriors héldu sigurgöngu sinni áfram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. LeBron James var góður í sigri Los Angeles Lakers á móti sama liði og allt varð vitlaust í leik á dögunum. Stephen Curry skoraði 33 stig í 105-90 sigri Golden State Warriors á Los Angeles Clippers en ellefu af þessum stigum komu eftir að hann fékk tæknivillu þegar 9:08 mínútur voru eftir af leiknum. Warriors liðið var þarna að vinan sinn áttunda leik í röð og sinni átjánda sigur í tuttugu leikjum á tímabilinu. Another day, another @StephenCurry30 showcase Steph (33 PTS, 5 REB, 6 AST, 6 STL, 7 3PM) records his 8th 30+ PT game of the season in the @warriors' 7th-straight W! pic.twitter.com/PRCcLFp6NU— NBA (@NBA) November 28, 2021 „Það var margt skrýtið sem var búið að safnast upp hjá mér og endaði með því að mér fannst ég átti að fá villu á þá. Þetta kveikti í mér og liðinu. Eftir þetta þá var tími til að beina orkunni minni í að koma boltanum í körfuna,“ sagði Stephen Curry. Auk 33 stiga þá var hann einnig með sex stolna bolta, sex stoðsendingar og fimm fráköst „Ég hef ekki séð hann reiðari og það var greinilega brotið á honum. Þegar hann veit að það var brotið á honum en ekkert var dæmt þá kemur keppnismaðurinn upp í honum og hann missti aðeins stjórn á sér. Það kveikir líka í honum eins og það gerði þarna,“ sagði Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors. Golden State var 79-70 yfir þegar atvikið varð en þeir unnu næstu fimm mínútur 21-7 og Curry setti niður þrjá þrista á þeim tíma. Eftir það voru úrslitin í leiknum svo gott sem ráðin. Otto Porter Jr. var með 18 stig og 10 fráköst en Jordan Poole skoraði 17 stig. Paul George skoraði 30 stig fyrir Los Angeles Clippers. The scoop oop?! LeBron tosses it up to AD for the thunderous alley-oop!@Lakers lead on NBA League Pass: https://t.co/5ekswLCtFD pic.twitter.com/lauEVssXNV— NBA (@NBA) November 29, 2021 LeBron James skoraði 33 stig og gaf 9 stoðsendingar þegar Los Angeles Lakers vann 110-106 sigur á Detroit Pistons. Lakers var með þrettán stiga forskot fyrir lokaleikhlutann en var næstum því búið að missa frá sér enn einn leikinn með því að tapa fjórða leikhlutanum með níu stigum. James var rekinn út úr húsi þegar hann mætti Detriot liðinu á dögunum eftir að hafa gefið Isaiah Stewart líklegast slysahögg. Það blæddi vel úr Isaiah Stewart sem gjörsamlega trompaðist eins og frægt varð. James fór í eins leik bann en Stewart í tveggja leikja bann. Isaiah Stewart var með 5 stig og 6 fráköst í þessum leik. Russell Westbrook var með 25 stig, 6 fráköst og 9 stoðsendingar og Anthony Davis skoraði 24 stig og tók 10 fráköst. Jerami Grant skoraði 32 stig fyrir Detriot liðið. Giannis: 26 PTS, 13 REBJrue: 23 PTS, 7 REB, 9 ASTThe @Bucks win their 7th-straight as @Giannis_An34 and @Jrue_Holiday11 lead the way pic.twitter.com/odgNVrqkSE— NBA (@NBA) November 29, 2021 FINAL SCORE THREAD Stephen Curry fills up the stats sheet to lead the @warriors to their seventh-straight win Stephen Curry: 33 PTS, 5 REB, 6 AST, 6 STL, 7 3PMOtto Porter Jr.: 18 PTS, 10 REBJordan Poole: 17 PTS, 4 3PMPaul George: 30 PTS, 5 REB, 5 AST pic.twitter.com/CsQyIfiunF— NBA (@NBA) November 28, 2021 Úrslitin í NBA deildinni í nótt: Los Angeles Clippers - Golden State Warriors 90-105 Los Angeles Lakers - Detroit Pistons 110-106 Indiana Pacers - Milwaukee Bucks 100-118 Toronto Raptors - Boston Celtics 97-109 Memphis Grizzlies - Sacramento Kings 128-101 The @celtics head North and pick up the win behind Marcus Smart's 21 PTS, 8 REB, 6 AST and 4 3PM!Josh Richardson: 18 PTSAl Horford: 17 PTS, 11 REBFred VanVleet: 27 PTS, 6 REB, 5 3PMScottie Barnes: 21 PTS, 7 REB, 4 3PM pic.twitter.com/abHhBL6Wmd— NBA (@NBA) November 29, 2021 NBA Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Mist varði hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Sjá meira
Stephen Curry skoraði 33 stig í 105-90 sigri Golden State Warriors á Los Angeles Clippers en ellefu af þessum stigum komu eftir að hann fékk tæknivillu þegar 9:08 mínútur voru eftir af leiknum. Warriors liðið var þarna að vinan sinn áttunda leik í röð og sinni átjánda sigur í tuttugu leikjum á tímabilinu. Another day, another @StephenCurry30 showcase Steph (33 PTS, 5 REB, 6 AST, 6 STL, 7 3PM) records his 8th 30+ PT game of the season in the @warriors' 7th-straight W! pic.twitter.com/PRCcLFp6NU— NBA (@NBA) November 28, 2021 „Það var margt skrýtið sem var búið að safnast upp hjá mér og endaði með því að mér fannst ég átti að fá villu á þá. Þetta kveikti í mér og liðinu. Eftir þetta þá var tími til að beina orkunni minni í að koma boltanum í körfuna,“ sagði Stephen Curry. Auk 33 stiga þá var hann einnig með sex stolna bolta, sex stoðsendingar og fimm fráköst „Ég hef ekki séð hann reiðari og það var greinilega brotið á honum. Þegar hann veit að það var brotið á honum en ekkert var dæmt þá kemur keppnismaðurinn upp í honum og hann missti aðeins stjórn á sér. Það kveikir líka í honum eins og það gerði þarna,“ sagði Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors. Golden State var 79-70 yfir þegar atvikið varð en þeir unnu næstu fimm mínútur 21-7 og Curry setti niður þrjá þrista á þeim tíma. Eftir það voru úrslitin í leiknum svo gott sem ráðin. Otto Porter Jr. var með 18 stig og 10 fráköst en Jordan Poole skoraði 17 stig. Paul George skoraði 30 stig fyrir Los Angeles Clippers. The scoop oop?! LeBron tosses it up to AD for the thunderous alley-oop!@Lakers lead on NBA League Pass: https://t.co/5ekswLCtFD pic.twitter.com/lauEVssXNV— NBA (@NBA) November 29, 2021 LeBron James skoraði 33 stig og gaf 9 stoðsendingar þegar Los Angeles Lakers vann 110-106 sigur á Detroit Pistons. Lakers var með þrettán stiga forskot fyrir lokaleikhlutann en var næstum því búið að missa frá sér enn einn leikinn með því að tapa fjórða leikhlutanum með níu stigum. James var rekinn út úr húsi þegar hann mætti Detriot liðinu á dögunum eftir að hafa gefið Isaiah Stewart líklegast slysahögg. Það blæddi vel úr Isaiah Stewart sem gjörsamlega trompaðist eins og frægt varð. James fór í eins leik bann en Stewart í tveggja leikja bann. Isaiah Stewart var með 5 stig og 6 fráköst í þessum leik. Russell Westbrook var með 25 stig, 6 fráköst og 9 stoðsendingar og Anthony Davis skoraði 24 stig og tók 10 fráköst. Jerami Grant skoraði 32 stig fyrir Detriot liðið. Giannis: 26 PTS, 13 REBJrue: 23 PTS, 7 REB, 9 ASTThe @Bucks win their 7th-straight as @Giannis_An34 and @Jrue_Holiday11 lead the way pic.twitter.com/odgNVrqkSE— NBA (@NBA) November 29, 2021 FINAL SCORE THREAD Stephen Curry fills up the stats sheet to lead the @warriors to their seventh-straight win Stephen Curry: 33 PTS, 5 REB, 6 AST, 6 STL, 7 3PMOtto Porter Jr.: 18 PTS, 10 REBJordan Poole: 17 PTS, 4 3PMPaul George: 30 PTS, 5 REB, 5 AST pic.twitter.com/CsQyIfiunF— NBA (@NBA) November 28, 2021 Úrslitin í NBA deildinni í nótt: Los Angeles Clippers - Golden State Warriors 90-105 Los Angeles Lakers - Detroit Pistons 110-106 Indiana Pacers - Milwaukee Bucks 100-118 Toronto Raptors - Boston Celtics 97-109 Memphis Grizzlies - Sacramento Kings 128-101 The @celtics head North and pick up the win behind Marcus Smart's 21 PTS, 8 REB, 6 AST and 4 3PM!Josh Richardson: 18 PTSAl Horford: 17 PTS, 11 REBFred VanVleet: 27 PTS, 6 REB, 5 3PMScottie Barnes: 21 PTS, 7 REB, 4 3PM pic.twitter.com/abHhBL6Wmd— NBA (@NBA) November 29, 2021
Úrslitin í NBA deildinni í nótt: Los Angeles Clippers - Golden State Warriors 90-105 Los Angeles Lakers - Detroit Pistons 110-106 Indiana Pacers - Milwaukee Bucks 100-118 Toronto Raptors - Boston Celtics 97-109 Memphis Grizzlies - Sacramento Kings 128-101
NBA Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Mist varði hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Sjá meira